Hamar - 03.11.1950, Síða 4

Hamar - 03.11.1950, Síða 4
4 HAM AR Glerhillur Verzlunin Málmey Laugaveg 47. Læknaskipti ■ ■ Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar, sem réttinda : njóta og þess óska, eiga kost á, að skipta um heimilislækni [ frá næstu áramótum að telja. ■ Ber mönnum að tilkynna læknaskiptin á skrifstofu sam- ■ lagsins innan loka nóvembermánaðar. ; Læknaskipti geta því aðeins átt sér stað að viðkomandi ! sé skuldlaus við samlagið. | ■ ■ Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. TILKYNNING ■ ■ ■ Að gefnu tilefni ákvað heilbrigðisnefnd á fundi sínum ■ þann 17. f. m. að brýna alvarlega fyrir mönnum að kasta : ekki rusli í fjörurnar innan hafnarinnar. Jafnframt ákvað j nefndin að refsiaðgerðum skyldi beitt við þá, sem ekki hlýddu ■ þessu banni. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði j ■ ■ Guðm. I. Guðmundsson. FERRO-BET Breytir ryði í ■ ryðvarnarefni. j Skipasmíðastöðin ,,Dröfn“ h.f. \ Síldaraflinxt Um s.l. mánaðarmót var síld- araflinn hér í bæ orðinn sem hér segir, að vísu eru sumar töl- urnar ekki nákvæmar. Síldarsöltunin í heild var um 9963 tunnur og skiptist hún á milli 6 saltenda, sem eru Jón Gíslason með 4313 tunnur, Fisk- ur h.f. með um 3000 tunnur, ís- hús Hafnarfjarðar og Beinteinn Bjarnason 1376 tunnur, Bátafél. Hafnarfjarðar með 940 tunnur Guðmundur Þ. Magnússon með 300 tunnur og íshús Reykdals með 34. tunnur. Afli einstakra báta er sem næst því er hér segir. Ásdís . 2800 tunnur Ársæll Sigurðsson . . 1418 — Ásólfur , 570 — Bjarnarey 505 — Dóra 186 — • Fiskaklettur ... . , 2620 — Græðir 440 — Guðbjörg 698 — Hafbjörg 865 — Hafdís 1900 — Hafnfirðingur .... 1800 — Illugi 900 — ísleifur 520 — Jón Valgeir .... 88 — Nanna 100 — Síldin 46 — Stefnir 550 — Svanur 900 — Von 565 MÁLFUNDAFÉLAGIÐ MAGNI heldui íyista tund sinn á þessum vetii n. k. mánudagskvöld kl. 8,30 í SjálístæSishús- inu. Guðjón Steingrímsson, lögfr. Málflutningsskrifstofa Reykjavíkurvegi 3 — Sími 9082 Viðtalstími kl, 5—7 Bifreiðastöð Hafnarfjarðar Símar: 9168 og 9468. Stöðin er opin fyrst um sinn, alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 9 f. m. til kl. 12 e. m. Laugardaga og sunnudaga er næturvakt til kl. 2. Nætuisími stöSvaiinnai ei 9468. Biíreiðastöð Haínaríjarðar Símar: 9168 og 9468. Ekkert kaffi er svo gott, að LUDVIG DAVID bæti það ekki. Bragðið verður kröftugra, litur- inn dimmbrúnni og ilmurinn geðþekkari. TILKYNNING til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur frá Brunabótafélagi íslands. Brunabótafélagið hefur ákveðið að heimila húsavátryggj- endum að hækka vátryggingarverð húsa sinna um 30% — þrjátíu af hundraði — vegna hækkunar á byggingarkostn- aði, sem stafar af gengisfellingu krónunnar. Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum félagsins og aðalskrifstofu. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Staðfesting .... Framh. af hls. 2 það í augum uppi að ég gat ekki borið slíkt upp á mitt eindæmi.“ Það virðist eiga að vera að láta fara fram atkvæða- greiðslu um karfasamninga. Það er auðvitað vel skiljanlegt, en gat hann ekki látið lík orð falla og hann gerði á fundi í atvinnumála nefndinni miklu fyrr? Slíkt hefði e. t. v. getað orðið til þess að leysa skipin frá bryggju, svo að þau hefðu fært björg í þjóðar- búið og dregið úr atvinnuleysi og vöruskorti. Hér var tækifæri látið ónotað fyrir þögn formanns Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Hvað viðkemur þeim dylgjum, sem formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar er með í niðurlagi greinar sinnar um að stefna rit- stjóra þessa blaðs, þá er ekkert að gera annað en bíða slíkra við- ræðna við hann um það og e. t. v. fleira. RUBILENE ER RÉTTA SMURNINGSOLIAN FYRIR HÆGGENGAR RUBILENE SMURNINGSOLIAN er framleidd úr beztu þekkjanlegum efnum og uppfyllir alla kosti fyrir DIESELVÉLAR DIESELVÉLAR NÚTÍMANS HAfNARSTRÆTI 10 — 12 • REVKJAVlK Sími 6439. — Heimasími Lúthers Grímssonar 2984

x

Hamar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.