Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 2
2, FR AMSÓKN ARBLAÐIÐ n Sölushflttiir í Vestmamaeyjui 1964 Drífandi kr. Pöntunarfél. Þörf — 133.657,00 10.252,00 Skemman Pöntunarfélag ““ 28.186,00 Eyjabúð — Pöntunarfélag Starfs- 81.914,00 Fiskimjölsv. Pöntunarfélagið — 3.100,00 manna Ve.k •—• 25.361,00 Steðji — 946,00 Guðjón Scheving . . — 289.105,00 Nýsmíði — 7.599,00 Pöntunarfél. verkstj. — 10.987,00 Kjarni — 34.575,00 Har. Eiríksson . . — 306.767,00 Þorst. Johnson — 190.668,00 Pöntunarfél. BSV — 10,328,00 Páll Þorbjörns — 15.881,00 ’Verzl. Borg — 284.526,00 Guðm. Böðvarsson — 28.594,00 Anna Gunnlaugs . . — 118.100,00 Hafnarbúðin .... — 44.430,00 Verzlun Sigbj. Ól. — 103.946,00 Samkomuhúsið — 238.368,00 Bláfell — 5.384,00 Steypustöð — 27.994,00 Brynjúlfsbúð .... — 143.304,00 Málarabúðin .... — 39.597,00 G. Ólafsson .... — 645.417,00 Völundur — 137.938,00 Kaupf. Vestm.eyja — 1.177.847,00 Smurstöð BSV . . — 7.369,00 Björn Guðm — 183.071,00 Vörubílastöðin — 21.292,00 Axel Lárusson .. — 181.698,00 Smiður — 125,746,00 Sig. Sveinsson .. — 53.908,00 Brú — 27.635,00 Framtíðin — 95.030,00 Miðstöðin — 35.961,00 Fiskb. K. Gíslas. .. — 40.390,00 Þorst. Steinss. — 10.639,00 Helgi Ben. — 182.706,00 Smurstöð B. P. . . — 5.595,00 Tómstundabúðin . . — 1.061,00 Hressingarsk — 75.534,00 Verzl. Sólvangur . . — 55.789,00 Fiskbúð Rögnv. . . — 9.158,00 Verzl. Örin .... — 10.695,00 Gísli og Ragnar . . — 38.439,00 Strandberg — 60.650,00 Heildv. Óðinn .... — 3.765,00 Geysir — 86.388,00 Félagsbakaríið — 90.928,00 FJÁRMÁL OG FRAMKVÆMDASTJÓRN Framhald af 1. síðu. ar einn bæjarstjóri ráðstafar .á eig- in ábyrgð fleiri millj. kr. af fé bæj- arbúa án heimildar bæjarstjórnar. Varðandi hitt atriðið, sem hér hef ur verið minnzt á, það er skipulega og markvissa uppbyggingu á sviði bæjarmála, má minna á þrjár all- reisulegar byggingar, sem bæjarfé- lagið hefur komið upp og eignast við Heiðarveginn. Ber þar fyrst fræga að telja viðbót við áhaldahús bæjarins, sem hefur verið í bygg- ingu í hart nær áratug. Mikið fjár- magn hefur því um langt skeið ver- ið bundið í þeirri byggingu án þess að hún kæmi að notum, þrátt fyr- ir skort á húsnæði yfir verkfæri bæjarins og þröngan húsakost til viðhalds og viðgerða á þeim. Nú hefur verið ákveðið, að Iðnskólinn fái húsnæði á efstu hæð byggingar- innar, þó engum kæmi skólastofn- un í hug í áhaldahúsinu, þegar stækkun þess var ákveðin á sjötta áratug aldarinnar. Önnur stórbygging bæjarins við Heiðarveg, er fyrrverandi hús Neta gerðar Vestmannaeyja, sem bæjar- sjóður keypti fyrir um það bil 5 árum, og var um skeið hugsað sem safnhús. Lét bæjarstjórinn, sem var haldinn mikilli framkvæmdagleði fyrir síðustu bæjarstjórnarkosning- ar, brjóta niður vélar verksmiðj- unnar og síðan var undirbúningur að innréttingum fyrir bókasafnið hafin á neðri hæð hússins. Allt í einu var svo blaðinu snúið ir slökkvistöð bæjarins, enda lient- ar það vel í því skyni. Á efri hæð- inni, skal svo staðsetja safn lifandi fiska, sem nú um skeið hefur ver- ið mikið óskabarn bæjarstjórans, Guðlaugs Gíslasonar. Það munu þó fróðir menn mæla, að óvíða á jarð- kringlunni séu svo óskyldar stofn- anir, sem lifandi fiskasafn og slökkvistöð og brunaboða í svo nánu sambýli. Snemma á þessu ári var gerður samningur á milli byggingarnefnd- ar „Templarahússins“ og Vest- mannaeyjakaupstaðar. Var bænum afhent húseignin, ásamt áhvílandi skuldum, með því skilyrði, að þar yrði rekin svipuð starfsemi og upp- haflega hafði verið ráðgert, þ. e. sjómannastofa og tómstundaheim- ili. Brýn nauðsyn er fyrir slíka starf- semi, en starfsskilyrði engin. Það var meginástæðan fyrir því, að bænum var afhent þessi húseign. Nokkrar vonir stóðu til, að einhver starfsemi gæti hafizt í húsinu nú á þessu