Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 20.01.1983, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 STOFNFUNDUR FELAGS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Verður haldinn laugardaginn 22. janúar í Gestgjafanum (uppi) kl. 2 e.h. Gestir fundarins verða: Askell Þórisson framkvæmdastjóri S.U.F. Jóna Oddsdóttir formaður F.U.F. Kópavogi og Atli Ásmundsson fulltrúi Framsóknarflokksins FÉLAG FYRIR UNGT FÓLK Fjölmennum -Undirbúningsnefndin Að blóta þorra Guðmundur Þórarinn Þorrablót verður haldið á Skansinum annað kvöld, föstudag 21. janúar og hefst kl. 19.30 - hálf átta. Efstu menn á lista flokksins munu mæta Skemmtiatriði Þátttaka tilkynnist í S 1592 eða 2635 Allir velunnarar flokksins eru hvattir til að mæta. Þar sem einingin ríkir þar er sigurinn vís FRAMSÓKNARFÉLAG VESTMANNAEYJA

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.