Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið úfc af Alþýðnflokknam t 1923 Föstudaginn 26 október. 252. tölubiað. Alþýö uf lokks- fundur verður haidinn í kvöld kl. 8 í Iðnaðarmannahúslnu. „ Skorað er á alia alþýðuilokksmenn, sem geta, að sækja fandínn og koma sem tímanlegast H 1 u t a v e 1 t a Preiitarafélagsins verður næst kotnandi sunnudag kl. 5 —-7 og eftir 8 e h. í Bárubúð. Ágætt tækifæri áð fá taargra tuga króna virði fyrir 50 aura, því þar er mesti sægur af vönduðum og dýrum munum, og verða nokkrir þeirra til sýnis í glugga reiðhjóiaverksmiðjunnar >Fálkinn< á Laugavegi^24 á laugardaginn. — Leikið verður á Iúðra vlð og við, meðan á h'utaveltunni stendur. Engin núli. Iungangur 50 aura. Frambjúðendur AlbýQuflokksins í Reykjavík. HallbjöPfl Halldórsson. I>að er segin saga, að bur- geisarnir ráðast af mikiurn ofsa á móti hverjum nýjum forgöngu- manni, sem alþýðunni bætist. Þeir eru sannfærðir um hvern slíkan mánn, að það, sem hánn segir eða skritar, hljóti að vera tóm vitleyss; svo rótgróin er of- trú þeirra á það, að vitið og peningarnir fylgist alt af að, og svo mögnuð er fyrirlitningin, fyrir alþýðunni og vántrúin á það, að menn úr alþýðustétt geti verið annað en >froðu- snakkar<. Hallbjörn kom ekk,i íyrír al- vöru fram á sjónarsviðlð fyrr en í fyrra að hann var. kosinn í bæjargtjórn. Það er því kannske ekki að furða, þó sumir treg- gáfaðir eyðufyltar auðvalds- blaðanna séu ekki búoir að átta sig á honum. £□ þeir gera það bráðum. Tvent er rétt að minnast á f sambandi við Hallbjörn. Annað er það, að hann kann 6 eða 7 tungumál (þar á meðal gotnesku) og les þar að auk 3 eða 4. Hitt er það, hvað Hallbjörn er fylginn sér; maa ég ekki eftir, að ég hafi áti erfiðari mótstöðu #Lncana l-lk,a bezt« | .Reyktar mest 0 9 1 ■»0tt»0«»0«»0«»0«»<I Veggfððrið er komið Komið, meðan úr nógu er að velja. H.f. Hiti og Ljós. Laugaveg 20B. Sfmi 830. Brióstnál heflr fundist. Vitjist á á Skólavörðustig 24 A. Sterkir díranar, sem endast f fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. að mesta en frá honum eitt skifti, er við vorum sinn á hvorri skoð- un um prentun Aiþýðublaðsins, er það var að byrja göagu sína. Veit ég, að Hallbjörn verður burgeisunum ort erfiður á Al- þingi, því á þing skal Hallbjörn, þó það ef til vill verði ekki í þetta sinn. ólafur íriöriksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.