Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ <3 A-listinn er listi alþýöunnar Hugboð rætist. Eg hitti kunningja minn um daginn á förnum vegi og tókumst við tali Barst það skjótt að þjóðmálum þeim, sem nú eru efst á baugi, og þar á meðal að Spánarvínunum og því, er þsu snertir. Þótti mér eitt at því, sera hann hafði orð á, all-einkenni- legt, svo að mér ficst rétt að geta þess opinberlega, einkum þar sem það er sýnilega að opinberast. Honum fórust erð eitthvað á þessa leið: >Eins og þú veizt, skiíti é'g mér lítið af stjórnmálum og er algerlega utan flokká, en þó kemur stundum ýmislegt af því, sem gerist þar-að eiohverju leyti við mig. Eitt af því er Spánar- samningarnir og afnám bann- laganna. Ég jskal segja þér nokkuð. Ég er nú orðinn svo gamal), soro á grönum má sjá, um ferlugt, en það hefir svo oít komið fyrir mig á æfinni, a,ð eitt og annað hefir >lágst í mig< eins og sagt er, svo að ég hefi ómögulega getað hrundið því af mér. Og undantekningarlau-'t htfir alt það komið irp.m. Hefir mér þá oft dottið' í hug, hvo;t þetta mundu vera diufar arfleif- ar frá langafa mínum, Eyjóifi í-feld hinum tjirskygna, sem þú kannske kannpst við, Var einu sinni töluvert um hann í ein- hvoiju fylgiriti með Isalold í tið Björns heitins Jónssoaar. Því kóm það dál'tið illa fyrir mig skömmu eftir, að Gunnar Egilsson fór suður, að í mig lág'ðist einhver óhugð, hvað vínin snerti. Eitthvað gat ég þó um þetta við mína nánustu, en ekkert út í frá, því að ég vildl hrinda þessu frá mér. Þekti ég Gunnar dálítið fyrir annan og töluvert at afspurn um skóla- bræður hans og fleiri, og gat ég ekki skynseminnar vegna trúað slíku um hann, þótt mér hefði stundum þótt hann nokkuð kæruloy úslegur og fljótíær í fram- komu. En þessari óhugð gat ég aldrei af mér hrundið, hvernig sem ég reyndi að telja mér trú um, að hún væri ástæðulaus. Svo kom Spánarkrafan, og fanst mér þá, eins og ég væri stunginn hnífi; svo skýrt og be;zklega fanst mér að mér hvíslað, að þéssi alda væri runn- in hér að htimán og meðal anu- ars gegn um Gunnar viijandi eða óviljandi (sbr. >Ö1 segir allan vilja<). Og um daginn, er ég las reiðigrein hans til Dav. öst- lunds, fanst mér það eins og játning af hans eigin vörum um, að hugboð mitt hefði verið rétt. Eins og mál þetta horfir nú við, fanst mér rétt að geta þessa. Smásöluverö á 16 b a k i '(■■ má ekkl vera hærra en hér segir: Vindlingar: Pall Mall (Butler-Butler) 10. stk. pakki kr. 2.50 Pall Mall (Philip Morris) 10 — — 1.60 Unis .... — — 1.40 Dérby . . . . ... .10 — — — 1.05 Mórisco . • . ... 10 — -- — 1.05 Golden Ploor . ... 10 — — — 1,00 Utan Reykjavíkur má veröið vera fví hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2%. Landsverzlun. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Alþýðuhúsinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegár upplýsingar áhrærandi alþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þurfa að kjósa fyrlr kjördag vegna* brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarrétt eiga í öðrum kjördæmum. Albýbnbraobgerbin - ■' ♦ ■■» selur hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rfigbranð úr kezta danska rúgmjdllnn, sem hlngað Jflyzt, enda eru þaa viðnrkend af neytendum sem framúrskaraudi góð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.