Hamar - 08.09.1950, Blaðsíða 4

Hamar - 08.09.1950, Blaðsíða 4
HAMAR ÚTBOÐ fimm ára 6% sérskuldabréfaláns til vatnsveituframkvæmda í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar hefir ákveðið að bjóða út einnar milljón króna sérskuldabréfalán til vatnsveituframkvæmda í Hafnarfirði. Sérskuldabréfin eru í þremur flokkum, að fjórhæð eitt hundrað krónur, eitt þúsund krónur og fimm þúsund krónur hvert skuldabréf. Skuldabréfin eru tryggð með óbyrgð ríkissjóðs, árs- vextir eru 6% — sex af hundraði — og eru vextir fyrstu þriggja óranna greiddir fyrirfram, þannig að sá, sem kaup- ir 100 króna bréf greiðir fyrir það 82 krónur, sá sem kaupir 1000 króna bréf greiðir fyrir það 820 krónur, og sá sem kaupir 5000 króna bréf þarf aðeins að greiða fyrir það 4100krónur. Lánið endurgreiðíst á árunum 1953 — 1955 með ór- legri greiðslu eftir útdrætti skuldabréfanna, sem notarius publicus í Hafnarfirði framkvæmir í aprílmónuði hvert ár- anna 1953 — 1955. Skuldabréfalán þetta, sem er aðeins til f imm ára er því í cdla staði hið hagkvæmasta f yrir hvern þann sem fé hefir til ávöxtunar, hvort heldur eru einstakl- ingar eða sjóðir. Skuldabréfin eru þegar komin á markaðinn og er aðalútsala þeirra í bæjarskrifstofunni í Ráðhúsinu við Strandgötu. Ennfremur eru skuldabréfin seld á eftirtöldum stöðum: / Haínarfirði: Akurgerði h.f. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Loftur Bjarnason Einar Þorgilsson & Co. h.f. Gunnlaugur Stefánsson (Gunnlaugsb.) Stefán Sigurðsson (Stebbabúð) Kaupfélag Hafnfirðinga Ingólfur Flygenring (íshús Hafnarf j.) Jón Gíslason (Frost h.f.) Óskar Jónsson (Fiskur h.f.) Sparisjóður Hafnarfjarðar Hafnarskrifstofan. / Reykjavík: Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands h.f. Kauphöllin, Nýja Bíó, Lækjargötu 2 Eæjarstfórinn í Hafnarfirði 1. september 1950 i Helgi Hannesson TILKYNNING Samkvæmt vísitölu septembermánaðar verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tíma- vinnu frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður ákveðið, sem hér segir: N.& Dagv. Eft.v. h.dv. pr. klst. pr. klst. pr. klst. Fyrir 2M tonns bifreiðar ................................ kr. 34,39 40,21 46,02 Fyrir 2M-3 tonna hlassþunga .......................... - 38,31 44,13 49,94 Fyrir 3-3% tonns hlassþunga .......................... - 42,21 48,03 53,84 Fyrir 3^—4 tonna hlassþunga .......................... - 46,12 51,94 57,75 Fyrir 4-48 tonns hlassþunga .......................... - 50,02 55,84 61,65 Viðbótargjaldið hækkar einnig um 5 aura á hvern ekinn kílómeter. 6. september 1950. Vörubílstjórafélagið Þróttur Vörubílastöð Hafnarfjarðar Reykjavík Hafnarfirði Vörubílstjórafélagið Mjölnir Árnessýslu. Aðgerðaleysi afhjúpað Framh. af bls 3. er þetta af því að hann skamm- ist sín fyrir að minnast á Hafnar- f jörð, ef um stórmál er að ræða eins og gerðist í cementsverk- smiðjumálinu? Lík í lestinni. Þetta eru spurningarnar, sem Alþýðublað Hafnarfjarðar ætti að svara afdráttarlaust. Bæjarbú ar eiga heimtingu á að f á að vita sannleikann um störf þeirra, sem þeir sýna þann trúnað að velja þá fulltrúa fyrir sig. Og Al- þýðublað Hafnarf jarðar ætti ekki að vera með róg og dylgjur um aðra í þessu máli, meðan það er sjálft með svo níðþungt lík í lestinni að vonlaust er, að blað- ið komist heilt í höfn. Staðreyndir í stuttu máli. Staðreyndirnar eru þær í máli þessu, eins og bent hefir verið á hér að framan. Að fyrir þjóðnýtingaráhuga yfirstjórnar samgöngumálanna fór rekstur sérleyfisleiðarinnar Reykjavík-Hafnrfjörður, sem var hér að hálfu leyti, út úr bænum. Að svo gífurlegt tap var á rekstri leiðarinnar undir stjórn þjóðnýtingarpostulanna sjálfra, að það hefur orðið kringum kr. 1500,00 dag hvern, sem rekstur- inn var á höndum þess opinbera. Að þrátt fyrir þetta tap var ferðunum fækkað og fargjöldin stórhækkuð. Að Hafnarfjarðarbæ var boð- in leiðin, þegar ríkið ákvað að losa sig við rekstur hennar, og að hann lét þá athuga um verð og ástand eignanna en gerði ekk ert tilboð. Að bærinn sótti um leiðina, þegar hún var auglýst og gerði tilboð, en annar aðili gerði til- boð, sem var 60-70% hærra. Að það eina, sem talað var við ráðherra um málið var að bæj arstjóri fór einu sinni til hans, en formaður bæjarráðs talaði aldrei við ráðherra. Páll V. Dctníelsson. Nr. 35/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur á- kveðið nýtt hámarksverð á eftirtöldum vörutegundum: Brennt og malað kaffi, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts............ kr. 24,66 Heildsöluverð með söluskatti..........— 25,42 Smásöluverð án söluskatts ............ — 27,88 Smásöluverð með söluskatti............ — 28,45 Sé kaffið selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara hvert kg. Kaffibætir, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts............ kr. 7,28 Heildsösluverð með söluskatti.......... — 7,50 Smásöluverð án söluskatts.............. — 9,12 Smásöluverð með söluskatti............ — 9,30 Blautsápa, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts............kr. 4,33 Heildsöluverð með söluskatti.......... — 4,46 Smásöluverð án söluskatts ............ — 5,59 Smásöluverð með söluskatti............ — 5,70 Smjörlíki, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts .. Hieldsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts .. Smásöluverð með söluskatti .. Niðurgr. Óniðurgr. kr. 3,75 kr. 9,57 - 4,05 - 9,87 - 4,61 - 10,44 - 4,70 - 10,65 Reykjavík, 2. sept. 1950 Verðlagsstjóiinn - Maíur er mannsins megin - DAGLEGA Nýtt dilkakjöt Nýjar gúlrófur Qrænmeti allskonar Ný lifur Ntj svið Nýr blóðmör STEBBABUÐ H.F. Linnetsstíg 2. Símar 9291 og 9991. - Reykjavíkurveg 22. Sími 9219

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.