Morgunblaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.10.2010, Blaðsíða 25
MINNINGAR 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 2010 Raðauglýsingar Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulagstillögu í Skaftárhreppi Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfar- andi deiliskipulagstillögu. Deiliskipulag ferðaþjónustusvæðisins Mýrar, Hrífunesi Skipulagssvæðið er 31 ha með aðkomu um Hrífunesveg nr. 209, frá Hringvegi. Svæðið er óbyggt en þar hefur verið rekið tjaldsvæði um áratugaskeið. Gert er ráð fyrir uppbyggingu hótels og ferðaþjónustu. Gert er ráð fyrir bygg- ingu veitingahúss, aðalhúss og 18-20 tjaldhýsa sem eru gistirými hótelsins. Deiliskipulagið er í samræmi við aðalskipulag Skaftárhrepps 2002- 2014 og einnig í samræmi við aðalskipulag Skaftárhrepps 2010-2022 sem er í lögbundnu skipulagsferli. Uppdrættir og önnur meðfylgjandi gögn liggja frammi á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 15, Kirkjubæjarklaustri, frá 6. október til og með 3. nóvember nk. Einnig verður hægt að nálgast uppdrætti og greinargerð á heimasíðu Skaftárhrepps, www.klaustur.is. Athugasemdafrestur er til kl. 16:00 miðvikudaginn 17. nóvember 2010. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á skrifstofu Skaftárhrepps, fyrir lok ofangreinds frests. Þeir sem ekki gera athuga- semd við tillöguna teljast samþykkir henni. F.h. Skaftárhrepps, Anton Kári Halldórsson, yfirmaður tæknisviðs Skaftárhrepps. Félagslíf I.O.O.F. 7.  19110671/2   GLITNIR 6010100619 III I.O.O.F.9  191061071/2  Rk HELGAFELL 6010100619 IV/V Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting Hjá okkur gista hópar og fjölskyldur allt árið Frábær aðstaða fyrir ættarmót, fyrir- tæki. Heitir pottar, grill og samkomu- salur. Ódýr gisting á góðum stað. www.minniborgir.is Sími 868-3592 Geymslur Geymi tjaldvagna, fellihýsi ofl. Ímynd gæða. Fjögurra stjörnu. 13 ára reynsla. Í símaskrá ja.is undir; geymsla asgeirs eirikssonar ehf. Upplýsingar 897 1731 klettar@heimsnet.is Sumarhús Bláskógabyggð Til sölu gott 48 m² sumarhús með öllu innbúi í Brekk- uskógi. Rafm., hitav. & heitur pottur. Skipti möguleg á góðum húsbíl, lágþekju. Uppl. í s. 552 8329. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Nýkoming sending af nýjum, öflugum fjarstýrðum bílum í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600 www.tomstundahusid.is Til sölu Steypusög - Til sölu Partner K-3500 steypusög (þessi gamla góða) og dælustöð. Vel yfirfarin. Upplýsingar í síma 897-7162. Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson. Send samdægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150. Sjá nánar á blekhylki.is STIGA – borðtennisborð Mikið úrval, sjá; www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 (2.h.), S. 568 3920. Viltu læra eitthvað nýtt? Námskeið í japönskum pen- nasaumi - Skráning í síma: 848 5269. Pennasaumsmyndir í miklu úrvali - póstsendum. Annora, sími 848 5269. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Upp. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt ...þegar þú vilt þægindi Kr. 6.500,- Dömu sandalar með frönskum rennilás. Litir: Ljósblátt, dökkblátt. Stærðir 36-42. Bonito ehf. Praxis Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sími: 568 2878 Opnunartimi: mánud- föstud. kl. 11.00 - 17.00 www.praxis.is Lúxus á færibandi Teg. AGATHA push up í skálum A,B,C,D,DD á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Teg. LILA - push up haldari í skálum A,B,C,D,DD á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Teg. BARBARA - push up fyrir stærri brjóstin í C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán. - fös. 10-18. Laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Bílar Dodge RAM 2500 Van árg. ´96 6-cyl, 3,9. Sjálfsk., ek. aðeins 48.000 mílur. Gott lakk og mikið endur- nýjaður. Góður og öruggur bíll. Sko. 2011. Fæst á litlar 410.000 stgr. Ath. skipti á bíl. S. 893-5201. Land Rover Discovery 3 Windsor S. 4/2007. Dísel. Ekinn 63 þús. km. 7 manna. Ljóst leður. Loftpúða- fjöðrun. Dráttarkúla. Einn eigandi. Þjónustubók. Verð aðeins 6.990 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Visa/Euro. Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Þakviðgerðir: Ryð- og lekavarnir Öll göt og samskeyti þétt með seig- fljótandi gúmmíkvoðu. 100% leka- vörn. Góð ending og margir litir í boði. Tilboð í síma 777-5697. ÞAKVERND ehf. Í dag, 6. október, hefði elsku besta mamma mín orðið 53 ára. Einungis 20 mánuðir eru síðan hún kvaddi í faðmi okkar eftir erf- iða baráttu sem einkenndist af miklum verkjum og kvölum. Erfitt er að sætta sig við það að eina lausnin undan sjúkdómum hafi fal- ið það í sér að þú hafir þurft að Guðrún Jóna Gunnarsdóttir ✝ Guðrún JónaGunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1957. Hún lést á krabbameins- deild Landspítalans við Hringbraut 9. febrúar 2009. Útför Guðrúnar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 16. febr- úar 2009. fara frá okkur. Elskulega móðir mín fór ekki auðveldustu leiðina í gegnum lífið. Ég undra mig á hverjum degi á því hvernig hún stóð bein í baki eftir hvert áfallið á eftir öðru. Ég fyllist oft reiði út í fólkið sem vó að henni en átta mig svo á að það þýðir ekki að vera reiður. Ég tek þessi áföll og læri af þeim. Ég trúi á karma og lifi eftir því. Best er að taka allar góðu minningarnar og halda þeim fast að sér og gleyma þeim aldrei. Mínar uppáhaldsminn- ingar eigum við frá Krít 2008. Viss- um við fjölskyldan að þetta væri síðasta ferðin okkar saman og nut- um við hennar í botn. Sváfum við mæðgurnar saman hönd í hönd eins og þegar ég var lítil stelpa og hef ég aldrei sofið betur. Ég minn- ist einnig síðustu jólanna með gleði í hjarta þar sem við litla fjölskyld- an, skytturnar þrjár ásamt gull- molanum okkar henni Heiðu, feng- um yndislegan tíma saman. Áramótin einkenndust af þreytu enda sváfum við mæðgurnar þau af okkur, rétt vöknuðum til að kíkja á sprengjurnar. Ég hefði ekki viljað eyða þeim öðruvísi. Mamma var, er og verður ávallt hetjan mín. Fyrirmynd í lífi og starfi. Besta vinkona mín og trún- aðarvinur. Hún var frábær hjúkr- unarfræðingur og ekki síðri kenn- ari. Mér þykir miður að hafa ekki fengið að vinna með henni en ég veit að hún muni leiða okkur Haffa í gegnum námið og í gegnum læknastarfið. Ég er ennþá að læra af henni og mun halda áfram að læra af henni um ókomna tíð. Bloggið var hennar leið að vinna sig úr sorginni og sjúkdómnum og dreg ég mikinn lærdóm af því. Við erum ótrúlega heppin að geta haft hennar orð með okkur í framtíðina og munum við varðveita þau eins og gull. Við systkinin erum loksins kom- in á ágætt ról þó að vegurinn hing- að hafi verið afar erfiður. Ég veit að þú tekur á móti mér þegar tím- inn kemur og ég mun koma með allavega tvo bjóra með mér enda þurfum við að taka ABBA-dans saman. Söknuðurinn er ennþá gríð- arlegur og sársaukinn ekki síðri. Að geta ekki fengið að tala við mömmu sína, kysst hana og knúsað er óbærilegt. Við systkinin munum að halda utan um hvort annað og hlúa að hvort öðru því við lofuðum að halda áfram að berjast. En fjandi er baráttan erfið. Í dag höldum við Haffi upp á af- mælið að hætti múttu. ABBA verð- ur í botni, skálað verður í bjór og jafnvel fáum við okkur eina rækju- tertu eða svo. Til hamingju með daginn, elsku besta mamma, og ég veit að því verður fagnað þarna uppi líka með ærlegum hætti. Love you 2 Þín dóttir Katrín Björg. Morgunblaðið birtir minningar- greinar endurgjaldslaust alla út- gáfudaga. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins. Smellt á reitinn Senda inn efni á for- síðu mbl.is og viðeigandi efnisliður valinn. Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstu- degi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber- ist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri greinar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.