Hamar - 14.07.1950, Blaðsíða 3

Hamar - 14.07.1950, Blaðsíða 3
HAMAR 3 Þegar vörnin er vonlaus í síðasta tölublaði Hamars armerkjum og jafnvel orðum og birtist grein, sem heitir „Hver: með breyttu letri án þess að gefa á sökina?“ og er þar rætt á víð ^ nokkuð til kynna um, að leturbr. og dreif um iðnaðarmál, verzl- sé hans, sýnir betur en margt unarmál og opinberan rekstur,! annað virðingu hans og ást á eigninni við þetta afkvæmi sitt. Þó heldur greinarhöf. áfram á sömu braut, enda sagt, að auð- Á iðnaðarmálin og þá einkum því, sem er rétt og satt!! fiskiðnaðinn var nokkuð minnst Þá talar greinarhöfundur Al- í 14. tölublaði Hamars og þá; þýðublaðs Hafnarfjarðar um, að bent á nauðsyn þess að gæta hagsýni í stofnun nýrra fyrir- tækja á því sviði, stærð þeirra og staðsetningu. Þessi skrif Hamars hafa orðið til þess, að í Alþýðublaði Hafn- arfjarðar hafa birzt tvær grein- ar, önnur „Heilindi íhaldsins" í 14. tölublaði og hin „Breiðfylk- ing íhaldsins“ í síðasta blaði (15. tölubk). Það kemur strax í ljós við lest- ur greinanna í Alþ.bl. Hfj., að greinarhöfundur forðast eins og heitan eldinn að ræða nokkuð um málefni. Var honum þó gef- ið fullt tilefni til þess einkum í síðari grein Hamars. Það urðu því ýmsum lesendum blaðanna, sem gerðu sér vonir um að fá að fylgjast með málefnabaráttu mikil vonbrigði, þegar greinar- höf. Alþ.bl. Hfj. gerði enga til- raun til málefnalegra umræðna, heldur taldi það bezt við sitt hæfi og stefnu flokks síns að vera með skæting, rangfærslur og blekkingar, sem í ofan á lag eru svo aumlega saman settar, að því er líkast að um fálm sé að ræða hjá blindum og mjög taugaóstyrkum manni. í grein sinni „Breiðfylking íhaldsins" viðurkennir höfundur- inn, að fulltrúi Alþýðuflokksins í nýbyggignaráði hafi verið fylgj andi afskiptum ráðsins af bygg- ingu hraðfrystihúsanna, en það hafi ekki verið nóg, frystihúsin hafi orðið of smá og of mörg. í Hamri var ekki minnst á þetta atriði til að álasa fulltrúa Alþýðu flokksins, heldur til að benda greinarhöfundi Alþ.bl. Hfj. á, að það væri ekki rétt, sem hann gæfi í skyn að einkaframtakið og Sjálfstæðisflokkurinn ætti alla sök á mistökunum, enda hefur greinarhöfundur viðurkennt að svo er ekki. Þá blæs greinarhöfundur sig allan út og telur sig geta bent Hamri á til hvers vítin séu. Þetta eru engin ný sannindi, heldur gömul og góð og einmitt á grund Sök bítur sekan „Dýravinurinn í Hamri“ heit-1 aðeins verið beittur? En þegar ir grein, sem Þórður Þórðarson I búið var að ná túninu af Pálínu skrifar í 11. tbl. Alþ.bl. Hfj. Á | þá var óhætt að segja frá því hún að vera svar við grein í 10. tbl. Ilamars þar sem sagt er frá því, þegar bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins sameinuðust um að níðast á Pálínu Þorleifsdóttur með því að taka Halldórskots- túnið af henni. í þeirri grein var Hvaða eðli skyldi hafa ráðið hjá Þ. Þ. með slíkri framkomu? Sannleiksástin?!!! Eða---- Þórður Þórðarson getur þess í grein sinni að samþykkt hafi verið mótatkvæðalaust að Pálína hefði túnið áfram vorið 1949. En vikið nokloið að þætti Þórðar það var meira en mótatkvæða- Þórðarsonar í máhnu en hann laust. Það kom skýrt fram hjá iðnaðarmenn hafi verið ausnir hafði sig nokkuð í frammi í því, j þeim sem fluttu málið, Kjartani auri. Hvar er minnst á iðnaðar- ^ þegar það kom til umræðu í, Ólafssyni og Þorleifi Jónssyni, I menn í grein Hamars? Ekki einu j bæjarstjórn vorið 1949. Þá voru! að ekkert réttlæti