Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 07.09.1983, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 07.09.1983, Blaðsíða 2
FRAMSÖKNARBLAÐIÐ UTUEFAN'DI: FRAMSÓK.VARFÉLAÍ VESTMANNAEYIA KNAR I • JI MÁl.CACiN FRAMSÓKXAR- lífj SAMYINNTMA.N /C/L/ í VliSTMAXNAEYI -o<; ANNA l'M ABYRGÐARMAÐUR Andrés Sigurmundsson RITNEFND: ' Sigurgeir Kristjánsson, Sigurður Gunnarsson, Guðmundur Búason, Jón Eyjólisson, Oddný Garðarsdóttir, Bima Þórhallsdóttir, Georg Stanley Aðalsteinsson, Jóhann Bjömsson. Setning og prentun: EYJAPRENT H.F. bridge Skólastarf að hefjast Þessa dagana eru skólarnir að hefja starf að nýju, að loknu sumarfríi. Hundriðir nemenda setjast á skólabekk, sex ára börnin ífyrsta sinn, enþau eldri lengra á veg kominn. Þó má segja um þauyngstu, aðfyrir mörgþeirra er skólinn ekki eins mikið nýnœmi og œtla mœtti. Þarna er átt viðþau börn sem hafa verið á dagheimilum alltfrá tveggja ára aldri, en þar hljóta þau yfirleitt nokkra kennslu ekki ósvipaða þeirri semyngri bekkir grunnskólanna bjóða uppá. Það erþví ekki undarlegt þó nokkurrar þreytu gœti hjá þeim, þegar upp í eldri bekkina er komið. En skólaleiði unglinga er einmitt mjög áberandi í dag og á vafalaust rœtur sínar að rekja m. a. til hinnar löngu skólasetu sem orðin er ídag. Skólaleiðanum fylgir síðan minni áhugi á náminu ogþar afleiðandi lakari árangur áprófum. Endaerþaðsvo, að einkunnir skólabarna hafa almennt lœkkað undanfarin ár og er það sannarlega umhugsunarefni að lengingu námstíma skulifylgja lakari einkunnir. Menn hafa mikið velt fyrir sér hvaða ástœður séu fyrir því, að námsárangur er ekkijafngóður og œtla mœtti. Vafalaust eru ástœðurnar margar, en áhrifamesta atriðið eru þó tvímælalaust hinar gjörbreyttu þjóðfe'lagsaðstæður, sem við búum við í dag. JVú erþað orðið nœsta sjaldgœft að börnum sé hjálpað við skólalœrdóminn heima, þar sem það telst frekar til undantekninga, að nokkur sé á heimilinu, vegna mikils vinnuálags, til að veita börnunum tilsögn. En hér áður var heimalœrdómurinn einmitt mjög stór þáttur í náminu og þá með aðstoð foreldranna. Þetta vœri gottfyrir foreldrana að íhuga nú, svona í upphafi skólaárs. Þessar breyttu þjóðfélagsaðstœður og hinnlangi skólatími verða svo til þess að sífellt eru gerðar auknar kröfur til kennaranna og kennsluháttanna. En það segir sig auðvitað sjálft, að eftir því sem skólatíminn verður lengri, þess erfiðara verður fyrir kennarann að halda hug nemendanna föngnum við námsefnið. Þess vegna verður að gera þœr krófur að námsefnið sé settfram á lifandi og aðgengilegan hátt og, á þann hátt, að reyna að auka áhuga nemendanna. Hér í Vestmannaeyjum má segja, að allvel sé búið að grunnskólunum og stendur það þó verulega til bóta þegar nýi Hamarsskólinn kemst íþað horf 'sem honum er ætlað. Þaðer geysilegt átak, aðfullgera svona skóla og því eðlilegt aðþað taki nokkurn tíma, ekki síst þar sem mikið vantar uppá, að ríkið standi við sitt, hvað varðar fjárframlag til byggingarinnar. En við hljótum að leggja afar mikla áherslu á, að uppbyggingu hans verði hraðað svo sem kostur er. Nú er útlit fyrir að stúdentar verði útskrifaðir frá Framhaldsskólanum, ífyrsta sinn, á komandi vori og erþað sannarlega fagnaðarefni. Leggja ber á það mikla áherslu, að framhaldsdeildin eflist og dafni, þannig að unglingarnir geti náð stúdentsprófinu hér heima, en það má nú heita orðið lágmarksnám í dag. Jafnframt ber að vinna að því, að