Hamar - 08.09.1950, Blaðsíða 1

Hamar - 08.09.1950, Blaðsíða 1
HAMAM IV. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 8. SEPT. 1950 20. TÖLUBLAÐ Sérleyfisleiðin Reykjavík - Hafnarfjörður Aðgerðaleysi Alþýðuflokksins afhjúpað Sljórnmálakenning, eða hvað! Forðast að ræða málið. Það kemur nokkuð seint þetta „nánar,"sem Alþýðublað Hafnar fjarðar lofaði að víkja að strætis- vagnamálinu á leiðinni Hafnar- fjörður-Reykjavík. Ekkert bólar enn á öðru en aðdróttunum og dylgjum, en á allan hátt forðast að ræða málið og þá það, hvað Alþýðuflokksmeirihlutinn hefði gert raunhæft til þess að koma rekstri þessarar leiðar inn í bæ- inn að nýju. Þjóðnýting sérleyfisleiðarinnar. Eins og flestum er kunnugt, var rekstur sérleyfisleiðarinnar Rvík - Hfj. þjóðnýttur í marz 1947 og talið af þeim, sem verk- ið unnu, að það hafi verið gert af illri nauðsyn, þar sem ekki hafi verið sótt um sérleyfið nema að hálfu leyti. Sannleikurinn er hins vegar sá, að nefnd hafði ver- ið skipuð af samgöngumálaráð- herra, Emil Jónssyni, til að at- huga annað fyrirkomulag á rekstri þessarar leiðar, var þar átt við rafknúna vagna, en sérleyfis- hafar ekki virtir þess að leita upplýsinga hjá þeim um þessi mál, né heldur, að þeim væru gefnar nokkrar upplýsingar um gang málsins eftir ítrekaðar til- raunir, að fá þær og tímabil þeirra látið þannig renna út, og leiddi öll sú óvissa, sem í málinu ríkti, til þess að einn sérleyfis- hafinn sótti ekki um leiðina. Enda bendir margt til þess að full löngun hafi verið til þess af hálfu hins opinbera aðila að gleypa sérleyfisleiðina með húð og hári, sem það og sýnir, að engin brýn nauðsyn bar til að taka hana í opinberan rekstur, að þeim hluta, sem um var sótt. Þannig fór það mál. Sérleyf- isleiðin Reykjavík-Hafnarfjörður var þjóðnýtt og fyrirtækið hafði aðsetur sitt í Reykjavík og þar með komið út úr bænum. Saga, sem ekki gleymist. Sögu þessa tímabils, sem nú fór í hönd á rekstri þessarar leið- ar er öllum þeim, sem þurft hafa að komast með vögnunum á milli bæjanna svo og margra annarra kunn og í fersku minni. Þjóðnýtingin sagði sex. Daglegt tap í rekstrinum skipti mörgum hundruðum l^róna þótt sleppt væri bæði vöxtum og afskriftum, ferðum var fækkað úr 68 í 37 á dag eða nál. um helming fargjöld in hækkuðu um 66%.og allt upp í 255% á sama tíma, sem laun verkamanna hækkuðu aðeins um 15%. Þetta er það sem á máli Alþýðuflokksmanna heitir að sjá vel fyrir þörfum fólksins!! Hafizt handa. Þannig var allt látið reka á reiðanum með þessa sérleyfisleið á meðan Emil Jónsson var sam- göngumálaráðherra það var ekki fyrr en Jón Pálmason tók við þeim málum, að skipaðir voru menn til að athuga þennan rekst- ur og það, hvort ekki væri hægt að losa ríkið við það milljónatap, sem af honum leiddi. Það end- Loforð og efndir Sjöunda boðorðið á loforðalista Alþýðuflokksins fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar hljóðaði þannig: „Elliheim- ilið með fæðingar- og súkradeild verður tekið í notkun um næstu áramót." Efndirnar eru svo þær, að Alþýðublaðið segir: „Bygg- ingu elliheimilisins