væri að taka orði. Greinarhöf. Alþ.bl. Hfj. er; ein höfuð rök Þórðar fyrir því j túnið af Pálínu fyrst henni var þar að glíma við sitt eigið hug- j að taka bæri túnið af Pálínu, að arfóstur, sem hefði verið honum hún notaði það til beitar og það fyrir beztu að aldrei hefði fæðst,: næði ekki nokkurri átt að nota en engin flýr örlög sín, og varð ræktað land til beitar eins og greinarhöf. strax undir í viður- hér væri erfitt um ræktanlegt land. En það er fleira erfitt en að fá land til ræktunar, það vantar beitiland, einkum fyrir veldara sé að ganga götu ósann-; kýr og það verður tæplega ann- söglinnar en sannleikans, því að talið forsvaranlegt en að beita hann ber það blákalt fram að þeim einmitt á ræktað land. En verið sé að kasta hnútum að í grein sinni í Alþ.bl. Hfj. segir sjómönnum fyrir það að þeir | Þórður að bletturinn, sem var: arráðs 28. fyrri mánaðar, en þá fengu kost á að kaupa bifreiðar beittur hafi bæði verið HtiII og frestað ákvörðun um, leggur fyrir þann gjaldeyri, sem þeir lítið annað en kargaþýfi. Hvað meirihluti bæjarráðs, þeir Kjart- fengju í sinn hlut. Þarna er hlut- veldur svon tvísögn? Það skyldi, an Ólafsson og Þorleifur Jóns- unum alveg snúið við. I Hamri j þó aldrei hafa verið sannleiksást son, til, að erindi Ársæls sé synj áhugamál að hafa það áfram og það hafði ekkert gerzt síðan þá sem frekar réttlætti að taka tún- ið af gömlu konunni í vor sem leið. Ut af því sem sagt var í Hamri Emil Jónsson þagði þá o. s. frv. má benda Þ. Þ. á eftirfarandi bókun úr fundargerð bæjarráðs frá 11. apríl 1949: „Út af erindi Ársæls Gríms- sonar, sem bókað er á fundi bæj- var á það deilt, að bifreiðarnar lentu til annarra en þeirra, sem hefðu sjáanlega aðstöðu til þess að afla sér gjaldeyris á lögleg- an hátt. E. t. v. hefur greinar- Framh. á bls. 4 Þ. Þ., sem hann byrjar á að boða í grein sinni í Alþ.bl. Hfj.? Eða passaði e. t. v. getur til að vinna máhnu fylgi á bæjarstjónarfund- inum að segja ekki frá því að lítill blettur kargaþýfður hefði - ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Lið Framhald af bls. 2 hálfleikur endaði með 0:0. ÍBH var ekki skipað sömu mönnum og er það gerði jafn- tefli við Fram. Af vissum ástæð- um skal ekki rætt hér um þann glundroða og flaustursskap er virðist hafa átt sér stað við val liðsins, en hitt aftur á móti full- yrt að það hefði mátt velja lið héðan sem hefði verið þess megn ugt að sigra Fram, og með því eignazt stóran möguleika á því að verða íslandsmeistarar í I. fl. 1950. — Er vonandi að stjórn ÍBH standi betur á verði er það verði skemmtilegt ekki aðeins vegna mikillar þátttöku held- ur og vegna þess að Gísli Sigurðsson formaður ÍBH, sem eins og kunnugt er, hefur lagt mikla vinnu síðastliðin ár, í að afla og viða að sér upplýsingum um íþróttasögu Hafnarfjarðar, fullyrðir að í ár, 1950, séu liðin 25 ár frá því að fyrsti handknatt- leikskappleikurinn var háður hér á íslandi. Og sá kappleikur hafi verið háður í leikfimishúsinu hér í Hafnarfirði, milli skólapilta úr Hafnarfirði og Reykjavík. Eftir þessu verður þetta mót hið merk su sendir íþróttaflokka á landsmót asta og má búast við að til þess undir nafni sínu — og sýni sig! verði mjög vandað: Nefnd ekki algerlega „hjálparvana“ og úti á þekju — þótt Gísli Sigurðs- son formaður ÍBH taki sér sum- arfrí í tvær til þrjár vikur. velli þeirra hóf Hamar skrifin, Landsmót í útihandknattleik um fiskiðnaðarmálin og var | kvenna verður háð í Engidal. undir