hausti, og var í því skyni á- ætlað ein millj. kr. á fjárhagsáætl- un bæjarins fyrir þetta ár. S. L vor var unnið að því, að breyta gluggum hússins og hreinsa til í því. Síðan ekki söguna meir, 150 til 200 þús. kr. mun hafa verið var- ið í þetta og kemur það ekki að gagni í bráðina. Sjómannastofa og tómstundaheimili eru enn á þið- lista. Þó vantar hvorttveggja til- finnanlega vegna sjómanna og unga fólksins. Það verður að bíða, lif- Magnúsarbakarí .. — 95.032,00 Einar Þorsteins .. — 7.289,00 Hnotan — 7.857,00 Timbursalan .... — 281.390,00 Kristj. Kristóf — 21.330,0 Bjarni Bjarna, rak . 7.344,00 Ing. Sigurmunds . . — 988.00 Marinó Guðm. — 217.993,00 Pípu og steinag. . . — 6.065,00 Hreingerningar .. . 1.492,00 Smárabar — 29.864,00 Þórður Bjarnas — 5.553,00 Fiskiðjan — 9.690,00 Apótekið — 204.080,00 Magni — 320.670,0 Skipaviðgerðir — 7.900,00 Hótel H. B — 31.228,00 Völundarbúð .... — 40.121,00 Vinnslustöðin .... — 214.254,00 Bátaáb.fél — 294.037,00 Straumur — 24.483,00 Timburverk .... — 1.061,00 Sigurb. Hávarðsson — 48.991,00 Rebeltka Magnúsd. — 4.106,00 Rafveita Ve — 419.132,00 Áhaldahúsið .... — 107.374,00 Þvottahúsið .... — 44.462,00 Gísli Gíslason .... — 3.918,00 Prentsm. Eyrún . . — 25.220,00 Sv. Guðm. & Co. — 465,00 Lifrarsamlag .... — 5.215,00 Neisti — 56.477,00 Hjólb.viðg — 6.496,00 Sveinn Guðmundss. — 619,00 Ársæll Sveinsson .. — 93.539,00 Blómab. Happó — 5.213,00 Gísli Brynjólfss. . . — 8.331,00 Söluturninn .... — 57.652,00 Karl Kristm — 3.809,00 Gunnar M. Jónss. — 22.083,00 Tómas Sigurðss. .. — 13.165,00 Alþýðuhúsið .... — 12.310,00 Olíusaml. Ve — 3.753,00 Þ. Þórðars. rak. . . — 4.551,00 Hafnarsjóður — 84.068,00 Búnaðarfél — 1.112,00 Friðarhafnarskýli — 16.834,00 Eggert Sigurlásson — 28.650,00 Silfurbúðin .... — 53.184,00 Akóges — 1.769,00 Hreggv. Jónsson .. — 107.461,00 B. S. V — 32.638,00 Flekamót — 17.454,00 Skóflan — 29.832,00 Tréverk — 2.253,00 H. Sigurmundsson — 9.414,00 Þorv. og Einar . . — 11.468,00 Eyjaflug — 21.508,00 Alda Björnsd — 5.213,00 Týr — 1.636,00 Hraðfrystistöðin . . — 21.212,00 Anton Bjarnasen — 8.122,00 Ásta Sigurðard. . . —■ 5.347,00 Búr — 40.285,00 Birt án ábyrgðar. HAGALAGÐAR. Á sl. vetri flutti áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum erindi í útvarp ið og lét þess getið, að útlit væri fyrir, að allvíðtæk glæpamannasam- tök hefðu hreiðrað um sig í þjóð- félaginu. Þetta rifjast upp, þegar hin stór- felldu smyglmál eru á döfinni, að ógleymdum skattsvikum, sem for- sætisráðherrann hefur sagt að væru þjóðarböl. Hins vegar eru viðbrögð þjóðfélagsins að því er virðist ólík varðandi afbrotin. Nú er sjómönn- um haldið í steininum vikum og mánuðum saman vegna smyglmál- anna, en grunsamlegir framteljend- ur fengu frest til leiðréttingar og fyrirgefningu gamalla synda. Guðmundur í. Guðmundsson, ut- anríkisráðherra hefur svo sem kunn ugt er farið í land af stjórnarskútu ,,viðreisnarinnar“. Að sjálfsögðu fékk hann sendiherraembætti í London, en seldi fyrst ríkinu hús- næði sitt í Hafnarfirði fyrir góðan skilding. Um 20. september kom Guðlaugur bæjarstjóri hingað til Eyja og teppt ist eina nótt vegna aukafundar í bæjarstjórn. Húsbyggendur, alhugið! Höfum til lcigu afkasta- mikla rafmagnshöggbora. INGI EINARSSON, Fjólugötu 1, sími 2299. GRÉTAR ÞÓRARINSSON, Heiðarvegi 45. Barnavagn Vel með farinn Silver Cross barnavagn, minni gerö, til sölu. — Upplýsingar í síma 1468. BRÚNN KARLMANNSFRAKKI var tekinn í Akógeshúsinu á Golf- ballinu 18. sept. sl. Vinsamlegast skilist að Bakkastíg 5. Innilegar þakkir fyrir samúð og veitta hjálp við andlát og jarðarför GUÐJÓNÝJU GUNNSTEINSDÓTTUR, frá Garðsauka. Árni Jónsson. við og umrætt húsnæði notað fyr- andi fiskar ganga fyrir.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.