Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 24.02.1983, Side 1

Framsóknarblaðið - 24.02.1983, Side 1
CTGEFANDI: FRAMSÓKNARFÉLAG VESTMANNAEYJA MÁLGAGN FRAMSÓKNAR- OG SAMVINNUMANNA I VESTMANNAEYJUM 3. tölublað Vestmannaeyjum, 24. febrúar 1983 42. árgangur FJÁRHAGSÁÆTLUN SAMÞYKKT MALBIKUN FYRIR 10 MILLJ. 1983 Á MÓTI 12,6 MILLJ. 1982 LÍTIÐ MALBIKAÐ í SUMAR HRAUNTUN EKKI MEÐ FJÓLUGATA EKKI MEÐ EKKERT GERT VESTAST í BÆNUM SMÁ SLATTI Á ILLUGAGÖTU OG STRANDVEG JARÐVEGSSKIPTI MEÐ MINNSTA MÓTI —Andrés Sigm. Á fimmtudag í síðustu viku samþykkti núverandi meiri- hluti í bæjarstjóm sína fyrstu fjárhagsáætlun. Eins og komið hefur fram þá er gert ráð fyrir að fé til verklegra framkvæmda sé mun minna en á síðasta ári 14,3 milljónir á móti 15,7 millj- ónum í fýrra. Harkalegast kemur óstjóm núverandi meirihluta niður á gatnagerðarframkvæmdum. Þeir gera ráð fyrir að smá slatti af malbiki fari á Strandveg og Illugagötu. Það er allt og sumt. í nýsamþykktri fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að til gatna- gerðar (malbikun og jarðvegs- skipti) verði varið 10 milljón- um, en í fjárhagsáætlun fyrir árið í fyrra var gert ráð fyrir 12,6 milljónum. Það verður seint búið að malbika götur í bænum með sama áframhaldi. FJARHAGSAÆTLUN AFLEIÐING AF ÓSTJORN Nú hafa sjálfstæðismenn samþykkt sína fyrstu fjárhags- áætlun bæjarsjóðs og stofnana hans. Niðurstöðutölur þessarar fjárhagsáætlunar fyrir 1983 em samtals tæpar 122,5 milljónir króna (um 27 þúsund kr. á hvem íbúa). Þar af em útsvars- tekjur áætlaðar 51,5 milljónir króna. Aðhaldsleysi sjálf- stæðismanna í fjármálum bæjarfélagsins á síðasta ári kemur nú harkalega fram og bitnar hvað þyngst á verklegum framkvæmdum er verða mun minni í ár en undanfarin. í fjár- hagsáætlun fyrir árið 1982 var gert ráð fyrir að til verklegra framkvæmda færu 15,7 millj- Illa upplýstur rifsfjori i Ráðhúsinu Sigurður Jónsson er eins og væntanlega allir vita rit- stjóri Fylkis og einn aðal- eigandi Frétta, og þiggur laun hjá bæjarsjóði. Ritstjórinn í Ráðhúsinu er ákaflega illa upplýstur eins og almenningur hefur tekið eftir, þar sem hann virðist ekki vita að nú- verandi forsætisráðherra er þingmaður Sjálfstæðis- flokksins. Okkur þykir rétt að benda ritstjóranum í Ráð- húsinu á þetta, einnig að dr. Gunnar hefur verið for- sætisráðherra síðastliðin þrjú ár og rúmlega þó. ónir króna en sjálfstæðismenn gera ráð fyrir að í ár fari 14,3 milljónir króna. Þetta er mikil afturför frá því sem verið hefur. Miðað við verðbólgu hefðu um 25 milljónir króna átt að ganga til verklegra framkvæmda til að halda sömu raunupphæð og á- ætlað var á síðasta ári. Með einföldun eins og ég hef bent á áður má segja að 1982 hafi verið gert ráð fyrir að 3 af hverjum 10 krónum hafi verið Að undanfömu hafa birst greinar hér í bæjarblöðunum um framboðsmál flokkanna og hvem hátt þeir hafa á um skipan manna á framboðslista sína. Það er eðlilegt að þessi mál séu rædd þar sem nú liggur fyrir að ekki em nema um það bil tveir mánuðir til kosninga. Mér finnst hafa gætt nokkurs ætlað til þessa liðar en nú að- eins 2 af hverjum 10 krónum. Nú fer mun stærri liður í rekst- ur, afborganir lána og annað slíkt. Sem dæmi um kostnaðar- hækkun er Hafnarstjóri og hafnarverðir, er hækka um 150% frá síðasta ári, en sá liður er nú rúmlega 1,3 milljónir. Áætlun 1983 í