Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 10.02.1983, Side 1

Framsóknarblaðið - 10.02.1983, Side 1
CTGEFANDI: FRAMSÓKNARFÉLAG VESTMANNAEYJA MÁLGAGN FRAMSÓKNAR- OG SAMVINNUMANNA 1 VESTMANNAEYJUM 2. tölublað Vestmannaeyjum, 10. febrúar 1983 42. árgangur Fyrsta fjárhagsáætlun núverandi meiríhluta Til verklegra framkvæmda er áætlað 14,3 milljónum 1983 á móti 15,7 milljónum 1982 í 60% verðbólgu OKKUR MIÐAR AFTURÁBAK Nú hefur verið lögð fram af núverandi meirihluta þeirra fyrsta tillaga að fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð Vm. og stofnana hans fyrir árið 1983. Ýmislegt fróðlegt er þar á að líta. Það þá helst að niðurskurðarhnífur sjálfstæðismanna er vel beittur. Tillagan var samþykkt ein- róma. Þeir aðilar og einstak- lingar sem þá voru ekki búnir að taka inn hitaveitu reyndust Það má segja að allir hlutir séu skornir verulega niður og það sem sárast er; það fé sem áætlað er til verklegra fram- kvæmda er nú minni upphæð en hún var í fyrra. í ár er gert ráð fyrir að til verklegra fram- kvæmda fari 14,3 milljónir en á vera 56 talsins. Það sem vakti fyrir okkur flutningsmönnum með þessari tillögu var: síðasta ári var gert ráð fyrir 15,7 milljónum. Við getum einfaldað dæmið dálítið og sagt að í fyrra hafi verið gert ráð fyrir að 3 krónur af hverjum 10 fari til verklegra framkvæmda, en í ár er gert ráð fyrir að tæpar 2 af hverjum 10 Það er mikið hagsmunaatriði fyrir Fjarhitun Vm. að allir þeir er hafa kost á að taka inn hita- veitu geri það. Það eru veru- legar tekjur er bætast við hjá Fjarhitun ef tengd eru rúmlega fimmtíu hús í viðbót. Og, á sama hátt, munar húseigendum verulega urh að hætta að kynda með olíu og taka þess í stað hitaveitu inn. Slíkt er beggja hagur bæði fyrir Fjarhitun og svo húseigendur. I tillögunni fari til verklegra framkvæmda. Það geta allir séð að okkur miðar afturábak. Samkvæmt þessum niðurstöðum virðist núverandi meirihluti ekki gera ráð fyrir verðbólgu hvað varðar þennan lið. Andrés Sigmundsson. segir: Bæjarstjórn skuli greiða fyrir þeim einstaklingum sem vegna Qárhagsörðugleika eru enn afskiptir í því efni. Slíkt er réttlætismál, að bæjarstjóm komi til móts við þá sem vegna fjárhagsörðugleika hafa ekki getað tekið hitaveitu inn til sín. Á góðri leið Þessari samþykkt bæjar- stjómar var vel fylgt eftir og öllum þeim er málið varðar sent bréf, þar sem greint var frá samþykkt bæjarstjómar og spurt hvort áhugi væri fyrir hendi að taka inn hitaveitu. Undirtektir hafa orðið mjög já- kvæðar og þegar er búið að tengja nokkur hús. Fleiri verða tengd nú alveg á næstunni. Eins og ég sagði áðan þá er hér um mikið hagsmunamál að ræða bæði til að skapa Fjarhitun auknar tekjur og eins að þeir einstaklingar er ekki höfðu hitaveitu geta sparað sér þó nokkum pening með að hætta að kynda með olíu. Það er ánægjulegt þegar að mál ganga svona vel fyrir sig eins og þessi samþykkt hefur gert. Sér í lagi þegar að báðir aðilar hagnast á framkvæmd- Andrés Sigmundsson. SUatlhardfl, skeliinus Alveg finnst okkur maka- laust hér á blaðinu hvað Skallharður Skelfínus hefur gott innsýn inn á kærleiks- heimili íhaldsins hér í bæ. Við höfum fregnað að ný- lega hafi Skallharður eignast mjög góðan vin sem hafi „puttann á púlsinum” hjá íhaldinu og þekki hvem krók og kima í því völundar- húsi. Finnst okkur gott til þess að vita að geta boðið lesendum blaðsins upp á nýjar og stöðugar fréttir. Skallharður veit hvað hann syngur og fylgist vel með hvað er að gerast í undir- djúpunum. 