enn fleiri námsbrautum verði komið hér upp ogþásérstaklega í tengslum við jiskvinnsluna og útgerðina, þannig að fólk þurfi í minna mœli en nú er, að leita sér þekkingar annars- staðar. Sálfrœðiþjónusta S. I. haust var ráðinn hingað sálfrœðingur eins og kunnugt er, í hálfu starfi hjá skólunum og að hálfu til bæjarins ístað félagsmálafulltrúa sem áður var. Það er því miður svo, að alltaferu einhverjir sem ekki geta leyst sín vandamál á eigin spýtur og er þá mikið öryggi fyrir okkur, að hafa mann á staðnum, sem er sérfrœðingur á þessu sviði. Sem sálfræðingur bæjarins á hann að starfa í samráði við Barnaverndarnefnd og vera ráðgjafi hennar. Það er því ¦slœmt til þess að vita, að hann skuli ekkigetað skipað málum þeirra, sem á aðstoð þurfa að halda, á þann hátt sem best hentar viðkomandi, vegna yfirgangs einstakra nefndar- manna, en sú hefur því miður orðið raunin á. ¦ Deng Xiaoping, þjóðarleiðtoginn kínverski, er forfallinn bridgespilari. Hann hefur meðal annars unnið sér það til frægðar á bridgesviðinu að vera útnefndur bridgemaður ársins af bridge- fréttamönnum og hann hefur einnig tekið vel á móti vestrænum gestum sem kunna til verka í spilinu. Nú er svo komið að bridge, sem var bannorð þar eystra fyrir nokkrum árum, er á góðri leið með að verða þjóðaríþrótt Kínverja og margir þakka það áhrifum leiðtogans. Fyrir skömmu heimsóttu Kathie Wei, fyrrum heimsmeistari kvenna í tvímenn- ing Deng í Peking og þar setti Deng upp sveitakeppni - og vann auðvitað. Þetta spil kom fyrir í mótinu: Norður S.1087 H.65 T.DG5 L. G9643 Vestur Austur S.AG2 S. K963 H.G32 H.A7 T.976 T.A10842 L.AD105 L.87 Suður S.D54 H.KD10984 T.K3 L.K2 Deng sat í vestur og á móti honum var Ding nokkur, sem er háttsettur embættis- maður í kínversku stjórninni. Deng í vestur opnaði á 1 tígli, Precision, og austur sagði 1 spaða. Suður kom inná tveim hjörtum og eftir tvö pöss doblaði austur og það varð lokasögn. Deng átti síðan út og fann besta útspilið sem var lítill spaði. Austur tók kóng og spilaði meiri spaða og eftir að hafa fengið á ás og gosa í spaða skipti Deng í lftinn tfgul sem austur tók á ásinn. Austur spilaði þá laufi svo Deng fékk á ás og drottningu. Deng spilaði stðan meira laufi, austur trompaöi með hjarta- ásnum og Deng hlaut sfðan að fá slag á hjartagosann (viðbót. Þrír niður og 800 í AV f sakleysislegu spili. Þetta var sannarlega góðar ákvarð- anir hjá Deng, fyrst að passa niður tvö hjörtu, síðan að spila út spaða og að lokum spila þriðja laufinu. Dregið um lóðir Nýlega voru lóðirnar við Hrauntún og Illuga- götu auglýstar til bygg- ingar og hafa mj'ög margir sótt um þessar lóðir. Á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku, spurðist Andrés Sigmundsson fyrir um það hvernig staðið yrði að úthlutun þessara lóða. Þórður Rafh Sigurðsson, sem sæti á í byggingar- nefnd, svaraði og sagði að dregið yrði um lóðirnar og yrði umsækjendum leyft að vera viðstaddir er það færi fram. Lýstu fullrtúar minni- hlutans ánægju sinni yfir, að þannig skyldi staðið að rnálum, því raddir höfðu verið uppi um, að „gæð- ingum" meirihlutans yrði úthlutað umræddum lóð- um. Nú er það sem sé ljóst, að svo verður ekki og er það vel. skák! Gabbaður (Ha!) 4.. c5 5. Bd3 d5 6. R13 Rc6 7. 0-0 cxd4 8. exd4 dxc4 9. Bxc4 M10. a3 Be7 (Þetta þykir leiða til erfiðrar stöðu á svartan, en er vel teflanlegt. önnur þekkt leið er 10. . Bxc3 11. bxc3 Da5) 11. Hel a6(?) (Hér er best að fylgja nýjustu teoríu og leika b6.) 