Framsóknarblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 11

Framsóknarblaðið - 20.12.1979, Blaðsíða 11
FRAMSÓKNARtíLAÐIÐ 11 Framsóknarfélag Vestmannaeyja þakkar öllum þeim, sem med einum eða öðrum hætti studdu Framsóknarflokkinn í alþingiskosn- ingunum 2. og 3. desember s.l. Stjómin Piltur frá Englandi í Borgarfirði kom í kaupstað. Spurði einhver hvar hann ætti heima. „Ég á heima á Englandi”, svaraði hann, „þú heldur kannski að ég sé að Ijúga að þér, þú veist kannski ekki, að það er víðar til England en í Kaupmannahöfn. A: „Hvers vegna hefur þú svona langt munnstykki? B: „Það er af því, að lækn- irin sagði, að ég ætti að halda mig sem Iengst frá tóbakinu”. öldruð ógift kona: „Það er hræðilegt, hvað öllu er stol- ið og rænt nú á dögum. ÖUu hafa þeir rænt og ruplað frá mér, en mig - mig sjálfa hafa þeir skilið eftir”. Dómarinn: „Þér segið að ÞorkeU hafi barið yður á augað. Getið þér sannað það? Hafið þér nokkurn sjónarvott? ' Sá barði:„Nei, nei ég hef ekki nokkurn sjónarvott á því auga síðan”. Láki gamU: Þegar ég byijaði búskap, átti ég ekki pott að elda í, ekki skeið að éta með, en forsjónin, sem öllu stýrir, hafði líka séð fyrir því, að ég ætti ekki heldur neitt tU að elda. Þessi skemmtUega íþróttamynd, sem þarfnast ekki nánari skýringa er teiknuð af Halldórí Þórhallssyni (Halla á Stöðinni) fyrir ca. 25. árum. Þrir kettir. Litla stúlkan er uppi i sveit, og hún er aö leika sér viö þrjá kett- linga. t dag hlupu þeir i burtu og földu sig. Getur þú hjálpaö henni til þess aö finna þá aftur?

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.