Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 1
Gefid út aí AlþýOufloklmiim >* 1923 Föstudaginn 26. október. 252. tölublað. Alþýöuflokks- f undur ve'rðör hafdinn í kvðld ki. 8 í Iðnaðarmannahúslnu. . Skorað er á alla alþýðaflokksmeon, sem geta, að sæbja fuiidhm og koina sem tínianiegast. Hlutav g1t a Prentarafélagsins verður næst komandi sunnudag kl. 5 — 7 og eftir 8 e h. í*Bárubúð. Ágætt tækifæri að fá tnargra tuga króna virði fyrir 50 aura, því þar eu" mesti sægur af vonduðum og ^iýrum munum, og verða nokkrir þeirra til sýnis í glugga reiðhjólaverksmiðjunnar >Fálkinn< á Laugavegi 24 á laugardaginn. — Leikið verður á lúðra vlð'og við, meðan á h'utaveltunni stendur. Engln núll. Iongangur 50 aura. Frambjóðendur Al&ýöuflokksins í Reykjavík. H a! 1 b j ö p a Halldórsson. Það er segin saga, að bur- geisarnir ráðast aí raiklam ofsa á móti hverjum nýjum forgðngu- manni, sem alþýðunni bætlst. Þeir eru sanntærðir um hvern slíkan mann, að það, sem hann segir eða skrifar, hljóti að vera tóm vitleysB; svo rótgróin erof- trú þeirra á það, að vitið og paningarnir fylgist alt af að, og svo mögnuð er fyrirlitningin, fyrir alþýðunni og vantrúin á það, að menn úr alþýðustétt geti yerið annað en >froðu- snakkar«. ' Hallbjörn kom ekki íyrír al- vöru fram á sjónarsviðlð fyrr en í fyrra að hann var.kosinn í bæjarstjórn. Það er því kannske ekki að furða, þó sumir treg- gáfaðir eyðufyllar auðvalds- biaðanna sén ekki b'úoir að átta sig á honum. En þeir gera það bráðum. Tvent er rétt að minnast á { sambandi við Hallbjörn. Annað er það, að hann kann 6 eða 7 tungumál (þar á meðal gotnesku) og les þar að auk 3 eða 4. Hitt er það, hvað Hallbjöra er fylginn sér; man ég ekki eftir, að ég hafi átt erriöari mótstöðu gLocanaLjkabeztg ft ====== Reyktar mest B 8 fl ¦MnwwnwwiiwMwnw.wiiwwrtill ^^•H*™^^ *^vvMra^^' '^waín*^^' v^ph n^^r^^w* n^^t "^^»*«w Sjálfsafneitunar- viku Hjálpræðis-1 hersins | 1 má englnn gleyma. | i n Veggfððrið er komið Komið, meðan \ír nógu er að velja. H.f. Hiti-öfl Liðs. Laugaveg 20B. Sími 830. Brióstnál hefir fundist. Vitjist á á Skólavörðuatig 24 A. Sterkir dívauar, sem endast f fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. — Somuleiðis ódýrar viðgerðir. — Kr. Kristjánsson. að meeta en frá honum eitt skifti, er við vorum sinn á hvorri skoð- un um prentun Alþýðublaðsins, er það var að byrja göagu sina. Veit ég, að Hallbjörn verður burgeisunum o^t erfiður á Al- þingi, því á þingskal Hallbjörn, þó það ef til vill verði ekki i þetta sinn. ólafur JBriöriksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.