Hamar - 19.04.1950, Blaðsíða 3

Hamar - 19.04.1950, Blaðsíða 3
H A M A R 3 Gleðilegt sumarl Jón Gíslason Gleðilegt sumar ! Bifreiðastöð Hafnarfjarðar Gleðilegt sumarl Dvergasteinn h.f. Gleðilegt sumar! Verzlun Sigurðar Sigurjónssonar Gleðilegt sumar! Verzlun F. Hansen Gleðilegt sumar! Hafnarfjarðarbíó Gleðilegt sumar! Mólningarstofan Lækjargötu 32 Gleðilegt sumar! Fiskur h.f. Breytingar- y. tillögurnar Framhald af bls. 1. Liðurinn Krýsuvík krónur 200 þiisund falli niður. Bygg- ist sú tillaga á því að bærinn geti alls ekki risið undir öllum þeim framkvæmdum, sem hann nú hefur á hendi og verði ein- hversstaðar að draga úr. Eigi því að velja um stöðvun á hafn- arbyggingunni, vatnsveitunni, elliheimilinu eða Krýsuvíkur- framkvæmdunum er það yfirlýst af Sjálfstæðisflokknum að það muni verða minnst tjón fyrir bæj arbúa að láta Krýsuvíkina bíða. Enda ekki annað sjáanlegt en að þær framkvæmdir muni verða bænum til stórrar byrði í fram- tíðinni og hefur áður verið bent á það hér í blaðinu. Kr. 50 þús. fjárveiting til hús- mæðraskólans sé bundin því skil yrði að byggingarnefndinni sé heimilt að taka féð í sína vörzlu og geyma það. Að lokum er lagt til að fram- lag til hafnarbyggingarinnar hækki úr kr. 200 þús. í kr. 300 þús. Er það í fullu samræmi við látlausa baráttu Sjálfstæðisflokks ins fyrir framgangi þess máls. Ymsar fleiri breytingartillögur gerðu bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins við gjaldalið fjárhags- áætlunarinnar og eru þær allar til lækkunar að undanskildum tveimur, kr. 10 þús. hækkun á rekstrarstyrk Hellisgerðis og kr. 5 þús. til hinnar nýstofnuðu lúðrasveitar hér í bæ, en líkur eru til að sá styrkur verði í eitt skipti fyrir öll á meðan sveitin er að komast yfir byrjunarörðug- leikana. Breytingar við tekjuhliðina eru þær að gert er ráð fyrir að tekj- ur af fasteignum séu áætlaðar kr. 75 þús. í stað 50 þús., og nýr tekjuliður komi inn, sem heiti vatn til skipa, kr. 20 þús. Útsvörin verða þá kr. 4.366.740,- í stað þess að þau eru áætluð kr. 4. 957.300,— eða lækkun á þeim kr. 590.560,00. Verður þá útvarsupphæðin mjög svipuð því og hún var s. 1. ár. Eins og að framan greinir miða þessar breytingartillögur bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins að því að draga sem mest úr þeim kostnaði hjá bænum, sem er bein eyðsla, en aftur á móti leggja allt kapp á að vinna að þeim málum, sem eru lífs- nauðsyn fyrir bæjarbúa að verði sem fyrst lokið. Ýmsar tillagnanna byggjast á því hvað liðirnir reyndust s. 1. ár, þó ber að athuga það, að órannsakað er nema hægt hefði verið að spara fé á ýmsum liðum s. 1. ár með hagkvæmari fram- kvæmd þeirra, og sem leitt gæti til ennþá frekari lækkunar. Ber að lita til þess svo og alls annars, sem getur orðið til að draga úr reksturskostnaði bæjarins, svo að ekki þurfi að leggja byrðar á bæjarbúa langt umfram það, sem gjaldgeta þeirra þolir. Gleðilegt sumar! Bókabúð Böðvars Sigurðssonar Verzlun Elísabetar Böðvarsdóttur Gleðilegt sumar! Rafveita Hafnarfjarðar Gleðilegt sumar! Dvergur h.f. Gleðilegt sumar! Kjötbúð Vesturbæjar Gleðilegt sumar! Netagerð Kristins Ó. Karlssonar Gleðilegt sumar! i Jón Mathiesen Gleðilegt sumar ! Fisksala Jóngeirs D. Eyrbekk Gleðilegt sumar! Þökk ftjrir veturinn. Verzlunin Málmur

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.