þau tekið í 14. tölubl. Al-; Ákveðið er að íslandsmótið í þýðublaðs Hafnarfjarðar. Væri útihandknattleik kvenna, fari full ástæða fyrir greinarhöfund fram í Engidal og hefjist 23. júlí. Alþ.bl. Hfj. að lesa betur það, sem í Hamri stendur áður en hann segir að önnur skoðun komi fram í skrifum Hamars um þessi mál. Sú háttprýði og kurt- eisi, sem kemur fram hjá grein- arhöf. Alþ.bl. Hfj., þegar hann er að prenta klausur úr Hamri, shtnar úr samhengi, breyta lestr Ekki er enn vitað með vissu um, hvað mörg félög verða þátt- takendur í mótinu, en búist er við mjög mikilli þátttöku og þó sérstaklega utan af landi. 25 ára afmælismót handknatt- leiks á íslandi. Vonir standa til að þetta mót er sjá á um mótið er skipuð eftir- töldum mönnum: Garðar S. Gíslason (ÍBH), formaður nefnd arinnar, Vilhjálmur Skúlason (Haukar), Haraldur Bjarnason (Haukar), Rafn Hafnfjörð (FH) og Hallsteinn Hinriksson (FH). Á. Á. að, þar sem Pálína Þorleifsdóttir, sem haft hefur tún þetta að und- anförnu óskar eindregið eftir að halda því áfram.“ Emil Jónsson var á þessum fundi bæjarráðs en þagði. Hann lét ekki bóka neitt um afstöðu sína. Hinsvegar var hann ekki á bæjarstjórnarfundinum. Þar greip því Þ. Þ. í hálmstrá, sem hann er þó einna drýgstur yfir að hafi hald í svargrein sinni. Þá gefur Þ. Þ. það í skyn, að Pálínu hafi lítill greiði verið gerð ur með skrifum um þessi mál og virðist það vera síðasta tromp ið til að forðast frekari umræður um máhð. En hvað sem því við- kemur þá er vafasamt, hvort Þ. Þ. farizt að kasta hnútum að gömlu konunni hvað dugnað snertir að nýta það land, sem hún hefir haft til umráða bæði fyrr og síðar. Hitt skal svo Þ. Þ. bent á að lokum, að það héfur fremur ver- ið talið ágengni hingað til að á- girnast það sem annarra er, hvort sem það er í eign eða leigu og reyna að ná því undir sig með góðu eða illu. Hér er um slíkan ágang að ræða og bæjar- stjórnarmeirihlutinn var svo lág- kúrulegur að Ijá eyru narti yfir- gangsseggjanna og láta gömlu konuna, þann minni máttar, þoka um set. Hvað æth Þ. Þ. segði um þann mann, sem færi að ganga til bæj aryfirvaldanna og heimta verk- stjórastarf Þ. Þ. í þeim tilgangi segði maðurinn að Þ. Þ. færist verkstjórnin svo illa úr hendi að ekki hefðust nema hálf af- köst hjá þeim, sem verkin innu. Bílar væru látnir standa, menn bíða hver eftir öðrum o. s. frv. Það má mikið vera, ef Þ. Þ. þætti slíkt ekki lúaleg aðferð en þó lúalegast að þurfa að þoka um set. En slíkri aðferð beitti hann sjálfur til að hjálpa til, að ná túninu af Pálínu. Reikningar Rafveil- unnar 1949 samþ. Reikningar Rafveitu Hafnarfj. fyrir árið 1949 voru teknir til 2. umræðu á bæjarstjónarfundi s. I. þriðjudag og samþykktir. Tekjur á árinu eru alls kr. 1.845.974,73 og er rekstraraf- gangur kr. 139.251,43. Eignir umfram skuldir eru rúmar tvær sem hann hefur á hendinni i millj. króna. BÓKAHAPPDRÆTTI s ! | I £ Heimdallar og S.U.S. VINNINGUR Veitingaleyfi „Samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að orðið sé við því erindi Fæðiskaupendafélags Hfj. að mæla með því við bæjarfó- geta, að hann veiti félaginu rétt til veitingasölu í húsinu Strand- götu 41.“ Glæsilegt heimilisbókasafn ásamt bókaskáp VeSrmæti samtals kr. 10.000,00 Dregið verður 8. ágúst. — Miðinn kostar aðeins kr. 2,00 Fást í y s <■ £ V £ I Bókabúð Böðvars Verzlun Einars Þorgilssonar h.t. Skritstofu Sjáltstæðisflokksins. ý |

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.