Hamar - 17.11.1950, Blaðsíða 1

Hamar - 17.11.1950, Blaðsíða 1
HAMAM IV. ARGANGUR HAFNARFIRÐI17. NÓV. 1950 25. TÖLUBLAÐ IÐNÞING ÍSLENDINGA Iðnþing íslendinga, sem er það 12. var haldið í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði dagana 4.-9. nóv. s. 1. Forseti Landssambands iðnað- armanna, Helgi H. Eiríksson setti þingið. Bauð hann þingfull- trúa og gesti velkomna til þings- ins og gat þess m. a. í ávarpi sínu, að útlit væri fyrir að iðn- aðarmenn þyrftu jafnvel í enn stærri mæli en aðrar stéttir þjóð- félagsins að herða að sér mittis- ólina. Það væri því fyrst og fremst hlutverk þingsins að reyna að finna haldgóðar og skynsamlegar leiðir til að bjarga iðnaðinum frá stórfelldu hruni, og tryggja fótfestu hans í þeim erfiðleikum, sem framundan væru. Helgi Hannesson bæjarstjóri bauð þingið velkomið til Hafn- arfjarðar og árnaði því allra heilla í störfum sínum. Gat hann þess m. a. að málefni þingsins AFSLATTUR FARGJALDA Eins og frá var skýrt í síðasta tbl. Hamars hafa skólanemendur verið að vinna að því að fá afslátt af fargjöldum með strætisvögn- unum. Þeir hafa þegar fengið loforð fyrir nokkurri lækkun hjá sérleyfishöfum og sendu bæjar- stjórn bréf um málið þann 6. nóv. s. 1. þar sem þeir fara fram á, að bærinn taki þátt í því að lækka fargjöldin og fari þess á leit við hlutaðeigandi yfirvöld, að þau felli sérleyfisgjaldið af farmiðum skólanema niður. Einnig er í bréf inu farið fram á, að bæjarstjórnin hlutist til um það að ræða við sérleyfishafann um málið. Bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að leita samkomu- lags við sérleyfishafa um málið. Þótt þessi liður væri ekki til afgreiðslu á síðasta bæjarstjórn- arfundi var hann lesinn upp og ræddur nokkuð. Kom það skýrt fram, að bæjarráð hafði tekið þessari málaleitan með velvild og að ætlunin væri sú, að láta nemendúr ekki tapa neinu við það, þótt málið væri nánar at- hugað, heldur skyldi aðstoð bæj- arins gilda frá 1. okt. s. 1. Þess er því að vænta að fljótt og vel verði fyrir málinu greitt. snerti ekki eingöngu iðnaðar- menn heldur alla þjóðina. Aðalforseti þingsins var kos- inn Guðjón Magnússon, formað- ur Iðnaðarmannafél. í Hafnar- firði. Varaforsetar voru kjörnir Guðm. H. Guðmundsson hús- gagnasm.m., Rvík og Magnús Kjartansson málaram., Hafnarf. Þegar aðalforseti tók við fund arstjórn ávarpaði hann þingið og bauð fulltrúana velkomna til Hafnarfjarðar og afhenti forseta Landssambands iðnðarmanna á- letraða, vandaða og fagra fund- arbjöllu úr silfri sem gjöf til sam- bandsins frá Iðnaðarmannafélag- inu í Hafnarfirði. Ritarar þingsins voru kjörnir: Ársæll Sigurðsson húsasm.m., Rvík og Vigfús L. Friðriksson ljósmyndasm.m., Akureyri. Skipað var í fastar nefndir þingsins og málefnum dagskrár vísað til þeirra. Mál þau, sem stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna lagði fyrir þingið voru: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Frumvarp til laga um iðnskóla. 3. Iðnaðarbanki 4. Endurskoðun á lögum um iðju og iðnað. 5. Útvegun efnis og áhalda. 6. Gjaldeyris- og innflutn ingsmál. 7. Utgáfa handbóka. 8. Iðnkeppni. 9. Nýjar iðngreinar. 10. Skýrsla frá norræna iðnþing- inu. Eftirtalin félög gengu í sam bandið: Iðnaðarmannafélag Höfðakaupstaðar, Skipasmiðafé- lag Hafnarfjarðar, Bifvélavirkja- félag Hafnarfjarðar og Rafvirkja- félag Hafnarfjarðar. Þau mál, sem að framan er getið voru tekin til ítarlegrar meðferðar í nefndum og á þing- fundum svo og ýms fleiri mál. sem fram komu. Voru ályktanir gerðar i ýmsum málum. M. a. voru kosnar nefndir til að eiga viðræður við Fjárhagsráð og Fjárveitinganefnd Alþingis um málefni iðnaðarmanna. Meðal annarra ályktana, sem samþykktar voru á þinginu og e. t. v. verður getið síðar, var samþ. tillaga um að gefa út- og inn- flutningsverzlunina frjálsa og losa sem fyrst um öll höft í gjald- eyris- og innflutningsmálum eftir því, sem við verður komið og að greiðsla fyrir útflutningsvörur fari fram þegar að lokmni afskip- Bæjarreikningarnir og hugleiðingar