Hamar - 04.04.1950, Blaðsíða 3

Hamar - 04.04.1950, Blaðsíða 3
H A M A R 3 VI. Alþýðutryggingar o. fl. 1. Sjúkrasamlag ............. —190.000,00 2. Almanna-tryggingar ....... — 500.000,00 3. Framl. til byggingarsj. v.m. — 100.000,00 4. Verkamannaskýlið.......... — 10.000,00 5. Til styrktar verkalýðsfél. . . — 6.000,00 6. Dagh. og leiksk. vkf. Framt. — 30.000,00 7. Til skáta v/ 25 ára starfsafm. — 10.000,00 Jafnaðarmennskan í framkvæmd Sá minnimáHar skai þoka um sef 846.000,00 VII. Framfærslumál: 1. Framf.st. o. fl. . -r- endugr......... 400.000,00 200.000,00 200.000,00 2. Elliheimilið .... 215.000,00 -i- endurgr...... 170.000,00 3. Laun framfærslufulltrúa - 45.000,00 - 31.200,00 VIII. Vextir og afborganir lána . . IX. Til vega, vatnsv., holræsa o. fl. X. Sorp- og salernahreinsun....... XI. Götulvsing.................... XII. Fasteignir bæjarins ......... 276.200,00 155.000,00 1.200.000,00 130.000,00 45.000,00 100.000,00 XIII. Hellisgerði og skógrækt: a) rekstrarst. til Hellisgerðis — 10.000,00 b) sérstakt framlag......... — 5.000,00 e) til skógræktar.......... — 10.000,00 XIV. Til kaupa á jarðýtu.................. — XV. Til síldarverksmiðju.................. — XVI. Óviss gjöld........................... — XVII. Krýsuvík ............................ — XVIII. Húsmæðraskólinn ..................... — XIX. Til byggingar Ellih., fæðingar. og sóttv'd. — XX. Til hafnargerðar ...................... — 25.000,00 150.000,00 100.000,00 100.000,00 200.000,00 50.000,00 200.000,00 200.000,00 kr. 5.352.300,00 Dilkakjöt Nautakjöt Svið Álegg allskonar Kjötbúð Vesturbæjar Sími 9244. i I MYNDARAMMAR 5 stærðir BOKABUÐ STR;A N DGOTU SIMI 9515 ♦ HAFNARFI RÐI BOÐVARS Á síðasta bæjarstjórnarfundi gerðist sá atburður að Alþýðu- flokksmeirihlutinn beitti valdi sínu og samþykkti að taka tún sem tilheyrir Halldórskoti en Pálína Þorleifsdóttir, Iljörskoti hefur haft á leigu, af gömlu kon unni og leigja það bóndanum í Sveinskoti, Ársæli Grímssyni. Mun Ársæll hafa sótt allfast að fá þennan túnblett og skrifaði bæjarstjórn s. 1. vor í þeim til- gangi. Þá stóð Þorleifur Jónsson fast gegn því í bæjarráði eins og hann gerði nú að túnið yrði tekið af Pálínu og var Kjartan Ólafsson á sama máli. Þegar mál ið kom fyrir bæjarstjórnarfund þá, taldi Kjartan að ekkert rétt- lætti það að taka túnið af Pálínu þar sem henni væri hjartans mál að fá að hafa það áfram og reyna að bjarga sér eins og hún hefði gert að undanförnu með frábær- um dugnaði. Þótti flestum að Kjartani hafi vel mælst og rétti- Iega í garð Pálínu, nema Þórði nokkrum Þórðarsyni verkstjóra, sem var svo mikill dýravinur, að hann þoldi ekki að sjá kúm beitt á ræktað land. Emil Jóns- son þagði þá, hvort sem það hefur verið af því að hann fylgdi meirihlutanum í þessu máli, eða hann hafi ekki kunnað við að láta það sjást, að hann gæti ekki stjórnað' flokknum að geðþótta sínum. En nú eftir kosningarnar hef- ur meirihlutinn sameinast í eina stórbrotna!! „Þórðarsál“ í þessu ’v y , 4 efni og gömlu konunni í Hjörs- 4 T, ., .... X koti, sem hefur alizt upp í fá- 'i Hangikiot ® 11 ofan af fólki, ef það væri ekki það að minnka möguleika þess til að geta bjargað sér. Var lítið um svör af Ernils hálfu, en þegar málið kom til atkvæða samþykkti Alþýðuflokks meirihlutinn með sínum 5 at- kvæðum gegn atkvæðum hinna flokkanna, að taka túnið af Pál- ínu. Er þetta glöggt dæmi um það, hvernig umhyggja það er, sem Alþýðuflokkurinn ber fyrir þeim, sem minna mega sín í þjóðfélaginu og verður ekki sagt að mikið leggist fyrir kappana að þeir skuli ráðast á garðinn þar sem gömul og slitin einstæð ingskona er fyrir. Er það von- andi að það komi ekki