Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 4
4. SÍÐAN FRAMSÖKNARBLAÐIÐ FERMING í MU' ‘ Sunnudaginn 16. maí kl. 10 f. h.: Stúlkur: Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir, Helgafellsbraut 15. Albína Halla Hauksdóttir, Vest- mannabraut 72. Ásdís Birna Stefánsdóttir, Kirkju- vegi 29 Ásdís Jónsdóttir, Kirkjubæjarbr. 7 Birita Alfreðsdóttir Götuskeggi, Hásteinsvegi 21 Birna Ólafsdóttir, Urðavegi 34 Erna Friðriksdóttir, Breiðabliksv. 4 Eygló Björnsdóttir, Bakkastíg 23 Guðbjörg Ósk Hauksdóttir, Flöt- um 16. Guðbjörg Ögmundsdóttir, Strembu- götu 22 Guðfinna Guðný Sigurgeirsdóttir, Boðaslóð 26 Guðný Sigríður Hilmisdóttir, Tún- götu 22. Inga Jónsdóttir, Heimagötu 24 Guðrún Birna Leifsdóttir, Túng. 18 Piltar: Adólf Þór Guðmannsson, Báru- götu 16B Baldur Þór Þorvaidsson, Heiðarv. 57 Bjarki Sveinbjörnsson, Vesturv. 31 Björgvin Ólafsson, Kirkjubæjar- braut 18. Björn Kristjánsson, Faxastíg 11 Brynjúlfur Gunnar Thorarensen, Vestmannabraut 38. Eðvald Sigurðsson, Brimhólabr. 16. Einar Steingrímsson, Faxastíg 39 Engilbert Gíslason, Vallargötu 10 Fjölnir Ásbjörnsson, Faxastíg 22 Gísli Sigurður Eiríksson, Sjómanna- sund 10A. Gísli Vigfússon, Heiðarvegi 41 Guðjón Óli Scheving, Fjólugötu 19. Óskar Sigurður Einarsson, Fjólug. 5 Sunnudaginn 16. maí kl. 2 e. h. Stúlkur: Ilelga Guðbjörg Ágústsdóttir, Hóla- götu 8 Helga Gísladóttir, Heimagötu 15 Helga Sigurborg Pétursdóttir, Vest- urveg 31 Ilerbjört Pétursdóttir, Kirkjubæ Iiildur Kristjana Oddgeirsdóttir, Heiðarvegi 31 Hrefna Óskarsdóttir, Boðaslóð 27 Inga Jóhannsdóttir, Hólagötu 14 Jóna Sigríður Gestsdóttir, Vest- mannabraut 12 Kristín Ástgeirsdóttir, Bæ Linda Hannesdóttir, Heiðarvegi 6 Pálína Guðbjörg Gunnlaugsdóttir, Vestmannabraut 65B Sesselja Ólafsdóttir, Hólagötu 9 Piltar: Gústaf Ólafur Guðmundsson, Landa götu 11 Gylfi Ingólfsson, Austurvegi 7 Gylfi Tryggvason, Ásavegi 20 Hermann Victor Hjartarson, Brim- hólabraut 28 Hilmar Steinn Sigursteinsson, Vest- mannabraut 51 LANDAKIRKJU Ólafur Friðrik Guðjónsson, Urðar- vegi 17A Ólafur Diðrik Þorsteinsson, Skóla- vegi 29 Óskar Ólafsson, Bakkastíg 7 Óskar Valtýsson, Strembugötu 10 Óskar Þór Óskarsson, Illugagötu 2 Ósvald Alexander Eyvindsson, Brekastíg 6 Páll Sigurgeir Grétarsson, Mið- stræti 9C Sigfús Einarsson, Kirkjuvegi 27 Ferming sunnudaginn 23. maí 1965: Kl. 10 f. h.: Stúlkur: Elín Kristín Þorsteinsdóttir Ásav. 26 Halldóra Stefánsdóttir, Hástv. 13 Margrét Guðnadóttir, Boðaslóð 2 Sigríður Harpa Sigurjónsdóttir, Hólagötu 4. Sigurbjörg Helena Jónasdóttir, Illugagötu 11. Sigurbjörg Sóley Ástvaldsdóttir, Strandvegi 53 (Sigtún). Sigurveig Júlía Tryggvadóttir, Há- steinsvegi 56A. Sigurveig Margrét Andersen, Vest- urvegi 3A. Svanhildur Guðrún Benónýsdóttir, Hásteinsvegi 45. Unnur Jóna Sigurjónsdóttir, Vest- mannabraut 53. Valgerður Sveinsdóttir, Brekast. 31. Vigdís Hansen, Breiðabliksvegi 3. Þorsteinn í Laufási. Framhald af 1. síðu. við ritstörf, og reyndist þar sem annarsstaðar vel liðtækur, og liggja eftir hann tvær bækur, sem eru merk heimildarrit um atvinnusögu Vestmannaeyja á fyrri hluta 20. aldarinnar. Árið 1903 kvæntist Þorsteinn eft- irlifandi konu sinni, Elínborgu Gísladóttur, og reistu þau húsið Laufás, sem var stórhýsi á þeirrar tíðar mælikvarða, og ber það enn vott um stórhug og reisn þeirra hjóna. Þeim varð 12 barna auðið og var hið fjölmenna heimili rómað fyrir myndarskap. Þorsteinn var sæmdur riddara- krossi hinnar íslenzku fálkaorðu, árið 1929 og kjörinn heiðursborgari Vestmannaeyja á 70 ára afmæli sínu. Bæjarstjórn Vestmannaeyja heiðr aði minningu hans með því að sjá um útförina, sem fór fram frá Landakirkju að viðstöddu miklu fjölmenni. Vilborg Þorsteinsdóttir, Kirkjubæj- arbraut 4. Þórey Sveinsdóttir, Hólagötu 36. Piltar: Kristján Sigmundsson, Hásteinsv. 38 Ólafur Kristinn Tryggvason, Grænu hlíð 3. Ólafur Þór Sigurvinsson, Hvítinga- vegi 8. Reynir Sigurjónsson, Hásteinsv. 