Morgunblaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.10.2010, Blaðsíða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2010 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn Fös 22/10 kl. 20:00 13.sýn Lau 6/11 kl. 20:00 15.sýn Fös 15/10 kl. 20:00 10.sýn Fös 22/10 kl. 23:00 Aukas Fös 12/11 kl. 20:00 16.sýn Lau 16/10 kl. 20:00 11.sýn Sun 24/10 kl. 20:00 14.sýn Lau 13/11 kl. 20:00 17.sýn Sun 17/10 kl. 20:00 12.sýn Lau 6/11 kl. 15:00 Aukas Lau 13/11 kl. 23:00 Aukas Sýningin er ekki við hæfi barna Þögli þjónninn (Rýmið) Mið 13/10 kl. 20:00 Frums Fim 21/10 kl. 20:00 5.k.sýn Fös 29/10 kl. 20:00 9.k.sýn Fim 14/10 kl. 20:00 2.k.sýn Lau 23/10 kl. 20:00 6.k.sýn Sun 31/10 kl. 20:00 10.k.sýn Lau 16/10 kl. 16:00 3.k.sýn Lau 23/10 kl. 22:00 7.k.sýn Fim 4/11 kl. 20:00 11.k.sýn Mið 20/10 kl. 20:00 4.k.sýn Fim 28/10 kl. 20:00 8.k.sýn Fös 5/11 kl. 20:00 12. k.sýn Algjör Sveppi - dagur í lífi stráks (Samkomuhúsið) Lau 9/10 kl. 13:00 4.sýn Lau 16/10 kl. 13:00 6.sýn Lau 23/10 kl. 13:00 9.sýn Lau 9/10 kl. 16:00 5.sýn Lau 16/10 kl. 16:00 7.sýn Lau 23/10 kl. 16:00 10.sýn Sun 10/10 kl. 12:00 Aukasýn Sun 17/10 kl. 20:00 8.sýn Sýningum lýkur í október Harrý og Heimir (Samkomuhúsið) Fös 5/11 kl. 19:00 1.sýn Fös 12/11 kl. 19:00 5.sýn Lau 20/11 kl. 19:00 9.sýn Fös 5/11 kl. 22:00 2.sýn Fös 12/11 kl. 22:00 6.sýn Lau 20/11 kl. 22:00 10.sýn Lau 6/11 kl. 19:00 3. sýn Fös 19/11 kl. 19:00 7.sýn Lau 6/11 kl. 22:00 4.sýn Fös 19/11 kl. 22:00 8.sýn 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Sun 10/10 kl. 20:00 9.k Fös 29/10 kl. 20:00 aukas Fim 18/11 kl. 20:00 14.k Fim 14/10 kl. 20:00 10.k Fim 4/11 kl. 20:00 12.k Fim 21/10 kl. 20:00 11.k Lau 13/11 kl. 20:00 13.k Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 9/10 kl. 19:00 aukas Fös 22/10 kl. 19:00 11.k Lau 30/10 kl. 19:00 15.k Fös 15/10 kl. 19:00 8.k Lau 23/10 kl. 19:00 12.k Sun 31/10 kl. 20:00 16.k Lau 16/10 kl. 19:00 9.k Sun 24/10 kl. 20:00 13.k Lau 16/10 kl. 22:00 10.k Fim 28/10 kl. 20:00 14.k Allra síðustu sýningar í Rvk. Sýnt á Akureyri í nóv. Enron (Stóra svið) Lau 9/10 kl. 20:00 6.K Lau 23/10 kl. 20:00 10.k Fös 12/11 kl. 20:00 14.k Fös 15/10 kl. 20:00 7.K Fim 28/10 kl. 20:00 11.k Lau 20/11 kl. 20:00 15.k Lau 16/10 kl. 20:00 8.k Lau 30/10 kl. 20:00 12.k Fim 25/11 kl. 20:00 16.k Fös 22/10 kl. 20:00 9.k Lau 6/11 kl. 20:00 13.k Lau 27/11 kl. 20:00 17.k Heitast leikritið í heiminum í dag Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Lau 23/10 kl. 19:00 6.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Lau 6/11 kl. 22:00 aukas Fös 15/10 kl. 20:00 2.k Sun 24/10 kl. 20:00 7.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k Lau 16/10 kl. 19:00 3.k Þri 26/10 kl. 20:00 aukas Fös 12/11 kl. 19:00 14.k Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Fös 12/11 kl. 22:00 15.k Sun 17/10 kl. 20:00 4.k Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Sun 14/11 kl. 20:00 16.k Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Mið 20/10 kl. 20:00 5.k Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Fös 22/10 kl. 19:00 Aukas Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 21/11 kl. 20:00 19.k Ath: Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin! Horn á höfði (Litla svið) Lau 9/10 kl. 13:00 aukas Sun 17/10 kl. 14:00 7.k Lau 30/10 kl. 13:00 10.k Sun 10/10 kl. 14:00 6.k Lau 23/10 kl. 13:00 8.k Sun 31/10 kl. 14:00 11.k Lau 16/10 kl. 13:00 aukas Sun 24/10 kl. 14:00 9.k Gríman: Barnasýning ársins 2010! Orð skulu standa (Litla