Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 4
4 fALÞYÐUBLAÐIÐf H v e i t i. Með e.s. Lagarfossi fengum við ágæta tegund af hveiti. Það er seit í smásölu í búðum okkar og í pöntunardeildinni Spyrjið um verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. Kaupf élagiö. Afgrei&sla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyiir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi ki. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Er þetta ekki ómerkilegt atrlði. Ég kannast við sögurnar um Eyjólf ísfeld. Hann gat lýst því, sem hann sá, og ekkert af því voru slík launungarmál sem þetta, engir verknaðir, sem hlutaðeig- endur þyrftu að skammast sín fyrir og því varna að yrðu kunnir. Því urðu sýnir hans ætíð sannar von bráðar. Öðiu máli er að gegna í þessu tilfelli. En hvernig er það með bann- mann um alt land? Ætla þeir Hrísgrjén nýkomin í Pðntunardeild Kaupfélagsins. — Sími 1026. — áð þola það kjaítshögg, að Gunn- ar verði aftur sendur suður til samherja sinna? Gerast þeir þau lítilmenni að mótmæla því ekki til stjórnarráðsins bæði í ræðu og riti, munnlega og bréflega, og heimta, að seridur verði maður, sem allir landsmenn geti fyllilega treyst í þessu máli? „8kutull“, blað jafnaðarmanna á fsafirði, er al- veg ómissandi öllum þeim, sem fylgj- ast vilja vel með því, sem gerist í kosningahriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. ' Útbpeiðið Alþýðubiaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariði Þér hugheilu tfmplarar, bann- menn, bindindismenn, ungmenna- félagar, allir eldri og yogii! Látið 'mótmælabré unum rigni niður á hið »synduga< stjórnar- ráð íslánds! Það kostar oss hvert einstakt lítið, en afskiita- leysið getur kostað oss mikið. y Ealldór. Edy&r Bice Burrougim: Sonur Tarzans, anas tvö hundruð faðma frá tjaldstaðnum. Armand sá hann tala við stóran, hvitklæddan mann, — liklega for- ingja flokksins. Skyndilega riðu foringinn og þessi mað- nr samsiða til búðanna. Armand heið þeirra. Þeir riðu til hans og stigu af baki. „Sheik Amor ben ’Khatár," sagði foringinn. Armand yfirforingi horfði á gestinn. Hann þekti þvi nær alla Arabahöfðingja i mörg hundruð milna hring. Þennan mann hafði hann aidrei séð. Hann var stór, veðurbarinn, fýlulegur maður, sextugur eða meira. Hann var þungbrýnn og augun illileg. Armand leizt ekki á svip hans. „Hvað er það?“ spurði hann. Arabinn kom strax að erindinu. „Achmet ben Hondin er systursonur miun.“ sagði hann. „Ef þú vilt afsala honum i hendur mér, skal ég sjá svo um, að hann brjóti ekki framar gegn frönskum lögum.“ Armand hristi höfuðið. „Það er ómögulegt,“ svaraði hann. „Ég verð að fara með hann með mér. IJann verður leiddur fyrir dómara og mál hans vandleg’a rannsakað. Sé hann saklaus, verður honum slept.“ „Og sé haiin sekur?“* spurði Arahinn. „Huirn er ásakaður um mörg morð. Dæmist hann sekur um þau, týnir hann lifinu.“ Vinstri hönd Arabans var undir kufii hans. Nú tók hann liana fram, og hélt hann þá á stórri geitarskinns- pyngju, fullri af peningum. Hann opnaði pyngjuna og helti fullan hæg-ri lófa sinn af innihaidi hennar; —- það yoru alt g'jaldgengir franskir gUllpeningar. Armand þóttist sjá af stærð pyugjunnar, að-hún innihéldi íag- lega fúlgu. Sheik Amor ben Khatár lét hvern peningffin ■af öðrum detta ofan i pyngjuna aftur. Hann batt fyrir hana. Alt af þagði hann. Armand horfði hvast á hann. Þeir voru einir. Undirforinginn hafði gengið ögn af- siðis, er hann var búinn að kynna Arabann; — hann snéri baki i þá. Arabinn rétti pyng'juna að Armand. m | ©Dýr Tarzans s m m m m m m m m m m eru kcmin á m?rkaðirn og kosta sama og áður útkomnar Tarz m-sÖ£ur, 3 kr. á lakari pjppír en 4 kr. á betri. Dýr Tarz 109 eiu send hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Et 5 eintök eru keypt í einu, er bókin send burðargjaidsfritt. Euginn getur verið án þess að lesa siigur Tarzans. gmp* Fyrri heftin nær uppseld -^jgfSl Atgrelðsla Alþýðnblaðsins m m m m m m m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.