32. Sigurður Kristinn Ragnarsson, 111- ugagötu 10. Sigurður Þór Sveinsson, Hvítinga- vegi 10. Skúli Lýðsson, Heiðarvegi 59. Sveinn Óli Eggertsson, Faxastíg 12. Tom Nordendal, Skólavegi 1. Þorbjörn Þórðarson Pálsson, Heið- arvegi 44. Þorsteinn Jónsson, Austurvegi 3. Þorvaldur Kristleifsson, Illugag. 14. Ægir Jónsson, Helgafellsbraut 25 Andlát og jarðarfarir: Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Hvanneyri var jarðsett frá Landa- kirkju 4. þ. m. Guðrún Sigurðardóttir, Hilmis- götu 3, andaðist 7. þ. m. að Sjúkra- húsinu. Jarðarförin fer fram á morg un. Hin nýja flugvcl Flugfélags íslands, „Fokker", kem ur sennilega hingað til Eyja n. k. sunnudag. Hæstu bátar. Þessir þrír bátar voru hæstir á lokadag 11. maí (tonn upp úr sjó): Leó .......................... 1050 Stígandi ..................... 1028 ísleifur III .................. 884 Stýrimannaskólanum var sagt upp í gær. 15 nemendur luku prófi, 3 með ágætiseinkunn og hinir allir með 1. einkunn. Hæstu einkunnir hlutu: Hörður Elíasson, 173 stig, meðal- einkunn 7,52. Sævar Pálsson, 172% stig, meðal- einkurin 7,51. Kolbeinn Ólafsson, meðaleinkunn 7,38. Skólastjóri er Ármann Eyjólfs- son. ■— Formaður prófnefndar var Jón Hjaltason hrl. Prófdómendur í siglingafræðum: Árni Valdimarsson, Reykjavik og Páll Þorbjörnsson. LO K A Ð til 1. júlí. SNYRTISTOFA Jóhönnu Landagötu 21. — Sími 1149. Geymið auglýsinguna. Fermingarskeyti. Vegna mikilla anna sjálfa fermingardagana eru bæjarbúar vinsamlega beðnir að afhenda Fermingarskeyti sín sem fyrst. Að sjálfsögðu verða þau ekki borin út fyrr en að fermingu lokinni. Móttökusímar: 03 — 05 — 06 — 1005 — 1006 — 1020 — 1021. PÓSTUR OG SÍMI, VESTMANNAEYJUM. UPPBLÁSTU II O G SANDFOK Eins og víðar hefur átt sér stað hér á landi, blæs land upp í Eyj- um. Á liðnum hálfum mannsaldri hefi ég veitt athygli, að landið blæs hér ört upp. Fyrir um 30 árum heftu ungir og dugmiklir menn í Akoges uppblástur á Hánni. Nú er svo komið, að handtök þeirra og viðleitni fer nú óðum halloka fyrir uppblæstrinum. Uppblásturinn hef- ur nú náð efstu brún. Með sama á- framhaldi má gera ráð fyrir að næsta lítill grasvörður verði á norð urhluta Háarinnar eftir svo sem mannsaldur, ef svo heldur áfram. En það er hægt að hefta frekari uppblástur. Fyrir nokkrum árum var sáð i skriðun^ milli Háar og KÍifs. Sú tilraun mistókst að nokkru leyti en eingöngu vegna þess að eftir sáningu voru stanzlausir' þurrkar í nokkrar vikur, svo að fræið skrælnaði. í skriðuna þarf að sá aftur og haga svo til að gera megi ráð fyrir vætutíð eftir sáningu. Það er ekki ný hugmynd að græða sandfokið undir Löngu. Ó- neitanjega fyndist mér fegurra að líta undir Löngu með grasi gróna brekku þar sem nú er grár sand- ur — sem kemur að neðan og fýk- ur upp. — Það væri myndarlegt framtak af nokkrum ungmennum að sá melgrasi í skriðuna. Þetta tæki ekki nema eina kvöldstund. Lík- leg't þykir mér að landeigandi — bæjarsjóður legði til fræ — Þetta framtak mundi kosta sáralítið, en með tíð og tíma mundi brekkan gróa og færi vel undir gráu hamra berginu. Einn er sá staður, sem mér finnst einna hlýlegastur í Eyjum — Lyng- fellsdalur — hefur blásið verulega upp nú allra síðustu árin. — Þennan uppblástur verður að hefta. Hann er svo ör þar að á dalnum sér frá ári til árs. Sjálfsagt mætti dreifa áburði og fræi úr flugvél í brekkur dalsins. Sandgræðsla rík isins mundi vera reiðubúin að leggja hér hönd á plóginn. Eg ætla að ekki þurfi annað en beiðni frá viðkomandi aðila — Vestmanna- eyjabæ til þess að Sandgræðsla rík isins kæmi hingað og hjálpaði til að hefta frekari uppblástur, en þeg ar er hér orðinn. Þó að hér sé aðeins bent á þrjá staði, sem ég tel að þurfi að hefta uppblástur nú þegar og græða upp sandfok, eru fleiri svæði, sem vissu- lega þarf að græða upp s. s. Kinn- in o. fl. Þetta er skrifað í trausti þess að aðstoðar megi vænta frá forráða- mönnum bæjarfélagsins nú á þessu vori. S. G.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.