nýja í Hafnarfirði verður vænfanlega lokiS á næsta ári, (leturbr. Hamars) og mun það tekið í notkun þegar, er það er f ullbúið, að því er Helgi Hannesson bæjarstjóri í Hafnarfirði hefur skýrt blaðinu frá." Þannig eru efndirnar ó 7. boðorðinu, það sem átti að vera að fullu lokið um næstu áramót er nú gert rccð fyrir að verði væntanlega lokið á næsta óri. aði svo á þann veg að ríkið á- kvað að losa sig við rekstur sér- leyfisleiðarinnar og var þá Hafn- arfjarðarbæ boðið að taka við leiðinni. Afgreiðsla málsins í bæjarstjórn. Bréf þess efnis frá póst- og símamálastjórninni var tekið fyr- ir á bæjarstjórnarfundi 25. apr. s. 1. og var samþykkt tillaga af meiri hlutanum þess efnis að tveir menn yrðu kosnir til að ræða við fulltrúa ríldsstjórnarinnar og og athuga máhð almennt, bæði um ástand eignanna og við hvaða verði þær mundu fást keyptar. Báru þær viðræður engan ár- angur og var þá sérleyfisleiðin auglýst til umsóknar. Tillaga Þorleifs Jónssonar. Ut af bréfi póst- og símamála- stjórnarinnar bar Þorleifur Jóns- son fram eftirfarandi tillögu, sem felld var af meirihlutanum.: „Út af þessu bréfi póst- og símamálastjórnarinnar legg ég til að bæjarstjórn tilnefni tvo menn til viðræðna við fulltrúa ríkisstjórnarinar um Framh. á bls. 3 Stefán Gunnlaugsson, bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins, ritar grein í síðasta tölubl. Alþ.bl. Hafnarfj., sem er þrungin af „jafnaðarmennskuslagorðum" enda er maðurinn nýkominn af alþjóðamóti ungra jafnaðar- manna og virðist sem söngurinn og leiksýningarnar hafi haft góð áhrif á pennalipurð hans því ekki er svo orð sé á gerandi tekið neitt upp eftir öðrum í þessari grein hans, þótt það hafi viljað brenna við hjá honum áður. Skýringuna á því hvað Stefán er háfleygur í þetta sinn má ef til vill finna í því að mótið var haldið á göml- um flugvelli. Þó að hér hafi aðeins verið minnst á sönginn og tæki er þetta að segja: Alþýðu- flokkforsprakkarinr ættu þá að líta í eigin barm og hafa ef til vill gert það því ekkert hefur enn sést af árangrinum af starfí Alþýðuflokksins í þeim efnum, nema síður sé. Af grein Stefáns Gunnlaugs- sonar má ráða að annar höfuð óvinur mannkynsins sé „íhaldið" og kapitalismi. Stefán gætir þess eins og fleiri flokksbræður hans að nota orðið kapitahsma, og virðist tilgangurinn með því auð- sær, nefnilega sá, að íslenzka orð- ið, sem þýðir nákvæmlega það sama, auðvaldsskipulag, má ekld nota vegna þess að alþjóð veit að stefna hægri flokkanna á ekk- leiksýningarnar er ekki svo að ert skylt við það en aftur á móti Valnsveitulánið Á öðrum stað hér í blaðinu birtist auglýsing um sölu skuldabréfa í vatnsveitulán- inu. Bréfin eru með mjög hag- kvæmum kjörum fyrir kaup- endur, þar sem þau eru að- eins til 5 óra með 6% vöxt- um og þriggja óra vextir greiddir fyrirfram, það þarf því ekki að láta, nema kr. 82,00 fyrir hvert 100,00 kr. bréf. Eins og bæjarbúum er kunnugt er ekki hægt að halda vatnsveitubygging- unni áfram öðruvísi en að fá stór lán. Það hefur ekki tekizt að fá lán í lctnsstofn- unum og er því leitað til