Hamar - 04.04.1950, Blaðsíða 4

Hamar - 04.04.1950, Blaðsíða 4
4 H A M A R Bækur gegn I | afborgun j| íslendingasagnaútgáfan hefur undanfarna mánuði Jv auglýst og selt bækur sínar gegn afborgun við miklar vinsældir. Nú þegar getið þér fengið allar bækur út- gáfunnar með afborgunarkjörum. — Klippið út og '4 sendið útgáfunni auglýsingu þessa. & 4_______________________ Frá (undi Ég undirrit.... óska að mér verði sendar íslendinga- sögur (13 bindi), Byskupasögur, Sturlunga og Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), lliddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I-II, Snorra Edda og Eddulyklar (4 bækur), samtals 27 bækur, er kosta kr. 1255,00 í skinnbandi. Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu þannig, að ég við móttöku bókanna greiði kr. 155,00 að viðbættu öllu póstburðar- og kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mán- uðum með kr. 100,00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar. Ég er orðin. . 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu greitt. Það er þó skilyrði af minni hendi, að ég skal liafa rétt til að fá skipt bókunum, ef gallaðar'reynast að einhverju leyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn Staða Heimili .!................... Útfyllið þetta áskriftarform og sendið það til útgáfunn- ar. Séuð þér búinn að eignast eitthvað af ofantöldum bók- um, en langi til að eignast það, er á vantar, fáið þér þær bækur að sjálfsögðu með afborgunarkjörum, þurfið að- eins að skrifa útgáfunni og láta þess getið hvaða bækur um er að ræða. Aldrei hefur íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. Sjáifstæðismanna | Hafn firðinga r ! j| S. 1. föstudag hélt Landsmála- félagið Fram fund fyrir Sjálf- stæðisfólk um fjárhagsáætl. bæj- arins og bæjarmál. Þorleifur Jóns son bæjarfulltrúi hafði fram- sögu og ræddi ýtarlega um fjár- hagsáætlunina og fjárhag bæjar- ins. Gat hann þess að Sjálfstæð- ismenn í bæjarstjórn myndu bera fram breytingartillögur við fjárhagsáætlunina, sem miðuðu að því, að draga úr auknum á- lögum á bæjarbúa, en þó ekki verða þess valdandi að verkleg- ar framkvæmdir drægjust sam- an. Voru fjárhagsmál bæjarins ýtarlega rædd af fundarmönnum og voru menn mjög á einu um það, að nauðsynlegt væri að gæta varúðar í því að leggja of þungar byrðar á einstaklinga og atvinnurekstur í bænum en þó að reyna að koma þeim aðal- framkvæmdum, sem bærinn hef- ur með höndum, svo sem hafnar byggingunni vatnsveitunni og elliheimihnu áfram. I | I í Nætursími Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt að heimila Nýju bílstöðinni að setja upp nætur- síma við Vesturgötu, gegnt „Þresti“. Heillaóskir frá bæjarstjórn til Ásgeirs G. Stefánssonar Áður en gengið var til dag- skrár á fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var 28. marz s. 1., gat forseti þess að Ásgeir G. Stef- ánsson fyrrv. bæjarfulltrúi ætti sextugs afmæli þann dag og samþykkti bæjarstjórn að senda honum heillaóskaskeyti í tilefni dagsins. | Ísiendíngasagnaútgáfan h.f. I , $ 1 I Bezt að augtýsa í HAMRI '5e*e*c*c»e<c«c»c*e^c»cíc»c#e»e»e^e*c*c»c*c*c*c*c»c*c<cíc»c<c<cíe*c»cíe*c*c*cíc«c*c»c*c»c*c*c*c* Kmðfryst í páskamatinn Kanpléiag Hafnfirðinga Stórbrotið starf Framhald af bls. 2 um félagatölu félagsins voru þeir 466 en þeim hefur fjölgað eitthvað síðan. í fundarlokin flutti Guðmund ur Kjartansson jarðfræðingur mjög fróðlegt erindi um mynd- un Hafnarfjarðar og nágrennis frá jarðfræðilegu sjónarmiði, Pálmi Ágústsson söng einsöng með undirleik Magnúsar Lýðs- sonar og Ilákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri sýndi kvikmyndir frá skógarhöggi í Kanada og frá komu og dvöl norska skógrækt- arfólksins hér í sumar. Var þessu öllu mjög vel tekið af fundarmönnum. í hátíðomatinn: Nautakjöt Svínakjöt Hangikjöt Kjúklingar Dilkakjöt Kótelettur Hryggir Karbúnaði Á kvöldborðið: Álegg allskonar Salöt Reyktur lax og margt fleira Sfebbabúð h. f, Linnetsstíg 2 Reykjavíkurvegi 22 <► ♦ <y BÆKUR til fermingargjafa í Þorvaidarbúð TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur Jý ákveðið eftirfarandi hámarksverð á bensíni og olíum: & % 1. Bensín ........ pr. líter kr. 1.35 £ 2. Ljósaolía.......pr. tonn kr. 1020.00 ¥ 3. Hráolía ....... pr. tonn kr. 653.00 ý 4. Hráolía......... pr. líter kr. 0.56h '> á h Ofangreint verð á bensíni og hráolíu er miðað \ ið af- ö hendingu frá „tank“ í llevkjavík eða annarri innflutnings- $£ >í höfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum í Rvík V X eða annarri innflutningshöfn. Sé liráolía og bensín afhent >J í tunnum, má verðið vera 3 aurum hærra hvert kíló af h hráolíu og hver lítri af bensíni. jý í Hafnarfirði skal bensínverð vera sama og í lleykja- y> vik. í Borgarnesi má bensínverðið vera 5 aurum hærra Á g hver lítri, og í Stykkishólmi, ísafirði, Skagaströnd, Sauð- v^ >> árkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Norð- ý firði og Eskifirði má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. ' Ef bensín er flutt frá einhverjum framangreindra staða má bæta einum eyri pr. lítra við grunnverðið á þessurn stöðum fyrir hverja 15 km., sem bensínið er flutt og má rj reikna gjaldið, ef um er að ræða helming þeirrar vega- >j lengdar eða meira. | Á öðr um stöðum utan Reykjavíkur, sem bensín er flutt >s sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. 'v Verðjagsstjóri ákveður verðið á hverjum sölustað sam- 'v kvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í % vj Reykjavik. I verstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesjum >> má verðið vera kr. 40.00 hærra pr. tonn eða 3M eyri pr. $ líter, en annars staðar á landiriu kr. 50.00 pr. tonn eða 'v 4)í eyrir pr. líter, ef olian er ekki flutt inn beint frá út- ý löndum. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið >' sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það v' vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint 'J frá útlöndum. >3) Söluskattur á bensíni og ljósaolíu er innifalinn í verð- h & ’v mu. Jv Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. apríl 1950. f Reykjavík, 31. marz 1950, >> £ Verðlagsstjórinn. $ /á

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.