Morgunblaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.2010, Blaðsíða 5
Verið velkomin á opið hús hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands á laugardag kl. 14-16. Auk þess að hlýða á fjölbreytta tónlist fyrir alla fjölskylduna verður hægt að kynna sér vetrardagskrá sveitarinnar og áskriftarleiðir yfir ljúffengum kaffiveitingum og lifandi tónlist. Allir eru velkomnir og ókeypis inn. Kl. 15:15Kl. 14:15 Tobbi túba Í stóra salnum verður flutt sígilda ævintýrið um Tobba túbu með Tim Buzbee túbuleikara í aðalhlutverki. Sögumaður er trúðurinn Barbara. Spjallað við Víking Í anddyrinu spjallar Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníunnar, við Víking Heiðar um lífið og listina. Víkingur Heiðar Í stóra salnum leikur Víkingur einleik á píanó með hljómsveitinni undir stjórn Bernharðar Wilkinssonar. Salnum er lokað þegar tónleikar hefjast. Tónlistarsmiðja barnanna Tónlistarstund með Hildi Guðnýju og Þórdísi Heiðu í hliðarsal. Börnin og ef til vill foreldrar eru virkir þátttakendur, nota líkama og rödd sem sitt hljóðfæri. Miðasala » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is » Miðasala í Háskólabíói er opin alla virka daga kl. 9-17 og kl. 14-17 á opnu húsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.