Hamar - 10.03.1950, Blaðsíða 4

Hamar - 10.03.1950, Blaðsíða 4
4 H A M A R Afli Hafnarfjarðarbáta Hér á eftir fer skýrsla um afla Hafuarfjarðarbáta, eins og hann var 6. rnarz s. 1. Vel getur verið, að einhverju skakki í töl- uniun unr aflainagnið en það mun þó ekki vera stórvægilegt. Bátanöfn Róðar- Aflamagn lifrarmagn Lxnubátar: fjöldi í kg. í lítrurn Ágústa 7 20750 1558 Ásdís 20 69340 5308 • Bjarnarey 3451 Bjorg 19 102965 8761 Draupnir 24 116540 9535 Dröfn 26 131630 10524 Eggert Ólafsson 18 107745 8669 Fiskaklettur 18 87180 6868 Fram 8 41300 3320 Guðbjörg 24 110110 8867 Hafbjörg 24 124411 10264 Hafdís 13 84330 5680 Hafnfirðingur 12 42940 3168 Heimir 14 55940 4384 Illugi 20 165080 2553 ísleifur 24 104476 7533 Jón Magnússon 23 124550 9202 Morgunstjarnan 23 95195 7722 Stefnir 16 104030 7564 Sævar ; 20 74118 5969 Von 27 134600 9809 Vörður 27 142125 10566 NR. 3/1950. Tilkynning Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á bensíni og olíum: 1. Bensín .................. kr. 1,12 pr. ltr. 2. Hráolía ............. kr. 450.00 pr. tonn 3. Ljósaolía................kr. 760.00 pr. tonn Ofangreint verð á bensíni og hráolíu er miðað við af- hendingu frá „tank“ í Reykjavík eða annarri innflutnings- höfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum í Reykja- vík eða annarri innflutningshöfn. Sé liráolía og bensín af- hent í tunnum, má verðið vera 3 aurum hærra hvert kíló af hráolíu og liver lítri af bensíni. I Hafnarfirði skal bensínverð vera sama og í Reykjavík. í Borgarnesi má bensínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, ísafirði, Skagaströnd, Sauðárlaóki, Siglu- firði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norðfirði og Eskifirði má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef bensín er flutt á landi frá einhverjum framangreindra staða, má bæta ein- um eyri pr. lítra við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km. sem bensínið er flutt og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vegalengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem bensín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verðlagsstjóri ákveður verðið á hverjum sölustað sam- kvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesjum má verðið vera kr. 40.00 hærra pr. tonn, en annars staðar á landinu kr. 50.00 pr. tonn, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. I Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. Söluskattur á bensíni og ljósaolíu er innifalinn í verð- inu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. marz 1950. Reykjavík, 1. marz 1950, VERÐL AGSSTJ ÓRINN F. H. happdrætið Dregið var í F.H.-happdrætt- inu 1. marz s. 1. og komu þessi nr. upp: 3085 Rafha eldavél 7627 Málverk 8258 kr. 500.00 í peningum 8686 Listamannaþing (bækur) 7237 Verk Bólu-Hjálm- ars 9121 kol, 1 tonn. Vinninganna skal vitja til Aðalsteins Jónssonar, Oldugötu 4. Birt án ábijrgðar Takið eltir Vanti yður bíl þá hringið í síma 9888 (tvær línur) Góðir bílar — öruggir bílstjórar Nýja bílstöðin Vesturgötu 6 Ný AUSTIN vörubifreið Rúmbetra stýrishús, endurbættur og traustbyggður. Austin-umboðið veitir allar nánari upplýsingar. Garðar Gíslason h. í. Sími 1500 Reijkjavík Aðalfundur „VORBOÐANS" Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn hélt aðalfund sinn þriðju daginn 28. febrúar s. 1. Formaður félagsins, frú Jakob ína Mathiesen gaf skýrslu um félagsstarfið og hafði m. a. ver- ið haldið saumanámskeið og bazar á árinu. Reikningar félagsins voru þá bornir upp og samþykktir, en þeir sýndu góðan fjárhag félags- ins. í stjórn félagsins voru kosnar: Frú Jakobína Mathiesen form. og meðstjórnendur frk. María Ólafsdóttir, frú Soffía Sigurðar- dóttir frú Svava E. Mathiesen, frú Ingibjörg Ögmundsdóttir, frú Friðrikka Eyjólfsdóttir og frú Sólveig Sveinbjarnardóttir. í varastjórn voru kosnar: Frú Helga Níelsdóttir, frú Ragnheið- ur Magnúsdóttir, frú Herdís Guðmundsdóttir, frú María Víð- is Jónsdóttir og frú Hulda Sig- urjónsdóttir. Þá ákvað fundurinn að halda bazar á næsta vori. Rætt var um að halda sauma- námskeið nú í vetur eins og að undanförnu. Hófst það s. 1. þriðjudag og er fullskipað. Frú Anna Sigurðardóttir og frk. Elín Marteinsdóttir veita námskeið- inu forstöðu.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.