Framsóknarblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 6

Framsóknarblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 6
6 framsoknarblaðið Sendum starfsmönnum okkar og viðskiptavinum okkar bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Vélsmiðjan Magni h.f. Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um Farsœlt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári Prentsmiðjan 6VRÚN H.F. Frá Sundlaugínni Á meðan skólarnir eru í jólafríi frá 17. des.-6. jan. ’80, breytast almennir tímar þannig: VIRKA DAGA: 07 - 9 almennir tímar 12 - 13 almennir tímar 15 - 18 sérstaklega ætlað börnum til leikja. Þau mega hafa með sér hreinar vindsængur, plastbáta og létta plastbolta. 18 - 20.30 almennir tímar LAUGARDAGA ER OPIÐ: 09-12 almennir tímar 13 - 16 almennir tímar SUNNUDAGA ER OPIÐ: 09 - 12 almennir tímar Athugið að Saunaböðin eru opin virka daga kl. 15 - 20.30. Laugardaga: 09 - 12 og 13 - 16. Sunnudaga: 09 - 12. Á Þorláksmessu verða almennir tímar frá kl. 9-12 Á aðfangadag frá kl. 9 - 12 Á jóladag er lokað Á annan í jólum er lokað Á gamlársdag er opið frá kl. 9 - 12 Á nýársdag er lokað. Fátt er betra heilsunni en sundsprettur daglega. ALLIR AF STAÐ í SUNDLAUGINA. GLEÐILEG JÓL, FARSÆLT KOMANDl ÁR íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum Sendum starfsfólki og viðskiptamönnum bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum TILKYNNING um innheimtu þinggjalda 1 il þess að auövelda gjaldendum að standa í skilum með greiðslu þinggjalda verður skrifstofa cmbættisins opin til móttöku gjalda síðustu daga mánaðarins umfram venjulegan opnunartíma sem hér segii: Fimnuudagur 27. des. til kl. 17 í östudagur 28. des. til kl. 19 I.augardagur 29. des. frá kl. 10- 12 og 13-15 Mánudagur 31. des. til kl. 15 Gjaldendur og launagreiðendur eru hvattir til þess að gera skil nú þegar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGRA JÓLA viljum við minna á að nýtt tryggingatímabil hefst 1. jan. n.k. Vinsamlegast greiðið gjaldfallin iðgjöld. Brunabótafélag íslands

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.