fyrir í bæjarstjórn öðru sinni, að jafn lúalega sé að lítilmagnanum vegið eins og í þetta sinn. A í 1 a s ö 1 u i Eftirfarandi Hafnarfjarðartog- arar hafa selt afla sinn í Eng- landi. Surprise 3292 kits fyrir 9609 pund, Bjarni riddari 3221 kits fyrir 10358 pund, llöðull 3463 kits, fyrir 10322 pund, Júlí 3267 kits fyrir 9690 pund og ÓIi Garða 2155 kits fyrir 5305 pund. Kirk j uhl j ómleikar Fimmtudaginn 6. apríl (skír- dag) n. k. kl. 5 síðdegis, efnir fríkirkjukórinn í Hafnarfirði til kirkjuhljómleika í fríkirkjunni. Stjórnandi kórsins er Guðjón Sig urjónSson kennari. tækt og búið í fátækt, en þó verið reiðubúin að rétta hjálpar- hönd þar sem hún hefur getað, er gert erfiðara um vik með að 'í bjarga sér. I umræðum um mál- ý ið var Þorleifur Jónsson harð- jy orður í garð meirihlutans fyrir | þá afstöðu, sem hann hefði tek ið í þessu máli. Reyndi Emil að afsaka sig og sína en fórst það óhönduglega. M. a. sagði hann, að það væri alls ekki ætlun sín að troða skóinn ofan af Pálínu. Þorleifur spurði hann þá að því hvað það væri að troða skóna Tilkynning Með tilvísun til laga um gengisskráningu, o. fl., þar sem bannað er að reikna álagningu á þá hækkun á vöru- verði, sem stafar af gengisbreytingunni, hefur innflutn- ings og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs ákveðið eftirfarandi: Innflytjendum skal skylt að reikna út á verðreikningi þeim, sem sendnr er skrifstofu verðlagsstjóra eða trúnað- armönnum hans, hvert álagningarhæft kostnaðarverð vör- unnar mundi hafa verið, ef hún hefði verið flutt til landsins fyrir gengisbreytinguna, miðað við það inn- kaupsverð í erlendri mynt, sem innkaupareikningar sýna. Síðan skal reikna álagningu á það verð, samkvæmt gild- andi verðlagsákvæðum, og má aðeins bæta sömu krónu- og auratölu við núverandi kostnaðarverð vörunnar. Auk þess er heildsöluverzlunum skylt að reikna á verðreikn- ingi sínum hæsta leyfilegt smásöluverð vörunnar án sölnskatts í smásölu, og skal álagning þá á sama hátt og áður miðast við heildsöluverð það, sem reiknað er út að verið hefði fyrir gengisbreytingu, og sömu smá- söluálagningu og verið hefði fyrir gengisbreytingu. Heildsöluverzlunum og innlendum framleiðendum skal skylt að færa á sölunótur sínar hæsta leyfilegt smá- söluverð án söluskatts í smásölu á hverri einstakri vöru- tegund, nema um sé að ræða vöru, sem auglýst er há- marksverð á. Framleiðandinn eða heildverzlunin er ábyrg fyrir því, að það verð sé rétt tilgreint. Sé varan af eldri birgðum, og verðútreikningur samþykktur fyrir gengisbreytingu er þó nægjanlegt að geta þess á sölu- nótu, einnig ef um er að ræða innlenda framleiðslu, sem ekki hefir hækkað í verði vegna gengisbreytingarinnar. Smásöluverzlunum, sem kaupa vörur af heildsölubirgð- um eða frá innlendum framleiðendum er framvegis ekki heimilt að reikna auglýsta smásöluálagningu á heildsölu- verð vöru, nema tilgreint sé á sölunótunni, að verð vör- unnar hafi ekki hækkað vegna gengisbreytingarinnar, annars má ekki selja vöruna á hærra verði, en tilgreint er sem smásöluverð á sölunótunni að viðbættum sölu- skatti. Þó er verzlunum utan verzlunarumdæmis seljanda heimilt að bæta sannanlegum flutningskóstnaði við það verð. Sé brotið út af þeim reglum, sem hér eru settar, skoð- ast það sem brot á verðlagsákvæðum, auk þess, sem ekki verður hjá því komist, að gera hlutaðeigandi aðila ábyrg- an fyrir þeim afleiðingum, sem brot hans eða vanræksla kann að hafa í för með sér, enda þótt ólöglegur hagnaður kunni að falla í hlut annars aðila. Reykjavík, Sl. marz 1950 ’ ■ '■ ■ . .• i . • C I — , Verðlagsstj órinn. I

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.