12. Ba2 b5 13. d5! exd5 14. Rxd5 Rxd5 15. Dxd5 Bb7 (í skák railli Stoltz : Thomas Zaandama 1946 var leikið 15. . Dd6?? 16. Hxe7!) 16. Dh5! Dd6 (Á svæðamótinu í Wagen- ingen 1957 héldu Donner : Troian- escu áfram með 16.. g617. Dh6 Rd4 18. Rg5 Bxg5 19. Bxg5 Db6 20. Ha-dl með yfirburðastöðu á hvítt. Donner vann f fallegum sóknarstíl.) Gabbaður. Kosturinn við að eiga sér slæmt uppáhaldsafbrigði er sá, að maður getur sleppt því að tefla það. Hljóm- ar þetta eins og hvert annað rugl? Skýringin fylgir. Björn Brinck- Clausen hefur upp á sfðkastið leikið 4 f3 gegn Nimzoindverjanum, sem þýðir að allir vilja hafa svart gegn honum. Þessi gæfa féll f hlut alþjóð- lega meistarans Kovacs á SK 41 mótinu, en hann var iliilega gabbað- ur. Brinc tefldi góðu gömlu teorfuna frá sfnum bernskudögum, og hana þekkti Ungverjinn sýnilega ekki sem best. Brinck: Kovacs 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 17. Bg5! (Þessum er erfitt að svara. Hvltur er albúinn þess að auka við sóknina með Ha-dl. Auk þess leynist eftirfarandi hnykkur f stöðunni: 17.. Ha-d8 18. Bxe7 Rxe7 19. Rg5 Dg6 20. Dxh7f! með peði yfir í endatafl- inu.) 17. . BxgS 18. Rxg5 Dh6 19. Bxnt Kh8 20. Ha-dl (Svartur getur ekki hagnýtt sér hangandi stöðu manna hvíts.) 20. . Ha-d8 21. Re6 Hxdl 22. Hxdl Dxh5 23. Bxh5 Hg8 24. Bf7 Ha8 25. h4 Re5 26. Hd8t Hxd8 27. Rxd8 Be4 28. Be6 Bg6 29. b4 Rc4 30. Bxc4 bxc4 31. Kfl Hvftur vann örugglega, þó það tæki tímann sinn. Við sleppum sfðustu 50 leikjun- um! ¦1 j iR •1 A 1 i|H < •IA 1 ¦ jej m ¦ j Dularfull bið. Byrjendum er kennt, að liðinu skuli fljótt skipað úr borði, og í kjölfarið fylgi hrókering. Annars geti illa farið. Til þessarar viðvörunar gríp ég til með jöfnu millibili, og tengi gjarnan við hina snjöllu reglu Richard Retis, að einungis skuli hrókerað, finnist ekki betri leikur. Réttur þankagangur að sjálfsögðu. En hættulegur! Nú hættum við okkur út á dýpið: Ef andstæðingurinn bíður með hrókeringu, er mögulegt að hann hafi til þess ærna ástæðu! Þetta veit maður aldrei. Sumir andstæðing- ar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir, og hugsa flátt. Þetta líkist nýtísku-Benoný, hvað það og er, En hvl hefur svartur ekki hróker'að? Kannske til að vinna tfma fyrir framrásina • drottningarvang? Hvað hefur hann f hyggju gegn 13, f4? Hugsaðu, hugsaðu.....Við fylgj- umst með þessu öllu saman. Skákia var tefld (betgtsku sveitakeppnimú. Svartur er unglingameistari, og teflir fyrir Anderlecht sem vann keppnina, að því er sagt er, vegna þess að Gent dreifði kröftunum á tvö jafnsterk lið sem urðu f 2.-3. sæti. Goormachtig L. Wiaaiits. l.d4RK2.c4e63.ROc54.d5exd5 5. cxdS d6 6. Rc3 g6 7. e4 Bg7 8. Bg5 h6 9. BM a6 10. Rd2 b5 11. Be2 RIhI7 12/0-0. (Hvítur hefði auðvitað getað frestað hrókuninni. Sterkt var Dc2, ásamt a4.) 12. . Hb8 (Býsna dularfullt. En hvítur skynjar ekki hættuna.) 13. f4(?) g5! 14. fxg5 (Betra var 14. Bg3 gxf4 15. Bxf4 De7, en svartur hefur góða stöðu.) 14.. hxgS 15. Bxg5 Rg4!! (16. Bxd8? Bd4t 17. Hf2 Rxf2 gefur yfirburði, og 16. Bxg4 Dxg5 er einnig svörtum í hag. Hvítur missir nú algjörtega þráðinn.) 16. Rf3 Db6 17. Dd2 c4t 18. Khl Rd-e5! 19. h3 Rf2t 20. Kh2 Re-g4t 21. Kg3 Bxc3! 22. Dc2 Re3 23. Bxe3 Dxe3 24. bxc3 Rxe4t 25. Kb2 Bxh3. Hvítur gafst upp vegna 26. gxh3 Df4t. Bent Larsen, stérmeistari skrif ar um skák

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.