Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 r v Símnotendur Vm. • ^ Undirbúningur Simaskrár 1984 er hafinn. Oskir um breytingar berist (helst skriflega) til skrifstofu Pósts og Síma, eða í símaafgreiðslu, sem fyrst. Forráðamenn fyrirtækja eru sérstaklega beðnir um að aðgæta hvort um breytingar er að ræða, t.d. undir liðnum heimasímar. Einnig er þeim er hyggja á flutninga fyrri hluta árs 1984, bent á að láta breyta heimilisfangi sínu. Stöðvarstjóri Pósts og Síma V estmannaeyjum V _ ___________/ * ...................... 1 Augnlæknir Hörður Þorleifsson augnlæknir verður í Vest- mannaeyjum dagana 31. október til 4. nóvember n.k. Tímapantanir mánudaginn 24. október kl. 9.30 - 11.00 í síma 1955. Heilsugæslustöðin - Frá innheimtu Rafveitu Vm: Orkureikningar útsendir í október féllu í eindaga 14. þessa mánaðar. Þeir sem enn eiga ógreitt, vinsamlegast greiðið hið allra fyrsta. Forðist lokunaraðgerðir. Rafveita Vestmannaeyja V etrarstarf aldraðra Spilavist og fleira, fimmtudaginn 20. okt. kl. 16.00 á Hraunbúðum. Eldri borgarar eru hvattir til að mæta. Þetta kvöld er í umsjón Kvenfélagsins Líkn. F élagsmálar áð Mb. Erlingur VE 295 Hann var byggður í Friðrikshavn í Danmörku 1931. Alla tíð mikil happafleyta. Gerður út af sömu fjölskyldu alla tíð. í sumar varð hann fyrir tjóni og hefur nú verið umbyggður að hluta og á vafalaust eftir að færa björg í bú lengi enn. Núverandi eigendur og útgerðarmenn eru Stefán Friðriksson og Gunnar Marel Tryggvason. Jon Helgason ráðherra. Á neðri myndinni geturað líta hluta fundarmanna sem voru á fundi hans og Þórarins Sigurjónssonar sem þeir efndu til fyrir rúmri viku síðan. Var func urinn hið besta sóttur og tókst í alla staði mjög vel. Ráðherrar og þingmenn Fram- sóknar efna til fundar með Eyjamönnum Á annað hundrað manns voru á fundi Halldórs Ásgrfmssonar sem hann hélt hér fyrir skömmu. Fundastjórar voru þau Inga Gísladóttir og Einar Steingrímsson. UTVEGSBANKINN "■pMf BANKI ALLRA EYJAMANNA

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.