um þá Ingólfur Flygenring Ingólfur Flygenring tók sæti á Alþingi 7. þ. m. í veikindafor- föllum Þorsteins Þorsteinssonar sýslum. Eins og bæjarbúum er kunnugt þá var Ingólfur Flygen- ring í framboði fyrir Sjálfstæðis- flokkinn hér í bæ við síðustu kosningar og vann flokkurinn með hann í broddi fylkingar glæsilegan kosningasigur. un. Framh. á bls. 4 Aðalfundur fulltrúa- ráðsins Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna var haldinn s.l. mánudag. Fóru fram venjuleg aðalfundarstörf auk þess, sem ýms fleiri mál voru rædd. Fráfarandi formaður fulltrúa- ráðsins, Bjarni Snæbjörnsson baðst eindregið undan endur- kosningu og var Ingólfur Flygenr ing kosinn formaður. Meðstjórn- endur voru kosnir. Frú Ingibjörg Ögmundsdóttir, Guðlaugur B. Þórðarson, Ólafur Tr. Einarsson og Þorvarður Þorvarðarson. Jólatré Á síðasta bæjarstjórnarfundi var eftirfarandi bókun í fundar- gerðum bæjarráðs samþykkt: „Samþykkt að leggja til við bæj- arstjórn að heimila bæjarstjóra að setja upp jólatré í bænum með svipuðum hætti og s. 1. ár." Á bæjarstjórnarfundi þriðju- daginn 7. nóv. s. 1. voru reikning- ar bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, Bæj arbíós, Hafnarsjóðs og Bæjarút- gerðarinnar fyrir árið 1949 tekn- ir til síðari umræðu. Talsverð- ar umræður urðu um reikning- ana, einkum bæjarsjóðsins og voru þeir síðan samþykktir með 5 samhljóða atkv. þ. e. atkv. full- trúa Alþýðuflokksins, aðrir bæj- arfulltrúar sátu hjá við atkvæða- greiðsluna. Lesendum blaðsins til glöggv- unar birtast hér reikningar bæj- arsjóðsins, þ. e. efnahagsreikn- ingur, rekstrarreikningur og reikningur yfir eignabreytingar á árinu. Þessir reikningar eru þannig, að nauðsynlegt er að at- huga þá samtímis til að geta gert sér nokkra hugmynd um afkomu og efnahag bæjarsjóðsins. Að vísu fylgja reikningunum nánari sundurliðanir ýmissa liða og verð ur farið nánar út í suma þeirra hér í blaðinu bæði nú og síðar, þegar tilefni gefst til þess. Hins vegar verður ekki hægt að birta neitt úr reikningum hinna ein- stöku bæjarstofnana nú en það verður e. t. v. gert síðar. EFNAHAGSREIKNINGUR BÆJARSJÓÐS HAFNARFJARÐAR ÁRIÐ1949 EIGNIR: Sjóður 1/1. 1949.......... Minkun 1949 ......... kr. 1.143.747.07 - 337.931.59 Útistandandi bæjargjöld 1/1. 1949___ kr. 796.920.68 Aukning 1949 ........,....... - 538.823.75 Skuldunautar 1/1. 1949............ kr. 397.647.72 Aukning 1949 ................ - 125.990.94 Efnisreikningur 1/1. 1949 .......... kr. 97.000.00 Minkun 1949.............___ - 39.016.86 Óarðbærar eignir 1/1. 1949 ........ kr. 1.231.500.00 Minkun 1949 ................. - 47.133.00 Arðbærar eignir 1/1. 1949 . Aukning 1949 ....... . kr. 6.413.685.91 .. - 2.406.603.81 Skulda og hlutabréf................ Útistandandi kröfur 1/1. 1949........ kr. 287.890.20 Aukning 1949 ................ - 14.134.69 Aðrar eignir 1/1. 1949.............. kr. 163.793.01 Minkun 1949 ................ -_ 26.919.93 Sundlaugasjóður 1/1. 1949.......... kr. 0.00 Aukning 1949 ................ - 34.928.10 kr. 805.815.48 - 1.335.744.43 523.638.66 57.983.14 - 1.184.367.00 - 8.820.289.72 - ¦ 519.440.21 - 302.024.89 136.873.08 34.928.10 kr. 13.721.104.71 SKULDIR: Pearl Assuraiice Co. Ltd. 1/1. 1949___kr. 207.764.99 Minkun 1949 ................ -_ 5.611.93 kr. 202.153.06 Lánadrottnar 1/1. 1949............kr. 25.249.51 Aukning 1949 ................ 455.195.16 - 480.444.67 Víxill v/Síldarverksmiðju 1/1. 1949 . . kr. 400.000.00 Minkun 1949................. -_ 100.000.00 - 300.000.00 Víxlar v/Vatnsveitu 1/1. 1949 ......kr. 0.00 Aukning 1949................ - 600.000.00 - 600.000.00 Lán v/Krisuvíkur 1/1. 1949 ........kr. 0.00 Aukning 1949 ................ - 500.000.00 - 500.000.00 Sundlaugarsjóðúr 1/1. 1949........kr. 0.00 Aukning 1949............___-_____34.928.10 - 34.928.10 Eignir umfram skuldir 1/1. 1949___kr. 10.418.610.30 Mism. skv. rekstrarreikningi ___- 1.184.968.58 - 11.603.578.88 kr. 13.721.104.71 Framh. á bls. S

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.