Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 05.12.1983, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 05.12.1983, Blaðsíða 4
'JÓLIN NÁLGAST! Nú eru allar okkar búðir að fyllast af JÓLAVÖRUM í VÖRUMARKAÐI: Jólakerti og jólakonfekt í miklu úrvali. í VEFNAÐARVÖRUDEILD: Tilbúinn fatnaður og metravara. Mikið úrval. í BÚSÁHALDADEILD: Leikföng, gjafavara, jólakort,jólapappír og margt margt fleira. PUMA - vörurnar vinsælu og fleira frá Ingólfi Óskarssyni 10% AFSLÁTTUR í þessum deildum til félagsmanna. Nýir félagar fá afsláttarkort á _____________skrifstofunni______________ í BYGGINGARVÖRUDEILDBárustíg 1: Gólfteppi, gólfdúkar og veggdúkar í úrvali. HAG^^^^^RHmETABO - verkfærin vinsælu. Handverkfæri í miklu úrvali. j Nýju ,,diskó“ Ijósin í bílinn^ry^ TIMBURSALAN: t'HPSs, C) NÝKOMIÐ hilluefni, loftapanell og íleira. Öll málning frá slippfélaginu:. _ I , aiit að 15% afslattur! kaupfelag VERIÐ VELKOMIN VESTMANNAEYJA Enginn biður mig afsökunar Ég undirritaður sá það hér í blöðum, að Andrés Sigmundsson, bæjarfull- trúi, hefur beðist afsök- unar á greinarkorni, sem birtist í Framsóknarblað- inu. Mér er ekki kunnugt um, hvað þar liggur að baki, en mér heyrist þó að málílutningur Andrésar haíl ekki verið með öllu út í bláinn. En að gefnu tilefni vakn- ar sú spurnig í huga mínum, hvort það eru nú ekki fleiri bæjarfulltrúar, sem þyrftu að biðjast af- sökunar á framferði sínu. A ég þar við þá ákvörðun meirihluta, sem kom fram í bæjarstjórn, þegar ég var hrakinn úr Bjarnarey, með þeim rökum, að ég væri hvergi hafandi í slíkum félagsskap. Þá var vægt sagt, sneitt að mínu mann- orði með því að fullyrða að ég væri slíkur gallagripur, að önnur úteyjafélöghefðu flæmt mig úr sínum hópi, sem ég gat þó sannað með undirskriftum þeirra, sem þar voru, að eru ósann- indi. Þannig hefur verið vegið að mannorði mínu, auk þess að ég hefi verið sviptur réttindum, sem ég hafði. Þessar aðfarir eru mér ekki sársaukalausar. En enginn bæjarfulltrúi, sem að því stóð, hefur beðið mig afsökunar og því síður sýnt lit í þá átt að rétta minn hlut í málinu. Vestmannaeyjum, 2. 12. 1983 Eggert Gunnarsson Sóleyjargötu 12, Vm. Handbók fyrir starfsfólk í frystihúsum Sjávarafurðadeild Sam- bandsins hefur gefið út bók sem nefnist: Handbók fyrir starfsfólk í frystihúsum. Það Hún er 20 bls. í a - 4 broti og hefur að geyma margs konar upplýsingar fyrir þá starfsmenn sem vinna að fisk- vinnslu í frystihúsum þeim sem deildin selur fyrir. Þar er m.a fjallað um ýmis atriði sem varða móttöku og með- höndlun fisksins, svo sem flökun, vigtun, pökkun, vinnu við frystitæki og í frystigeymslum. Sérstakir kafiar eru um hreinlæti um- gengni og þrif, og um bónus- kerfi. Ritið er ríkulega mynd- skreytt með ljósmyndum og teikningum, en hönnun ann- aðist Auglýsingadeild Sam- bandsins. Búnir að missa þetta útúr höndunum á okkur Á síðasta bæjarstjórnar- að við erum búnir að missa fundi, voru töluverðar um- þetta útúr höndunum á okk- ræður um ,,sjoppur“ og næt- ur.“ ursölu. í þeim umræðum sagði bæjarstjóri m.a.: ,, Við Ekki hefðum við getað sagt verðum bara að viðurkenna. þetta betur. ^aUharður skelfmus Skallharður skelfínus er hálf „þunnur" eftir hið (höfðinglega boð) suður til Reykjavíkur.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.