Hamar - 24.02.1950, Qupperneq 1

Hamar - 24.02.1950, Qupperneq 1
Nýr ritsljóri Aðalfundur Fél. vörubílaeigenda Frá aðalfundi Magna Með útkomu síðasta tbl. Aþbl. Hafnarfjarðar hafa orðið rit- stjóraskipti að blaðinu. Þykir nú ekki lengur nauðsynlegt, þegar kosningum er lokið að nota nafn Óskars Jónss. til skrauts. Lætur Óskar nokkur orð frá sér fara í tilefni af þessari breyt- ingu og segir m. a. •>Ég vona að blaðið haldi áfram að vera fyrst og fremst blað Alþýðuflokksins í Hafn- arfirði — blað Hafnfirðinga, « Þarna skýtur upp sama kollin- um og alltítt gerist hjá komm- únistum, þegar þeir kalla sjálfa sig íslenzku þjóðina, það má helzt ekki kalla aðra Hafnfirð- inga en Alþýðuflokkinn. Virð- ist ennþá vera ríkjandi sú stefna Alþýðuflokksins hér í bæ, að pólitískir andstæðingar flokksins eigi að vera útlagar í sínu eigin bæjarfélagi. Slíkar óskir fylgja Alþýðublaði Hafnarfjarðar frá fyrrv. ritstjóra þess og við þeim er gleypt af núverandi ritstjóra og lofað að feta í troðin fótspor fvrirrennarans. Verður gaman að fvlgjast með, hvort nýi rit- stjórinn heldur hinni gefnu Knu. Félag vörubílaeigenda í Hafn- arfirði hélt aðalfund sinn sunnu- daginn 19. febr. s. 1. í Vörubíla- stöðinni. A fundinum gerðist eftirfarandi: 1. Formaður fél. gaf skýrslu um starfið á síðasta ári. 2. Þórður B. Þórðars. las upp reikninga félagsins og voru þeir samþykkti'r. 3. Stjórnarkosning. í stjórn voru kosnir: Formaður Þorsteinn Auðunsson og var hann endur- kosinn. Ritari Kristján Bene- diktsson. Gjaldk. Bergur Bjama- son, sem var endurkosinn. Vara- formaður Guðjón Gíslason og meðstjórnandi var endurkosinn Jóhannes Ag. Magnússon. Vara- menn í stjóm voru kosnir Jó- hann.Vilhjálmsson og Gísli Guð- mundsson. Kristján Steingrímsson, sem hefur verið ritari félagsins í 15 ár baðst eindregið undan endur- kosningu og sömuleiðis Guðm. Ág. Jónsson, sem var varaform. félagsins. 4. Þá kom fram á fundinum tillaga, sem var samþykkt með 20 atkv. gegn 5, og er hún svo- hljóðandi: Afli Hafnarfj arðarbáta Hér á eftir fér skýrsla um afla Hafnarfjarðarbáta eins og hann var 20. febr. s. 1. Vel getur verið að einhverjti skakki í tölunum um aflamagnið, en það mun þó ekki vera stórvægilegt. Bátanöfn RóSar- Aflamagn lifrannagn Línubátar: fjöldi í kg. í lítrum Ágústa 3 9940 756 Ásdís 17 62570 4493 Bjarnarey 1650 Björg 14 77445 5779 Draupnir 18 89030 6821 Dröfn 20 99420 7454 Eggert Ólafsson .... 14 81400 6094 Fiskaklettur 14 63860 4716 Fram 2 14810 1216 Guðbjörg 19 91020 6811 Hafbjörg 18 98040 7651 Plafdís 10 48630 3411 Hafnfirðingur 12 42940 3168 Heimir 10 45530 2958. Illugi 24 133840 9628 ísleifur . . : .. 19 85245 6087 Jón Magnússon ...... 19 94150 6665 Morgunstjarnan .... 18 67880 4643 Stefnir 10 62580 4270 Sævar 16 55980 4421 Von 21 98810 7097 Vörður 21 111560 8039 ,,í langan tíma hefur ríkt alvarlegt ástand í atvinnu- málum Hafnfirzkra vörubíl- stjóra, þrátt fyrir það þótt þeim hafi frekar fækkað en fjölgað síðustu árin. Vegna þessa hefur Félag vörubílaeigenda snúið sér til bæjarstjórnar Hafnarfj. með ósk um að fjölgað yrði bílum í vinnu hjá bænum, en bæjarráð svarað á þann veg að það sæi eigi mögu- leika á því að fjölga bílum í vinnu á vegum bæjarins frá því sem nú er, en hins vegar ef ekki rætist úr með vinnu samþykki bæjarráð að taka málið fyrir á ný með tilliti til athugunar á möguleikum fyrir því, að skipt verði vinnu vörubíla hjá bænum. Með tilliti til svars bæj- arráðs svo og þess að á sama tíma sem hjá bænum vinna 9 vörubílar (Hafnar- gerð meðtalin) er mun stærri hópur vörubíla at- vinnulaus en allt fé til greiðslu á vinnu hjá bænum' er tekið í útsvörum af bæjar- búum. Þá er bæði eðlilegt cg sjálfsagt að fram komi kröfur frá vörubílaeigendum um að allri vinnu á vegum bæjarins verði skipt og þannig reynt að draga úr sárustu áhrifum atvinnuleys is vörubílaeigenda. Því samþ. fundur haldinn í Fél. vörubílaeigenda að skora eindregið á bæjar- stjórn Hafnarfjarðar að taka nú þegar upp skiptingu á állri vinnu vörubíla á veg- um bæjarsjóðs, hafnarsjóðs og rafveitu, milli vörubíla- eigenda í Félagi vörubíla- eigenda." 