Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 3
FR AMSÓKN ARBLAÐIÐ 3 Sundlaugin Sundnámskeið hefst laugardaginn 5. júní. Innritun á fimmtudag og föstudag kl. 9—12 f. h. Laugin verður opin almenningi sem hér segir alla virka daga nema laugardaga: Kl. 8—9 f. h. Almennur tími. Kl. 2—3,30 e. h. Stúlkur. Kl. 3,30—4,30 e. ih. Konur. Kl. 4,30—6,00 e. h. Drengir. Kl. 6,00—7,00 e. tn Karlar. Kl. 8,00—10,00 e. h. Almennur tími. Á laugardögum: Kl. 8—9 f. h. Almennur tími. Kl. 2—7 e. h. Almennur tími. SUNDLAUGARNEFND. Happdrætti Háskóla íslands Endurnýjun til 6. flokks stendur yfir. Dregið á morgun. — 10. júní. Gleymið ekki að endurnýja. UMBOÐSMAÐUR. HfiPPDRÆTTI HASKÓLANS Þyrmið skólalóðinni! Það mun almennt talið að bæjar- stjórn Vestmannaeyja muni virða að vettugi mótmæli fræðsluráðs og skólastjóra Gagnfræðaskólans um að leggja Dalaveginn, þvert að kalla, yfir lóð Gagnfræðaskólans og þar með útiloka frekari byggingar, á komandi tíð, á lóð skólans eins og hún er nú. í bæjum, sem eru í vexti reynast lóðir menntastofnana jafna of litlar, og svo mun hér verða ef skyggnzt er nokkur ár fram í tím ann. Megin orsök þessarar fyrirhug- uðu breytingar á legu Dalavegsins, er vitanlega skipulagsleysi — synd feðranna —, sem því miður blasir of víða við. Sjálfsagt hefði verið æskilegast, að Skólavegurinn hefði upphaflega verið lagður með stefnu upp í Dalaveg um eða ofan við Fjólugötu. En nú er hús Gagn- fræðaskólans byggt, og því verður ekki rutt úr vegi. En það er óæski- legasta lausnin á legu Dalavegsins, frá því sem hann liggur nú, að leggja hann yfir skólalóðina, eins og fyrirhugað mun vera. Það er auð- velt og vel framkvæmanlegt að ryðja horninu í burtu og lækka það verulega, svo leggja mætti veg frá Kirkjutorgi upp á Dalaveg um eða neðan við Sóleyjargötu. Þannig yrði skólalóðin lítið skert. Þetta er tæknilegur möguleiki, og bezta lausnin, úr því sem komið er. Fyrir stuttu barst mér í hendur bæjarblað utan af landi. Þar var sagt frá því m. a. að bæjarráð og bæjarstjórn viðkomandi kaupstaðar samþykkti einróma að ekki mætti leggja vegi, eða byggja á lóð gagn- fræðaskólans þar, en skólanum voru þá nýlega gefnar lóðir, sem eingöngu eru ætlaðar fyrir aðal- menntastofnun bæjarins. Hér vfrðist ’ því miður farið öðru- vísi að. Með fyrirhugaðri lagningu Dalavegsins, er lóð skólans að kalla eyðilögð fyrir auknar byggingar. S. G. Til sölu m. a.: Litli-Hvammur, 3 herb., eldhús og bað á hæð, 1 herb. og geymslur í risi, þvottahús, miðstöð og geymsl- ur í kjallara. Húsið er staðsett á bezta stað í bænum, við Sólhlíð, og fylgir því rúmgóð lóð. Einnig hefi ég til sölu hús og í- búðir af ýmsum stærðum og gerð- um víðsvegar um bæinn. Báta, smáa og stóra, með og án útbúnaðar, gamla og nýja, hefi ég á söluskrá. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKKIFSTOFA Vestmaninabraut 31. Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. í frjálsíþróttum fer fram dagana 16. og 17. júní á malarvellinum. Til sölu. Þátttökutilkynningar í síma 1261. — Nánar í götuauglýsingum. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR. .» .* |l. ~ '1 ”í ».n 1Æ ;; V' l’íg'. i^CIR •« 'r- 'J' ' - '3 \ ? '■* " s- ■ ’/ • • / - • ■■• húseignin Heiðai-vegur 9, Sólvangur. — Skipti á minna húsnæði kemur til greina, svo og sala á húseigninni í tvennu lagi, verzlunarhúsnæði sér og íbúð sér. Listhafendur snúi sér til ÁGÚSTAR BJARNASONAR kaupmanns eða BRAGA BJÖRNSSONAR, lögfræðings. TILKYNNING Þvottahús Vestmannaeyja verður lokað á laugardögum yfir sumar- mánuðina. ÞVOTTAHÚS VESTMANNAEYJA. Skrifslohistúlka óskast í skrifstofu Vestmannaeyj abæj ar nú þegar. Vélritunarkunnátta er æskileg. — Upplýsingar gefur JÓN HJALTASON. Húseignin Vesturvegur 16 er til sölu nú þegar. Þeir, sem hefðu hug á að kaupa eignina, sendi tilboð til undirritaðs fyrir 20. þ. m. BÆJARFÓGETI. Arður III hluthafa. Á aðalfundi H. f. Eimskipafélags íslands, 21. maí 1965, var samþykkt að greiða 10% — tíu af hundraði — í arð til hluthafa, fyrir árið 1964. Arð- miðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá af- greiðslumönnum félagsins um allt land. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Slysavarnadelldin „Eykyndill" heldur fund í Akógeshúsinu kl. 8,30, miðvikudaginn 9. þ. m. (í kvöld). Fundarefni: Sumarferðin ákveðin.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.