Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 24.02.1983, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 — HREINSIJM BÆINN— —Birna Þórhallsdóttír Það fer sennilega ekki fram- hjá neinum sem er á ferð um bæinn, hve mikið rusl er á víð og dreif. Þar eiga sennilega stóra sök á, ég og fleiri sem hafa trassað að fá sér lok á ösku- tunnuraar, svo ekkert má vera að veðri þannig að ruslið sem ætlað er að vera í tunnunum er fjúkandi um allt. Á þessu mætti auðveldlega ráða bót. Ég hef fregnað að Vélsm. Þór selji Prófkjör eða könnunarinnar giltu ákveðnar reglur sem einnig voru sam- þykktar á kjördæmisþinginu. Þar var kveðið á um að frá hverri sýslu skyldu tilnefndir minnst þrír þátttakendur og auk þess þrír frá Vestmanna- eyjum og þrír frá Selfossi. Af þessum fimmtán átti síðan að merkja við sex nöfn í númera- röð frá 1-6, alveg án tillits til búsetu. Á þinginu á Hvolsvelli voru mættir nánast allir sem rétt höfðu til setu þar, eða rúmlega ágætis lok á vægu verði. Ef lag kæmist á tunnumálin og hver og einn tæki sér sóp í hönd og þrifi í kringum sig og sitt nán- asta umhverfi, ég tala nú ekki um ef skúradrasl það sem er ennþá hingað og þangað, eng- um til gagns en öllum til ama yrði fjarlægt líka, yrði bærinn ólíkt skemmtilegri yfirferðar. 3. j úlí nk. verða 10 ár Iiðin frá síðasta gosdegi. Af því tilefni verður haldið hér vinarbæjar- mót og eigum við von á gestum frá öllum vinabæjum okkar á hinum Norðurlönfunum. Væri ekki ánægjulegt fyrir okkur öll að geta tekið á móti þrim í hreinum og snyrtilegum bæ. ekkí prófkjör 160 manns. Um úrslitin í skoðana- könnuninni fjölyrði ég ekki hér, þar sem þau eru Iöngu kunn, en þegar að henni lokinni var skipan listans samþykkt í samræmi við þau úrslit og var algjör samstaða þar um. Að sjálfsögðu hlýtur það að vera takmark framsóknar- manna hér í Eyjum að koma manni í annað af tveim efstu sætunum og að því hljótum við að vinna áfram, þótt það hafi ekki tekist að þessu sinni. —G.B. Kynningarfundur Framsóknarfélag Vestmannaeyja boðar til fundar í Kiwanishúsinu, laugardaginn 26. feb. kl. 16.00. Rætt verður um stöðu landsmálanna í dag Frummælendur: Böðvar Bragason og Guð- mundur Búason. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Vm. Sendibíll Fljót og góð þjónusta Hörður Ingvarsson a 1136 kumeh : Auglýsing frá Heilbrigðisnefnd Að gefnu tilefni vill Heilbrigðisnefnd benda þeim, sem ætla sér að hefja atvinnurekstur þar sem sala og framleiðsla á matvælum og sælgæti fer fram, á, að þeim ber skylda að sækja um starf- ræksluleyfi til Heilbrigðisnefndar. Heilbrigðisnefnd Vm. UTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Eigum fyrirliggjandi, eða útvegum með mjög skömmum fyrirvara, allar helstu útgerðarvörur. Kaupfélag Vestmannaeyja Veiðarfœri og byggingarvörur Bárustíg 1 - Sími 2053

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.