40 atvinnulausir Samkv. þeirri atvinnuleysis- ■ skráningu, sem fram fór 6. og 7.1 þ. m. eru alls 40 menn atvinnu-1 lausir. Skiptast þeir þannig: 18 unglingar 14—18 ára, 7 verka- menn 19—63 ára, þar af 3 giftir, með 6 börn á framfæri. 4 sjó- menn, er bíða eftir plássi, 2; þeirra eru giftir með 3 börn á j framfæri, og 11 bílstjórar, 10 þeirra eru giftir með 18 börn á i framfæri. Málfundafél. „Magni“ hélt að- alfund sinn mánud. 20. febr. s. I. í Sjálfstæðishúsinu. Formaður félagsins, Kristinn J. Magnússon flutti skýrslu um starfsemi félagsins síðastliðið ár. Gat hann þess m. a., að fundir hefðu ferið fáir, enda fundar- sókn svo léleg, að það varð ekki fundarfært stundum, þegar boð- að var til fundar. Þá las formað- ur frásögn um Jónsmessuhátíð- ina, sem haldin var 21. ág., eða mun seinna en venjulega. Gjaldkeri félagsins Stefán Sig- urðsson las upp reikninga Hellis gerðissjóðs, félagssj. og Bjarna riddarasjóðs. Höfðu þeir verið endurskoðaðir og voru samþ. samhljóða. Garðvörður, Ingvar Gunnars- son gaf ítarlega skýrslu um starf- ið í Hellisgerði og hvernig það miðaði áfram. Gat hann þess að tíðarfar s. 1. vor hefði verið mjög erfitt og staðið gróðrinum mjög fyrir þrifum. Vegna tíðarfarsins var garðurinn opnaður í seinna lagi, en þó varð gesta- koma í hann með mesta móti, bæði af erl. og innl. gestum. Sú nýlunda var tekin upp að garðurinn var hafður opinn til kl. 10 á kvöldin þá daga, sem veð,ur var gott. Að lokum ræddi garðvörður um nauðsyn þess að koma upp gróðurhúsi fyrir Gerðið, því það húsnæði, sem notast hefði verið við væri algerlega ófullnægj- andi, enda svo úr sér gengið að það mundi ekki geta staðið leng- ur. Til að koma því máli í fram- kvæmd þyrfti nokkurt fé og meira en Hellisgerði hefði yfir að ráða, en þar fyrir yrði að hefjast handa í því málí ættí þessi skemmtigarður Hafnfirð- inga ekki að líða tjón af. Voru fundarmenn mjög á eínu máli um þá nauðsyn, að byggja gróðurhús og var ákveðið að at- huga um möguleika á því og hefja framkvæmdir í þeirri von að úr rættist fjárhagslega á einhvern hátt. Miklar og fjörugar umræður urðu um félagslífið og einkum það sem að málfundastarfsem- inni laut, en henni hefur farið hrakandi með hverju ári nú um skeið. Var mikill áhugi ríkjandi fyrir því að hefja þá starfsemi til fornar frægðar. Þá fóru fram kosningar. Oll stjórnin var endurkosin en hana skipa: Kristinn J. Magnússon formaður, Jónas Bjarnason rit- ari og Stefán Sigurðsson gjald- keri. í varastjórn voru kosnir: Stefán Júlíusson, Guðmundur Gissurarson og Ingólfur Flygen- ring. í garðráð voru kosnir: Ingvar Gunnarsson og Guðm. Einarss. báðir endurkjörnir. Endurskoðendur voru kosnir Adolf Björnsson og Ólafur Þ. Kristjánsson. Til vara Þorleifur Jónsson. Þá var kosið í málfundaráð, en samþykkt var að stofna það sam- kvæmt tillögu frá Bjarna Snæ- björnssyni og hlutu kosningu Stefán Júlíuss. og Páll Daníelss. Þá var skýrt frá því að kvik- mynd sú, sem „Magni“ hefur látið taka væri að verða tilbúin, en ekki var hægt að sýna hana á fundinum eins og ætlað var vegna forfalla myndatökumanns ins. Höfnin er ennþá A bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var þriðjud. 21. febr. s. 1. var til umræðu fundargerð hafnarnefndar. Hafði verið rætt um áframhald hafnarbyggingar- innar, en fé til þeirra fram- kvæmda er nú með öllu þrotið. Lagði liafnarnefnd til við bæjar- stjórn að fengnar yrðu að láni kr. 200 þúsund til bráðabirgða til að geta haldið vinnunni á- fram. Samþykkti bæjarstjórn að verða við tillögu hafnarnefndar og var bæjarstjóra veitt heimild komin í fjárþrol til að taka lán í þessu skyni. Það er ekki rúm til að ræða hafnarmálið ítarlega að þessn sinni og mun það verða gert bet- ur á næstunni. En í ráði mun vera að fá dýpkunarskip til að grafa upp innan við garðinn og nota þann uppgröft til að fylla upp og þétta botninn undir garð inn. Verkstjórinn við hafnargerð- ina hefur sent hafnarnefnd ítar- lega skýrslu um framgang verks- ins, og gefst e. t. v. tækifæri til að skvra frá henni nánar síðar.

x

Hamar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.