Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Kjósum heímamenn áþing Miklar umræður eiga sér nú stað á alþingi um skipan kjör- dæmamála og hníga þær mjög í þá átt að fjölga beri þing- mönnum á Suðvesturhominu, en fækka þeim að sama skapi af landsbyggðinni. Nú er ekki óeðlilegt að gera þurfi nokkrar breytingar frá því sem er í dag, þar sem mikil búseturöskun hefur orðið síðan núgildandi skipan var ákveðin, árið 1959. Ég tel að í þessu efni megi þó ekki ganga of Iangt og vissulega njóta Reykvíkingar þegar mikilla forréttinda, þar sem þar em staðsettar allar höfuð- stöðvar stjómsýslu landsins. Pá er þess einnig að gæta að auk þeirra þingmanna sem kosnir eru í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi em yfir- leitt nokkrir þingmenn að auki Til launagreiðenda Samkvæmt lögum nr. 5 frá 27. febrúar 1982 var gjalddagi launaskatts, vegna nóvember og desember mánaða, 15. janúar, en eindagi 15. febrúar. Nú hefur verið ákveðið að heimila launa- greiðendum að gera skil á launaskatti þessara mánaða til 15. mars, en þá bætast 5% dráttar- vextir við þegar áfallna dráttarvexti. Þeir launagreiðendur, sem enn eiga óskilað launaskatti vegna nóv.-des. 1982, eru hvattir til að gera það nú þegar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum Leyft Okkar verð verð Maggí kartöflumús ...................... 16,35 Sveskjur................................ 21,75 Ananas bitar 1/1 dós .......... jLT/TÓ'" 50,20 Ferskjur 1/2 dós ....................... 34,40 Aspars toppar 1/2 dós ......... jLS-Ofr' 47,75 Aspars bitar 1/2 dós .......... if&rFO' 41,35 Handsápa ...................... Jfsf' 6,35 Rakvélar með kassettu ......... 2&r4CT 22,10 HITTUMST f KAUPFÉLAGINU Kaupfélag Vestmannaeyja VÖRUMARKAÐUR — S 1155 Augnlæknir Hörður Þorleifsson augnlæknir, verður í Heilsugæslustöðinni 21.-25. mars n.k. Tímapantanir í síma 1955 miðvikudaginn 16. mars kl. 9.30 - 11.00. Ath.: Fólk á biðlista hafi samband á sama tíma, sími 1955. Heilsugæslustöðin Byggingakrani - Tilboð Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í byggingakrana sinn sem er af gerðinni KRÖLL KL 25. Tilboðum skal skila fyrir 19. þ.m. til forstöðumanns Áhaldahússins, Elíasar Baldvins- sonar, sem veitir nánari upplýsingar. Tilboðin verða opnuð í Áhaldahúsinu mánudaginn 21. þ.m. kl. 14.00. Bæjarstjóri af því svæði, þar sem þeir skipa „örugg” sæti á listum flokk- anna í öðrum kjördæmum. Nægir þar að benda á lista sjálf- stæðismanna hér á Suðurlandi, þar sem þeir völdu Reyk- víkinga í tvö efstu sætin, en ég held að Ámi Johnsen hljóti orðið að teljast Reykvíkingur eftir margra ára búsetu þar, en höfnuðu í þeirra stað kunnum athafnamönnum úr kjör- dæminu. Ætli Reykvíkingar að krefjast þess að fá þingmenn fyllilega í hlutfalli við íbúatölu, getum við landsbyggðarfólkið naumast mætt því öðruvísi en að styðja þá flokka sem „bjóða upp á” heimamenn í efstu sætunum. Við getum látið Reykvíkinga um það að kjósa sína menn á þing, þótt við séum ekki að því líka. —G.B. Iðngarða- nefnd Undirbúningsnefnd um stofnun Iðngarða hefur nú komið saman í fyrsta sinn eftir síðustu kosningar. Nefndin samþykkti að afla sér gagna um rekstur Iðn- garða í öðmm sveitarfélög- um, einnig að stefna að kynningarferð t.d. á Selfoss. Formaður í nefndinni hefur verið sá sami í nokkur ár, Sigurður Jónsson. H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 21. mars 1983, kl. 14:00. DAGSKRÁ: I. Aðalfundarstörf samkvœmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa, aukningu hlutafjár og innköllun eldri hlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 14. mars. Reykjavík, 15. febrúar 1983. STJÓRNIN. EIMSKIP FL0T KRAFTUR f KÖGGLUM Nýi flotteinninn frá Hampiðjunni heitir KRAFTFLOT. Fléttuð er kápa úr kraftþræði utan um flotköggla, bæði kúlur og sívalninga. Um tvær gerðir Kraftflots er því að vdja. Teinninn er Iipur í notkun, hann hringast vd vegna lögunar flotanna og þolir allt að 250 faðma dýpi. Uppdrif hans er 5-6 kg og slitstyrkur 3 tonn*. *Við hvetjum menn þó eindregið til að hlífa teininum við svo miklum átökum, því annars geta flotin aflagast og misst við það nokkuð af flothæfi sínu. HAMPIÐJAN

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.