svið) Þri 12/10 kl. 20:00 Þri 19/10 kl. 20:00 Þri 26/10 kl. 20:00 Gestir 12/10: Karl Sigurðsson Baggalútur og Þorbjörg Marinósdóttir rithöfundur Fólkið í Kjallaranum - frumsýnt í kvöld ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Fim 21/10 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Fim 18/11 kl. 20:00 Aukas. Fim 4/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól. Fíasól (Kúlan) Lau 9/10 kl. 13:00 Sun 17/10 kl. 13:00 Sun 24/10 kl. 13:00 Lau 9/10 kl. 15:00 Sun 17/10 kl. 15:00 Sun 24/10 kl. 15:00 Lau 16/10 kl. 13:00 Lau 23/10 kl. 13:00 Lau 16/10 kl. 15:00 Lau 23/10 kl. 15:00 50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári! Hænuungarnir (Kassinn) Lau 9/10 kl. 20:00 Fim 28/10 kl. 20:00 Lau 6/11 kl. 20:00 Fös 15/10 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Fim 11/11 kl. 20:00 Lau 16/10 kl. 20:00 Lau 30/10 kl. 20:00 Fös 12/11 kl. 20:00 Fim 21/10 kl. 20:00 Aukas. Sun 31/10 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Fös 22/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Lau 23/10 kl. 20:00 Fös 5/11 kl. 20:00 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Lau 9/10 kl. 19:00 Fim 28/10 kl. 19:00 Mið 24/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 17/10 kl. 19:00 Mið 3/11 kl. 19:00 Aukas. Fim 25/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 24/10 kl. 19:00 Sun 7/11 kl. 19:00 Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Þri 26/10 kl. 19:00 Mið 10/11 kl. 19:00 Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Mið 27/10 kl. 19:00 Sun 14/11 kl. 19:00 Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fös 15/10 kl. 20:00 Frumsýn. Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn. Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fös 12/11 kl. 20:00 Fös 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 19/11 kl. 20:00 Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Lau 20/11 kl. 20:00 Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Mán11/10 kl. 20:00 Sun 17/10 kl. 14:00 Ö Sun 17/10 kl. 20:00 Ö Mið 20/10 kl. 20:00 U Fim 21/10 kl. 20:00 U Lau 23/10 kl. 16:00 Fim 28/10 kl. 20:00 Ö Sun 31/10 kl. 16:00 Sun 31/10 kl. 20:00 FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving. Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Lau 16/10 frums. kl. 15:00 U Sun 17/10 kl. 14:00 Sun 17/10 kl. 16:00 Lau 23/10 kl. 14:00 Sun 24/10 kl. 14:00 Sun 24/10 kl. 16:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is RIGOLETTO Lau 9/10 frums. kl. 20:00 U Fim 14/10 kl. 20:00 U Fös 29/10 kl. 20:00 U Sun 31/10 kl. 20:00 U Lau 6/11 kl. 20:00 U Sun 7/11 kl. 20:00 U Lau 13/11 aukas. kl. 20:00 Sun 14/11 kl. 20:00 aukas. - diddú í hlutverki gildu Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið) Sun 17/10 kl. 20:00 Sun 24/10 kl. 20:00 Sun 31/10 kl. 20:00 Sun 7/11 kl. 20:00 Sun 14/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Jakob Frímann Magnússon jfm@midborgin.is Sjötíu ár eru í dag frá fæðingu söngvaskáldsins og friðarpostulans John Lennon. Fjölskylda hans ásamt 140 manna fylgdarliði er komin til Ís- lands að fagna merk- isdeginum og fylgjast um leið með árlegri tendrun ljóssins á Lennon- friðarsúlunni í Viðey. Flest sem John Len- non sagði og gerði frá unglingsaldri til dauða- dags vakti heimsathygli. Maðurinn var engum líkur: sískapandi, leiftrandi músíkant og textaskáld, drátthagur vel, háðsk- ur og glaðbeittur, réttsýnn og nógu hugrakkur til að viðurkenna snöggu blettina á sjálfum