Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 2
ALPYÐ0BLAÖIÖ Kosningabæklinpr B-listans Atnám Lanásbankans. Óskammíellitt árái á LaudHb:->nkann, Bækliogur nokkur, sem bur- gfeisarnir hafa kostað og einn heJzti blaðamaðar Morgunblaðs- ins, Árni frá Ilöíðahólum, hefir skrifað, er kominn á bókamarlc- aðinn sem kosningabeita fyrir B-listann, Bæklingu>inn heitir: >Landsbankmn og Bolschevism- inn*, og er þar ráðist fram úr hófi hrottalega á stjórn Lands- brnkans, henni borið á b ýn, að húm stjórni Landsbankanum f hagsmunaskyni íyrir »kommún- istat, en vanræki skyldur bank- ans sem þjóðarstofnunar. Ástæður eru, að banklnn áia fi lánað Sambandi íslerzkra sam- vinnufélaga eitthvað rekstursfé, að b nkinn hafi lánað ísatjarðar- kaupstað út á lóðir og húseignir, o { að bankinn hafi bygt verka- mannahúsin á Framnesvegi og sett ákveðín skilyrði um söíu og afnot þeirra. E/tir skoðucum B-Ustans er nú tíminn kominn til þess að ríða Land&b inkanum að íullu, »stöðva HerUald auívaldsins. í sumar kvað Jakob Möller í 125. töiublaði Vísis fiokk sinn muadu kreíjast annað hvort inn- ieads vopnaðs lögregluliðs eða erlendrar hjálpar til þess að kúga sjómennina f kaupdeilu þeirra við togaraeigendur og koma niður kaupgjaldi sjómann- anna. Ekki lét landsstjórnin þá undan þessari kröfu Vísis, enda var Jakob Mölíer þá ekki alveg kominn inn í »hringinn«, þó að þetta hjálpaði honum til þess og sýcdi, að vei væii treystandi að hafa hann á »sameigialegum« lista; hann murtdi ekki bregðast auðvaldinu. Nú er önnur kaupdeila að skella yfir og uadiibúaÍDgur all- ur fullkominn af hái'u útgerðar- inanna jo% þeirra liðs til þess að stjórnt hans og*»breyta skipu- Iagi« hans, svo að hann verði ekki lengur rekinn sem þjóðár- tyrirtæki, hefdur komist undir einræði stórefnamannanna, og það vegna þess eins, að bankinn lánar örlitið fé öðrum en stór- eienamönnunum, sem vllja gína yfir öllum peningum þjóðarinnar, Þeir einir vilja ráða bönkunum, og þeir einir vijja geta fengið lán úr þeim. XfmÍDn er kominn fyrir kjó0- endui tii að svara þessum árás- um og stöðva burgeisana. Sigur- inn verður ekki þeirra í þessari orustu. . Landsbankinn á að starfa áíram fyrir alla landsmenn, en ekki að afnemast eða verða að öðrum íslandsbanka undir-stjórn Árna frá Höiðahólum og Jakobs Möllers. í>eir hata nógu snemma sýnt, hvað þeir vilja. Niður með B-listann! Kjósum A-listann! þrýsta nidur kaupinu hjá hinum vionandi stéttum, í sambandl við kosningarnar eru þeir nú sjálfir að koma upp liði etnaðra ungr 1 manna, sem fyrst á að nota í kosningahríðinDÍ og síðan f keupdeiíunni. Landvarnarlið köll- uðu þeir það á Bárufundinum, þar sem það safnaðist saman í fyrsta sinn. Áður hafa þeir reynt þetta sama árangurslaust. E>á hét Iiðið »þjóðhjálp«. Þeir þykj- ast vera bæði »landið« og »þjóð- in«, togaraeigendurnir og heild- salarnir. Þetta Landvarnarlið á að vera til að vinna á alþýðunni, sem það kaliar ,landráðamenn“, þegar hún vill hslda uppi kaup- gjaldi sínu og hinna vinnandi stétta. Herforingjarnir eru þeir Jakob Möller, séra Magnús, Björn Óíafsson, Ólafur Thors. Páll Ólafsson og Benedikt Sveins- SOD. Sparnaðarmenn eru þeir bur- geisarnir, þvf að ekki hafa þeir enn þá haidið frám, að hiðopin- bera ætti að veita fé til þessa liðs. Ea eindtegjn lcrafa þeirra mun verða eins og um á?ið, þegar AlþýðuflokkurÍnn afstý>ði því, að þetta Landvarnarlið B- listans verði viðurket t vopnað lögreglulið af landsstjórn; þá væru þeir Iíka ofan .á. Nokkrir ungir verziunarmenn o. fl., sem ekki eru af stóre‘na- mönnum komntr, hafa af mis- skilniugi staðið nærri' þessu íLandvarnarliðit, fyrir fortölur burgeisa. Þeir ættu að draga slg sem fyrst í hlé og ganga f lið með htnum vinnandi stéttnm móti þessu oírfki, þagar þeir sjá, til hvers á að nota þetta lið. tlverjir eru það, sem vilja sjá »Landvarnariið burgeisanna« bsrja nlðúr verkalýdinn .með vopnum og eyðileggja félagsskap hains? AUir þelr, sern iifa af kaup- gjaldi, alþýðan og aðrar stéttir, s@m henni unna og mað henni hafá sameigtnlega hagsmuni, munu rísa qndverðir gegn þessu. Allir þei>-, sem frið vilja i land- iau og meta meiru heill þjóðfé- lagsins heldur en stórefnamann- ánna, verða áð sameinast AI- þýðuflokknum gegn þessarihættu. Við vljjum vera frjálsir menn í frjilsu landi án hervafds frá Landvarnarliði burgeisanna. Við verðurn að sýna með þessum kosningum, áð vlð ætlum ekki að innleiða yfitgang auðvaldsins með hershendi hér á lándi, eins og hann ér erlendi;*. Við verð- urn að gefa A-listanum fullan kosningasigur til þess að sýna vþessu nýja „Landvarnarliði“ áð það á ekki erindi hingað til íslands. EinsýHn er »Húsbóndahollur« »Vísis« í meira lagi, þar sem hann vill dtaga af samningum Héðins Valdimarssönar um eDsk viðskifti íyrir Landsverzlun, að Magnús Krisijánsson hafi ekkeit slíkt unnið fyiir Landsveizlun, því að Héðinn heflr sjálfur skýrt frá því, að hann hafl eingöngu samið um ensku viðskiftin, en Magnúa bæði um hin dönsku og.holienzku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.