Hamar - 24.03.1950, Qupperneq 1

Hamar - 24.03.1950, Qupperneq 1
HAMAR IV. ARGANGUR HAFNARFIRÐI 24. MARZ 1950 9. TÖLUBLAÐ Aðalfundur í Bif- reiðasfjórafélaginu „Neista”. Bifreiðastjórafélagið Neisti hélt aðalfund sinn 28. febrúar síðastliðinn. Formaður félagsins Bergþór Albertsson gaf skýrslu um starf- semi síðastliðins árs. M. a. gat hann þess að félagið hefði sagt sig úr Verkamannafélaginu Illíf og gengið í Alþýðusamband ís- lands. I stjórn voru kosnir: Bergþór Albertsson formaður, Ari Benjamínsson ritari og Hall- grímur Árnason gjaldkeri. Garð- ar Benediktsson, sem verið hef- ur gjaldkeri félagsins frá stofnun þess baðst undan endurkosn- ingu. í varastjórn voru kosnir: Rristján jónsson, Gunnar Svein- björnsson, Ólafur Vilhjálmsson. Á fundinum var rætt um á- standið í gatnamálum bæjarins og var eftirfarandi ályktun sam- þvkkt einróma og send bæjar- stjórn. „Aðalfundur í bifreiðastjórafé laginu Neista, haldinn 28. febr. 1950, samþykkti einróma að skora á bæjarstjórn að hlutast til Sveit Helga Kristjánssonar varð Bridgemeistari Haínarfjarðar 1950 Meistaraflokkskeppni Bridge- félags Hafnarfjarðar lauk föstu- daginn 17- marz. Bridgemeistarar Hafnarfjarðar 1950 varð sveit Helga Kristjáns- sonar, en í sveitinni eru þessir menn, auk hans: Gunnar Magn- ússon, Reynir Evjólfsson, Guð- laugur B- Þórðarson og Guð- mundur Atlason. Urslit keppninnar urðu nánar þessi: 1. Sveit Helga Kristjánssonar, hlaut 9 stig. 2. Sveit Jóns Guðmundssonar, hlaut 8 stig. 3. Sveit Eysteins Einarssonar, hlaut 6 stig. 4. Sveit Árna Þorvaldssonar, hlaut 4 stig. 5- Sveit Ólafs Guðmundsson- ar, hlaut 3 stig- 6. Sveit Jóns Einarssonar, með ekkert stig. Fjórar efstu sveitirnar í keppn inni halda sæti í meistaraflokki félagsins- Keppt var um bikar, sem Jón Mathiesen gaf fyrir nokkrum ár um og hefur sveit Jóns Guð- mundssonar unnið hann tvisvar, sveit Árna Þorvaldssonar hefur unnið hann einu sinni og sveit Helga Kristjánssonar hefur nú unnið hann einu sinni. Til að vinna bikarinn til eignar, Jiarf hann að vinnast þrisvar sinnum í röð, eða fimm sinnum alls- Næst komandi sunnudag fer fram hin árlega bæjarkeppni í bridge, rnilli Hafnfirðinga og Selfyssinga. Keppnin fer að j)essu sinni fram á Selfossi. í bæjarkeppni þessari er keppt um bikar er Kaupfélag Árnes- inga hefur gefið og hafa Hafn- firðingar unnið hann einu sinni og Selfyssingar einu sinni- Aðalfundur Búnaðar- félags Hafnarfjarðar Afli Hafnarfj arðarbdta Hér á eftir fer skýrsla um afla Hafnarfjarðarbáta, eins og Búnaðarfélag Hafnarfjarðar hélt aðalfund sinn 21. febrúar síðastliðinn. Félagið hefur nú starfað hér í bænum í rúm 20 ár og hafa fé lágsmenn á þeim tíma unnið mikið að ræktun, bæði Kartöflu- garða og túna í nágrenni bæj- arins, hefur J)að létt undir með mönnum með útvegun véla til að brjóta lönd og plægja garða á vorin, og ótaldar eru J)ær upphæðir, sem greiddar hafa verið í styrki til félagsmanna á hverju ári, fyrir J)ær framkvæmd ir. Hefur félagið annast J)ær greiðslur samkvæmt útmæling- um og lögum Búnaðarfélags ís- lands, enda hefur félagið alla tíð verið í búnaðarsambandi Kjalarnesþings og þar af leið- andi innan vébanda Búnaðarfé- lags íslands. Undanfarin ár hefur félagið átt 1 stóran traktor með jarðýtu og eina Farmalvél, sem notuð hefur verið til vinnslu í kartöflu- görðum, sláttar og völtunar á túnum. Verkefni var orðið nær arstjórn að hún beiti áhrifum sínum til að fá bæjarbúa til að sinna J>essu máli betur, og hún geri það, sem í hennar valdi stendur til J)ess að garð- lönd bæjarbúa verði betur og almennara nytjuð á Jiessu ári, heldur en verið hefur á síðari árum.