áætluninni fyrir 1983 er gert ráð fyrir að yfirstjórn kaupstaðarins kosti tæpar 8,6 milljónir kr. Þar af 6,2 milljónir vegna skrifstofunnar í Ráð- húsinu og 1,5 milljónir vegna skrifstofu tæknideildar. Hafa þessir liðir hækkað yfir 40%. Þessi fyrsta fjárhagsáætlun sjálfstæðismanna er bein af- leiðing þess aðhaldsleysis er gætti seinni hluta síðasta árs, þar sem framúrkeyrslur urðu óskaplegar. Sem dæmi um þessar framúrkeyrslur fór lið- urinn Sáning og uppgræðsla um 1,7 milljónir kr. fram úr áætlun. Fróðlegt fyrir bæjarbúa Væri fróðlegt fyrir bæjarbúa ef talsmaður núverandi meiri- hluta vildi vera svo vænn að birta hvað framúrkeyrslurnar hefðu verið miklar. Eðlilegra er að þeir geri bæjarbúum grein fyrir slíku. Ljóst er að þær skiptu fleirri, fleirri milljónum á síðasta ári. Enda er þessi fyrsta fjárhags- áætlun sjálfstæðismanna bein afleiðing af óstjórn þá átta mánuði sem þeir hafa haft for- ustu. —Andrés Sigm. Furðu hefur vakið manna á meðal, að bollaspá- maðurinn hefur haft hljótt um sig að undanfömu. Giska menn á að það sé vegna meðmælagreinar hans um ónefndan kandídat úr prófkjöri sjálfstæðis- manna. Standi nú svo í honutn að hann megi ekki mæla. Grætur það enginn. —S. Gæti það verið satt, að hinn nýráðni sálfræðingur bæjarins, hafi fundið þann furðufugl innan dyra í Ráð- húsinu, að hann sé verðugt verkefni í ritgerð til doktorsgráðu í sálarfræði og að ritgerðin muni eiga að nefnast: „Sigurður Jónsson ráðhúskarl”. —S. Heyrst hefur að sálar- ástand fulltrúa meirihlutans í bæjartsjórn sé komið á það stig, að forustusauðurinn eigi nú þá ósk heitasta að kjörtímabilinu Ijúki scm allra fyrst og að áramótahcit hans hafi verið að koma aldrei nálægt pólitík framar. —S. Getur það verið að nú sé svo koinið málum hjámciri- hlutanum í bæjarstjórn, að eini maöurinn sem raun- verulega sé viðræðuhæfursé Bragi Olafsson. —S. Ræðukeppni Málfreyja Ræðukeppni var haldin í Málfreyjudeildinni Hafrót í Hallarlundi 21. febrúar s.l. í ræðukeppninni tóku þátt, Sól- veig Adolfsdóttir, Lovísa Jóns- dóttir, Ingibjörg Ásta Blom- sterberg, Inga Jóhannsdóttir, Elín Alma Arthúrsdóttir og Anna Linda Sigurðardóttir. Dómarar voru Engilbert Gísla- son, Ingveldur Gísladóttir og Magnús Loftsson. Anna Linda varð í fyrsta sæti og fjallaði hún um fóstur- eyðingar, í öðru sæti varð Elín Alma, en hún fjallaði um valdabaráttu. Inga Jóhanns- dóttir varð í þriðja sæti, en hún fjallaði um jafnvægi. Voru þetta mjög góðar og skemmti- legar ræður. Hlutu þær viður- kenningarskjöl. Einnig má geta þess að Anna Linda á kost á að taka þátt í ræðukeppni í Ráði, þar sem koma saman keppendur úr öllum deildum landsins. Margir gestir voru á þessum fundi. Prófkjör eða ekki misskilnings á því hvemig við framsóknarmenn stóðum að skipan okkar lista og langar mig því til að skýra það örlítið nánar. Á kjördæmisþinginu sem haldið var í Vík s.l. haust var samþykkt, eftir allmiklar um- ræður, að halda aukakjör- dæmisþing á Hvolsvelli í byrjun desember, þar sem fram færi prófkjör skoðanakönnun um skipan listans. Á kjördæmisþinginu voru ýmsar aðrar hugmyndir ræddar m.a. þær að hafa opið prófkjör í öllu kjördæminu, en vegna misjafnrar reynslu af opnum prófkjörum voru menn nokkuð sammála um að fara ekki þá leið. Um framkvæmd skoðana- Framhald á 3. síðu

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.