150% f tillögu að fjárhags- áætlun fyrir árið 1983 er gert ráð fyrir að liðurinn Hafnarstjóri og hafnar- verðir hækki um rúm 150%. Veist þú? Veist þú að sjálfstæðis- menn hækkuðu hitaveituna um 20% 27. janúar s.l. Getur það verið? Getur það verið að Sigurður Jónsson stjómi bæjarfélaginu? Veist þú? Veist þú að algjör eining ríkir í Sjálfstæðisflokknum um einn hlut: Að klúðra öllu. Getur það verið? Getur það verið að sjálf- stæðismenn hafi rætt um þann möguleika að borga út laun einu sinni á fjögurra ára fresti, 29. febrúar, þegar hlaupár er? Hver veit? Margt er skrítnara þessa dagana. SVO FÓRU ÞEIR AÐ STJÓRNA SJÁLFIR ANDRÉS SIGMUNDSSON BÆJARFULLTRÚI Jákvæðar undirtektir í september á síðasta ári flutti ég ásamt öðrum fulltrúum í minnihluta eftirfarandi tillögu í bæjarstjóm: Bæjarstjóm Vm. samþykkir að hraða framkvæmdum við Fjarhitun, varðandi tengingu húsa og bygginga, sem enn era ótengd. Jafnframt samþykkir bæjarstjóra að greiða fyrir þeim einstaklingum sem vegna fjárhags- örðugleika eru enn afskiptir í því efni. SVIMANDIUPPHÆÐIR MIKIL OANÆGJA VEGNA RAFMAGNSREIKNINGANNA Mikil óánægja er nú með háa rafmagnsreikninga sérstaklega hjá þeim sem kynda með raf- magni. Við birtum hér reikn- inga frá einum aðila er kyndir með rafmagni. Geta nú allir séð hvað það er óhemjudýrt að kynda með rafmagni. Talið er að það sé um helmingi dýrara að kynda með rafmagni en hitaveitu og nóg kostar hún. Á sínum tíma þegar tekin var ákvörðun um að ákveðin hverfi í bænum skyldu nóta rafmagn til húsahitunar, var samþykkt að hitunarkostnaður hvort sem um væri að ræða rafmagn eða hitaveita héldust í hendur. Nú hefur heldur betur hallast á og óánægjan því mjög eðlileg. Hér er um mjög alvarlegan hlut að ræða sem verður að leiðrétta. Ef við leggjum saman upp- hæðimar á þessum fjórum reikningum saman og deilum í með fjómm þá kemur í ljós að á síðustu mánuðum hefur raf- magnskostnaður pr. mánuð verið hvorki meiri né minni en kr. 3.173. íbúar gera vart meira en vinna fyrir rafmagninu. Andrés Sigmundsson. Svo fóm þeir að stjóma sjálfir. Þá upphófst rósadansinn um grænar gmndir íhalds- mennskunar. Fjármál bæjarins stóðu vel, og þá var nú farið að spila eftir eyranu en ekki eftir föstum nótum. Sjá forustugrein bls. 2, Ný stjama. Forseti bæjarstjómar, sem er kunnur íþróttamaður, fór þar sínar eigin götur. Hann greip handfylli sína af atkvæðum og kastaði nýrri stjömu upp á stjómmálahimininn. Þykir það vel af sér vikið, og mun varla ofinælt, að hann hafi nú greitt samheijum sínum í flokknum fósturlaunin. Og bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, þegar forsetinn og nýi þingmaðurinn fara í samein- ingu að leysa vandamál kaup- staðarins, og verður þá nær- tækast að byija á fjármála- sviðinu. Sjáforustugrein á bls. 2, Ný stjama.

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.