“ Ur stjórn félagsins átti að ganga Ingvar Gunnarsson, en hann var endurkosinn og skipa nú stjórnina: Ingvar Gunnars- son fonnaður, Bjarni Erlendsson Víðistöðum, gjaldkeri og Berg- ur Bjarnason ritari. Framhald á bls. 4 um að götum bæjarins verði bet- hann var 20. marz s. 1. Vel getur verið, að einhverju skakki í töl- ófáanlegt fyrir stærri vélina hér ur haldið við, en verið hefur. unum um aflamagnið en það mun J)ó ekki vera stórvægilegt. í bænum, en hún hins vegar of Enn fremur bendir fundurinn dýrt og of gott verkfæri til að á eftirfarandi atriði, til bæjar- Róðar- Aflamagn liframiagn standa ónotuð, svo félagið seldi stjórnar, á umferð í bænum: fjöldi í kg. í litrum hana til Búnaðarsambands Kjal- 1. Tekinn verði ljósastaur og Ágústa 15 52250 3334 arnesþings á síðastliðnu sumri. klettur á horni Oldugötu Ásdís 30 111920 7845 — Þó með þeim skilyrðum að og Olduslóðar, og gatan Bjarnarey 5431 meðlimir í Búnaðarfélagi Hafn- lagfærð. BIörg 29 166280 12736 arfjarðar gætu fengið afnot af 2. Ljósastaurar á mótum Björn 8 33630 2282 henni, ef svo bæri undir að J>eir Gunnarssunds og Austur- Draupnir 35 199590 14762 þyrftu þess og nægileg verkefni götu, og einnig á mótum Dröfn 37 205210 14914 væru fyrir hendi, til að flutning- Hverfisgötu og Mjósunds, Eggert Ólafsson .... 26 154105 11928 ur borgaði sig. verði teknir. Fagriklettur 330 Á Jiessum fundi samþykkti fé- 3. Lagfæra Álfaskeið og Vita- Fiskaklettur 18 87180 15729 lagið að festa kaup á lítilli vél, stíg. Sami í net 10 90690 sem eingöngu væri notuð til 4. Suðurgata lögð frá Lækj- Fram 8 41300 7367 vinnslu í kartöflugörðum, en slík argötu að Illubrekku. Sami í net 6 52670 ar vélar hafa verið talsvert hér í 5. Heimila akstur niður Lækj- Guðbjörg 34 171080 12847 notkun síðastliðin ár og reynst argötu á Strandgötu. Hafbjörg 35 192746 14508 mjög vel. 6. Leggja niður blómagarð Hafdís 23 116720 8700 Á fundinum var m. a. samþ. við húsið nr. 18 við Hverfis- Hafnfirðingur 12 42940 3168 eftirfarandi tillaga: götu, og lagfæra gatnamót Heimir 27 125740 7859 „Aðalfundur Búnaðarfélags þar. Illugi 28 165080 Hafnarfjarðar, haldinn í Sjálf- 7. Gatnamót Hringbrautar og Sami í net 13 155460 28554 stæðishúsinu 21. febrúar 1950, Iloltsgötu lagfærð. Ingvar Guðjónsson .. 2394 leyfir sér hér með að vekja at- 8. Klettadrangar við Austur- ísleifur 35 165836 11154 hygli háttv. bæjarstjórnar götu, Hverfisgötu og Norð- Morgunstjarnan .... 31 136135 10211 Hafnarfjarðar á því, hvernig urbraut jafnaðir við jörðu. Stefnir 24 155760 10837 garðrækt bæjarbúa hefur geng Tillögur J>ær sem gerðar eru Suðri í net 2583 ið til baka á undanförnum ár- hér, telur fundurinri mest að- Sævar 30 128638 9715 um, og Jró alveg sérstaklega kallandi, en vísar jafnframt á Von 37 176620 12311 á síðastliðnu ári. Vill fundur- tillögur, sem umferðarráð gerði.“ Vörður 36 203455 14259 inn því hér með skora á bæj- Frá aðalfundi Frí- kirkjusafnaðarins Aðalfundur fríkirkjusafnaðar- ins var haldinri 12. og 19. J>. m. Formaður safnaðarstjórnar, Guð jón Magnússon, gaf skýrslu um starf stjórnarinnar á liðnu ári. Fluttar höfðu verið 29 guðsþjón ustur í kirkjunni og 22 ungmenni fermd. Reikningar safnaðarins og þeirra stofnana, sem undir hann heyra voru lesnir upp og sam- þykktir. Kosnir voru þrír menn í stjórn og voru J>eir endurkosnir Guð- jón Magnússon og Gísli Sigur- geirsson, en Jóhann Tómasson baðst eindregið undan endur- kosningu, en hann hefur verið í safnaðarstjórn í 17 ár. í hans stað var kosinn Jón Kristjánsson. Fvrir í stjórninni voru Jón Ein- arsson og Jón Sigurgeirsson. Innan safnaðarins er starfandi bæði kvenfélag og bræðrafélag, sem söfnuðurinn hefur mjög mik inn styrk af. Nú er öflugur söngkór við kirkjuna og er stjórnandi hans Guðjón Sigurjónsson kennari- Er í ráði að kórinn syngi opin- berlega í kirkju safnaðarins á skírdag, undir stjórn Guðjóns- Prestur safnaðarins er séra Kristinn Stefánsson og er hann mjög vinsæll meðal safnaðar- fólks- Um 1200 manns eru nú í söfn uðinum.

x

Hamar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.