Hamar - 25.08.1950, Blaðsíða 4

Hamar - 25.08.1950, Blaðsíða 4
4 H A M A R BÓKAHAPPDRÆTII Heimdallar og S.U.S. VINNINGUR: Glæsilegt heimilisbókasaín ásamt bókaskáp Veðrmæíi samtals kr. 10.000,00 Dregið verður 15. október — Miðinn kostar aðeins kr. 2,00 Fást í BókabúS BöSvars Verzlun Einars Þorgilssonar h.t. StebbabúS Reykjavíkurv. || Skrifstofu SjálfstæSisflokksins. >' Engin bifreiðasmurningsolía jafnast á við undraolíuna Símar: 1420 - 1425 - 80430 VandiS val ySar á smurnings- olíum og veljiS rétt. VeljiS SHELL X-100 sem er trygg- ing tyrir góSri vinnzlu og end- ingu hreyfilsins. © H.F. Shell á íslandi FERRO-BET Bley,irryði‘ j ryðvarnarefni. ■ ■ a ■ a Skipasmíðastöðin „Dröfn“ h.f. \ Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að STEFNI, ■ tímariti S.U.S. : ■ ■ ■ n ■ Nafn ................................................ j ■ ■ ■ Heimili .............................................. : ■ B (Ath. að skrifa greinilega). 1 Utanáskrift: Tímaritið Stefnir, Sjálfstæðishúsinu, Rvk. ■ Fyllið út eftirfarandi beiðni og sendið blaðinu: ■ ■ ■ Eg óska liér með eftir að gerast áskrifandi að blaðinu ■ Hamri. : Nafn ................................................... : Heimili................................................. ■ m m Blaðið Hamar, Pósthólf 81, Hafnarfirði. : - Matunnn er mannsins meqin - j Daglega: Nýtt dilkakjöt Nýjar gulrófur ■ Grænmeti allskonar ■ ■ ■ B STEBBABÚÐ H.F. j ■ ■ Linnetsstíg 2. Símar 9291 og 9991. — Retjkjavíkurveg 22. Sími 9219 ■ Sundmót Hafnarfjarðar Framh. af bls. 3 Grímur einn af skeleggustu braut ryðjendum sundíþróttarinnar hér í Hafnarfirði, og virkur áhuga- maður fyrir eflingu hennar allt til dauðadags. Reykvíkingar syntu boðsund Sundmótinu lauk með því að Reykvíkingar er voru meðal á- horfenda og allir voru þekktir sundmenn úr Ileykjavík, þreyttu boðsund. Guðjón Þórarinsson synti baksund, Ragnar Vignir synti flugsund, Einar Hjartarson bringusund og Hörður Jóhanns- son, skriðsund. Var áhorfendum mikil ánægja í að horfa á hina snjöllu sundmenn. Eins og fyrr segir fór mótið í alla staði vel fram og undirbún- ingur þess hinn bezti, og var mótið þeim, sem um það sáu til hins mesta sóma. Á. Á. Hraðkeppnismótið Hraðkeppnismeistaramót í handknattleik kvenna var haldið í Engidal um s.l. helgi. Þátttak- endur í mótinu voru Reykjavík- urfélögin Fram og Ármann, Týr frá Vestmannaeyjum og Hafnar- fjarðarfélögin Haukar og F.H. — Keppni þessi er útsláttarkeppni, það er að félag, sem tapar leik er úr mótinu. Fyrsti leikur mótsins var milli F.H. og Hauka og lauk með sigri hinna síðar'nefndu 1: 0 — Annar leikur var milli Týs og Fram og sigraði Týr með 2:1,— Þriðji leikurinn var milli Ár- 1 manns og Týs og sigraði Ármann með 2 : 1. IJrslitaleilcurinn var því háður milli Hauka og Ár- manns, og lauk honum með sigri Armanns 1:0, — Urðu því Ár- mannsstúlkurnar Hraðkeppnis- meistarar 1950 og hlutu bikar þann er Jón Mathiesen, kaupm., gaf til keppninnar. Óvæntur sigur Ármanns. Sigur Ármenninganna má með sanni teljast óvæntur. Var al- mennt búist við að Fram-stúlk- unum yrði auðvelt að fara sem sigurvegarar úr keppninni, eftir frammistöðu þeirra á íslandsmót- inu. Sigur Vestmannaeyinganna yfir Fram var því talinn öruggur sigur mótsins. 1 þeim leik sýndu Vestmannaeyingarnir góðan og fremur heilsteyptan leik, hraðan og skemmtilegan, og áttu sigur- inn fyllilega skilið. Fram-stúlk- urnar sýndu aftur á móti ekki eins ákveðinn og öruggan leik og á Íslandsmótinu. Því var það að þegar félögin Ármann og Týr hlupu inn á völl- inn til þess að keppa úrslitaleik- inn, var það fast í huga margra að úrslitin gætu ekki farið nema á einn veg — þann að Týr bæri sigur af hólmi. — En eins og oft vill verða og sérstaklega meðal íþróttamanna, þá skeðm- hið ó- skiljanlega. Stúlkurnar, sem sýnt höfðu heilsteyptan og frábæran leik daginn áður, voru óþekkjan- legar, leikur þeirra sundurlaus og keppnisviljinn fokinn út í veður og vind. Ármannsstúlkurnar léku aftur á móti með sinni þekktu ró og stillingu en festu, sem færði þeim sigurinn. Á. Á. ——— •---- FulHrúar á lattds- þlng sambands ís> (enzkra sveitarfél. Á síðasta bæjarstjórnarfundi voru kosnir fulltrúar á landsfund sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem halda á að Þingvöllum dag- ana 26. og 27. ág. n. k. Kosningu hlutu: Þorleifur Jóns son, Helgi Hannesson og Óskar Jónsson. Til vara: Stefán Jónsson og Stefán Gunnlaugsson. H A M A R fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Mathiesen. Stebbabúð Reykjavíkurvegi. Stebbabúð Strandgötu. Verzlun Einars Þorgilssonar. Verzlun Þórðar Þórðarsonar. Verzl. Elísabetar Böðvarsdóttur. Veitingastofunni Verðandi. Hótel Hafnarfirði. Verzl. Þorvaldar Bjarnasonar. Bókaverzlun Böðvars Sigurðss. Valdimar Long. Kjötbúð Vesturbæjar. Nýkomið: Barnahringlur tvær tegundir STEBBA6ÚÐ H. F. Strandgötu 21 - Sími 9919 Bezt að auglýsa í HAMRI

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.