bæjarbúa í þeim efnum, og er vonandi að þeir leggi þessu nauðsynjamáli lið sitt eftir beztu getu með því að kaupa bréfin. skilja að ekki hafi verið fleira gert á jafnaðarmannamótinu, til dæmis talar Stefán um íþrótta- sýningar, hvort sem það hafa nú verið andlegir loftfimleikar eða bara gamla, góða morgunleikfim- in. Annars er einna eftirtektarverð ast við grein Stefán Gunnlaugs- sonar, fullyrðing sem hann byrj- ar grein sína á. Hann segir: „Jafn- aðarstefnan er stjórnmálakenn- ing," o. s. frv. Hann segir einnig að jafnaðarstefnan vinni gegn því að þeir einstaklingar, sem eiga og stjórna framleiðslutækj- um, hafi fárhagslegan hagnað af íslenzk alþýða verið sliguð með rekstrinum. byrðum hennar, og væri sá at- Það getur verið að Stefán vinnurekandi eða verzlunarmað- Gunnlaugsson og fleiri ungir ur sem hegðaði sér eins og þessi jafnaðarmenn trúi því í raun þjóðnýttu fyrirtæki hafa gert tald og veru að jafnaðarstefnan sé ir til misindismanna, því all- stjórnmálakenning, en þeir sem flest eru þau rekin með tapi eldri eru í hettunni ættu að vita eða okri sem á engann sinn líka. verða færri til að kryfja útlenzka orðið kapitalisma til mergjar. En það er þess virði að athuga betur þá staðhæfingu að „íhald- ið" sé óvinur mannkynsins. Og virðist í því sambandi liggja beint við að gerður sé þá saman- burður á hinum algóða Alþýðu- flokki og Sjáifstæðisflokknum. Stefna Alþýðuflokksins bygg- ist á því að þjóðnýta auðlindir heimsins til hagsbóta fyrir alþýðu manna, að því er Stefán segir. Við íslendingar höfum fengið að kynnast þessari þjóðnýtingar- stefnu því árum saman hefir og vera farnir að sjá að hér er ekki um stjórnmálakenningu að ræða heldur henntistefnu manna sem ekki hafa áræði, dugnað né kjark til að koma sér áfram og lyfta sér því upp á bak almúgans með jafnaðarmennskuslagorðum og þykjast vinna fyrir fjöldann þótt þeir séu í rauninni aðeins að hazla sér þann völl sem mann- dómur þeirra hamlaði þeim, og ef einhver dirfist að hrófla við þessum~ mönnum er hann kall- aður svikari við alþýðuna, þótt það sé í rauninni aðeins góðverk við alþýðuna að segja henni sannleikann um þann stjórn- málaflokk, sem kennir sig yið hana. Hvað því atriði viðvíkur að Al- þýðuflokkurinn vinni gegn fjár- hagslegum hagnaði einstaklinga sem eiga og reka atvinnufyrir- Sjálfstæðisflokkurinn berst hins vegar f yrir fr jálsri verzlun og það er ekki gert af þeim hvötum sem Alþýðuflokksmenn vilja vera láta heldur þeirri staðreynd að frjáls verzlun skapar aukin vörugæði og lægra verð sem hvort tveggja er almenningi til hagsbóta. Sjálf- stæðisflokkurinn berst fyrir frelsi einstaklinga til orða og verka á sama tíma sem Alþýðuflokkur- inn vill hengja alþýðu manna á klafa ríkisreksturs og einokunar. Nei, Stefán, sá tími er hðinn að hægt sé að blekkja almenning með fögrum orðum. Stefna Al- þýðuflokksins er gagnstæð hags- munum almennings og því hryn- ur fylgið af hinum auma flokki sem bregður yfir sig sauðagær- unni til að hylja nakinn sannleik ann. HlLMAR BlERING

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.