Hamar - 03.11.1950, Blaðsíða 4

Hamar - 03.11.1950, Blaðsíða 4
HAMAR Glerhillur Síldaraflinn Verzlunin Málmey Laugaveg 47. Læknaskipti Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem réttinda njóta og þess óska, eiga kost á, að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum að telja. Ber mönnum að tilkynna læknaskiptin á skrifstofu sam- lagsins innan loka nóvembermánaðar. Læknaskipti geta því aðeins átt sér stað að viðkomandi sé skuldlaus við samlagið. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. ¦ Um s.l. mánaðarmót var síld- ¦ ; araflinn hér i bæ orðinn sem : : hér segir, að vísu eru sumar töl- ¦ ¦ urnar ekki nákvæmar. ¦ : Síldarsöltunin í heild var um ¦ j 9963 tunnur og skiptist hún á ; ¦ milli 6 saltenda, sem eru Jón : ¦ Gíslason með 4313 tunnur, Fisk- : : ur h.f. með um 3000 tunnur, ís- : : hús Hafnarfjarðar og Beinteinn " Bjarnason 1376 tunnur, Bátafél. .. ¦¦¦ Hafnarfjarðar með 940 tunnur ¦ ; Guðmundur Þ. Magnússon með | : 300 tunnur og íshús Reykdals ¦ ¦ með 34. tunnur. : ; Afli einstakra báta er sem ¦ : næst því er hér segir. ; TILKYNNINC : Að gefnu tilefni ákvað heilbrigðisnefnd á fundi sínum : þann 17. f. m. að brýna alvarlega fyrir mönnum að kasta ¦ ekki rusli í fjörurnar innan hafnarinnar. Jafnframt ákvað ; nefndin að ref siaðgerðum skyldi beitt við þá, sem ekki hlýddu : þessu banni. ; Lögreglustjórinn í Hafnarfirði Guðm. I. Guðmundsson. FERRO-BET Breytir ryði í ryðvarnarefni. Biíreiðastöð Haínaríjarðar . 2800 tunnur Ársæll Sigurðsson 1418 - Ásólfur ....... 570 - Dóra ......... 505 -186 - Fiskaklettur 2620 - 440 - Guðbjörg ..... Hafbjörg ....... Hafdís ......... 698 -865 -1900 - Hafnfirðingur ... Illugi .......... 1800 -900* -520 - Jón Valgeir .... 88 - Nanna ......... 100 - 46 - 550 - 900 - Von........... 565 - j Skipasmíðastöðin „Dröfn" h.f. \ MÁLFUNDAFÉLAGIÐ j MAGNI ¦ heldui íyrsta íund sinn ; á þessum vetri n. k. : mánudagskvöld kl. \ 8,30 í SjálístæSishús- ¦ inu. Guðjón Steingrímsson, lögfr. Málflutníngsskrifstofa Reykjavíkurvegi 3 - Sími 9082 Viðtalstími kl, 5-7 Símar: 9168 og 9468. . Stöðin er opin fyrst um sinn, alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 9 f. m. til kl. 12 e. m. Laugardaga og sunnudaga er næturvakt til kl. 2. Nætursími stöðvarinnar er 9468. Biírei&astöð Haínaríjar&ar Símar: 9168 og 9468. Ekkert kaffi er svo gott, að LUDVIG DAVID bæti það ekki. Bragðið verður kröftugra, litur- inn dimmbrúnni og ilmurinn geðþekkari. 0 =* -iCmsj/Ji*K ^ in ut '*Mp • '^Jg^^^ ^^^^HBB ¦¦VÖRUMERKI 1 TÍLK YNNING til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur frá Brunabótafélagi íslands. Brunabótafélagið hefur ákveðið að heimila húsavátryggj- endum að hækka vátryggingarverð húsa sinna um 30% — þrjátíu af hundraði — vegna hækkunar á byggingarkostn- aði, sem stafar af gengisfellingu krónunnar. Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum félagsins og aðalskrifstofu. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Staðfesting.... j Framh. af bls. 2 J það í augum uppi að ég gat ekki : borið slíkt upp á mitt S eindæmi." Það virðist eiga að • vera að láta fara fram atkvæða- ; greiðslu um karfasamninga. Það S er auðvitað vel skiljanlegt, en « gat hann ekki látið lík orð falla og • hann gerði á fundi í atvinnumála • nefndinni miklu fyrr? Slíkt hefði : e. t. v. getað orðið til þess að * leysa skipin frá bryggju, svo að • þau hefðu fært björg í þjóðar- j búið og dregið úr atvinnuleysi J og vöruskorti. Hér var tækifæri l látið ónotað fyrir þögn formanns • Sjómannafélags Hafnarf jarðar. j Hvað viðkemur þeim dylgjum, j sem formaður Sjómannafélags : Hafnarf jarðar er með í niðurlagi S greinar sinnar um að stefna rit- • stjóra þessa blaðs, þá er ekkert j að gera annað en bíða slíkra við- : ræðna við hann um það og e. t. v. * fleira. •< RUBILENE ER RÉTTA SMURNINGSOLIAN FYRIR HÆGGENGAR DIESELVÉLAR RUBILENE SMURNINGSOLIAN er framleidd úr beztu þekkjanlegum efnum og uppfyllir alla kosti fyrir DIESELVÉLAR NÚTÍMANS N H. F. HACNARSTUA.II 10 -15 • REVKJAVlK Sími 6439. — Heimasími Lúthers Grímssonar 2984

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.