sér. Full- yrðing hans um að Bítlarnir hefðu verið fjögur gráðug svín, lýsti vel einstakri blöndu miskunnarlausrar sjálfsgagnrýni og grárrar gaman- semi. Sem frumkvöðull og helsti leið- togi þessarar óviðjafnanlegu sveit- ar lagði hann til margar af helstu perlum tónlistarsögunnar á síðari tímum en gaf jafnframt út undir eigin nafni fjölmargar dýrmætar breiðskífur og bækur. Frumleiki hans og framlag varð milljónum einstaklinga um allan heim hvati og innblástur. Mörg þeirra bítilóðu íslensku ungmenna sem á síðari hluta 20. aldar kusu að helga líf sitt tónlistinni, litu á sig sem eins kon- ar lærisveina Lennons í fjarnámi. Ástarsambandið við japönsku listakonuna Yoko Ono færði hann að sumu leyti nær jaðri listalífsins, stækkaði hann sem listamann og gerði hann samfélagslega meðvit- aðri. Friðarbarátta þeirra hjúa hófst í kjölfar Vietnam-stríðsins og stend- ur vísast enn. Viðeyjarsúlan er táknmyndin, knúin hreinni ís- lenskri orku. Sannkallað heimsljós. Mætti kannski friðarsúla John Lennon á Íslandi á þessum tíma- mótum verða þingi og þjóð þörf áminning um mikilvægi þess að elska friðinn? Lýsing Skauta himnins með Demöntum Það hefði fyrir örfáum árum þótt æði fjarstæðukennd hugmynd að fjölskylda þessa heimsfræga og dáða listamanns teldi eftirsókn- arvert að reisa honum og frið- arbaráttu hans minnisvarða hér á Íslandi. Þessi dásamlega og fjar- stæðukennda hugmynd er engu að síður orðin að veruleika. Lennon Peace Tower er viðvarandi umfjöll- unarefni fjölmiðla um víða veröld, aðdráttarafl fyrir fjölda friðelsk- andi ferðamanna og ekki síst tákn- ræn og orkumikil ljóstenging Ís- lands við eilífð himinskautanna, allt í anda þess súrrealíska lista- manns sem súlan er kennd við. Þegar horft er ofan í þá kraft- miklu kastara í Viðey sem mynda friðargeislann kemur óneitanlega upp í hugann myndlíking: Þeir minna nefnilega á kristallaða dem- anta sem fókusera kraftgeislann upp í himinhvolfin. Lucy in the Sky with Diamonds er sennilega þegar allt kemur til alls, viðlíka flippuð, óraunveruleg en skrautleg hug- mynd og Lennon Peace Tower í Viðey. Ekkert af þessu hefði orðið að veruleika ef ekki hefði komið til gestrisni, alúð og ræktarsemi þeirra Íslendinga sem upphaflega komust í kynni við Yoko Ono og hafa allar götur síðan ræktað vin- áttusamband við hana, soninn Sean Lennon og fjölskyldu þeirra af stakri kostgæfni. Ber þar einkum að nefna frumtengilinn Gunnar Kvaran og svo ekki síst Svanhildi Konráðsdóttur, menningar- og ferðamálastýru Reykjavík- urborgar, sem ásamt fjölda atorku- samra starfsmanna borgarinnar og Orkuveitunnar sameinuðust að baki þeirri frábæru hugmynd Yoko Ono að gera draumsýn John Len- non um friðarsúlu í eigin bakgarði að veruleika hér á Íslandi. Um leið og fjölskylda Yoko Ono og John Lennon er boðin velkomin til Íslands skulu þeim færðar þakk- ir fyrir að velja friðarsúlunni stað á okkar litla landi. Öll jákvæð at- hygli kemur okkur vel um þessar mundir. Nóg höfum við fengið af hinu. Fyrst og síðast óskum við fjöl- skyldunni til hamingju með stór- afmæli okkar ástkæra og friðelsk- andi John Lennon. Megi ljós hans ávallt skína og vísa okkur öllum veginn til bjartr- ar og friðsamrar framtíðar. Lennon „Megi ljós hans ávallt skína og vísa okkur öllum veginn til bjartrar og friðsamrar framtíðar.“ Lennon ljóss og friðar Höfundur er formaður FTT, Félags tónskálda og textahöfunda og framkvæmdastjóri Miðborg- arinnar okkar. Jakob Frímann Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.