Hamar - 01.12.1950, Blaðsíða 4

Hamar - 01.12.1950, Blaðsíða 4
4 HAMAR Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Hafnarfirði heldur hátíðlegt 20 ára afmæli sitt laugardag- inn 9. des. 1950 í Goodtemplarahúsinu. — Hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8 e. h. stund- víslega. Skemmtiatriði: Söguleg sýning Kórsöngur Dans Áskriftalistar liggja frammi hjá frú Rannveigu Vigfúsdóttur sími 9290, frú Arndísi Kjartansdóttur sími 9789, frú Frið- rikku Eyjólfsdóttur sími 9573, frú Sólveigu Eyjólfsdóttur sími 9754. — Konur eru beðnar að skrifa sig á fyrir mið- vikudagskvöld 6. des. sökum þess að húsrúm er mjög tak- markað. Afmælisnefndin Árshá tið Sjálfstæðisfélaganna verður í Sjjálfstæðishúsinu laugar- daginn 2. desember kl. 8,30. Sameiginleg kaffidrykkja. Ávarp (Ingólfur Flygenring) Ræða (Jónas Rafnar alþ.m.) Söngur Upplestur (Brynjólfur Jóhannesson) Dans (Róbert og Svavar leika) Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu á laugardag kl. 5-7. Sjálfstæðisfólk, fjölmennið. Jólakauptíðin er haEin ÁLFAFELL hefir þegar hafið jólasöluna. — Jólaarkir, jólakort í mjög fjölbreyttu úrvali. Loftskraut. ALFAFELL er ávallt fyrst með nýjungarnar. Tístuleik- föngin, babydúkkurnar og plasticskipin fáið þér í ÁLFAFELLI - Slysavarna- deildin Framh. af bls. 1 Konurnar hafa verið fúsar til fjáröflunar, enda hefur þeim verið vel tekið af Hafnfirðingum og verður svo vonandi einnig í framtíðinni, því ennþá er mikið verk að vinna til að auka öryggi svo að minni hætta verði á slys- um og bæta allan útbúnað til að geta bjargað, þegar fólk lendir í hættu. Hafnarfjarðarbær er sjómanna bær, sjómannsstarfið á því mörgu öðru fremur hugi kvenna hér í bæ, enda hafa þær sýnt það í verki, að þær skilja vel hvað gera þarf til að draga úr þeirri hættu, sem sjómennskunni fylgir. Það eru áreiðanlega margir, sem vilja leggja þeim lið í störfúm þeirra, þó að oft sé af litlu að taka, en margt smátt gerir eitt stórt. Það er enginn vafi, að hugir allra Hafnfirðinga svo og margra annarra leita til Kvennadeildar- innar með þakklæti fyrir vel unn- in og fórnfús störf og beztu ósk- um að henni megi vegna vel í framtíðinni. -----•----- Rafmagns- hækkun samþ. Á bæjarstjórnarfundi miðviku- daginn 29. nóv. s.l. var samþykkt ný gjaldskrá fyrir Rafveituna. Hún tekur gildi við næsta aflest- ur svo að það rafmagn, sem eytt hefur verið í nóv.-mánuði verður að greiðast samkv. nýju gjald- skránni. Tillaga kom fram um, að hækkunin yrði ekki látin verka aftur fyrir sig, þannig að raf- magnsnotkun í nóv. yrði greidd samkv. eldri gjaldskránni, en hún var felld. Nætursími 9468 Bifreiðastöð Hafnarfjarðar Haf nf irðingar! Skrifstofa okkar, Strandgötu 31 í Hafnarfirði annast alls- kona tryggingar svo sem: sjótryggingar brunatryggingar innbústryggingar bifreiðatryggingar farangurstryggingar vatnsskaðatryggingar rekstursstöðvunartryggingar innbrotsþjófnaðartryggingar jarðskjálftatryggingar flugvélatryggingar farþegatryggingar stríðstryggingar ferðatryggingar glertryggingar Óhöppin gera ekki boð á undan sér. Trygging er nauðsynleg. Gleymið ekki að vátryggja. • Skrifstofutími kl. 9—12 og 1—5. Laugardaga kl. 9—12. Sími 9960. Almennar Tryggingar h. f. Föt og fegurð Allar konur vilja vera vel búnar. Sumar hafa til að bera meðfædda fegurðartilfinningu og aðrar verja til þess miklu fé. Hvorugt er þó einhlítt, því að val á fatnaði og snyrtimeðulum þarf fyrst og fremst haldgóða undir- stöðuþekkingu á litum, litasamstæðum, línum, formum og öðrum þeim atriðum, sem mynda fagra heild. Tízkan er breytileg og mismunandi gerðir og tegundir fatnaðar og fegurðarmeðala hæfa ólíku fólki. Hlutverk bókar þess- arar er að leiðbeina konum við val á fatnaði, benda á snið, sem hæfa vexti þeirra, litasamstæður, sem fara vel við litarhátt þeirra og þannig að auðvelda þeim að þroska smekk sinn í klæðabúnaði. Fjöldi mynda eru í bókinni, sem geta verið fyrirmyndir, þegar valin eru snið á kjóla, kápur og annan kvenfatnað. Annar hluti bókarinnar fjallar svo um fegrun og val fegrunarmeðala. Eru þar margar hagnýtar leiðbein- ingar um andlitssnyrtingu, hirðingu á hári og höndum og um hvað annað sem lítur að kvenlegri fegrun. Bók þessi er ekki einungis ætluð þeim, sem gera sér far um að tolla í tískunni, heldur öllum konum, sem hafa þá eðlilegu tilhneigingu að vilja vera vel búnar og nota fegurðarmeðöl af smekkvísi. Bókfellsúlgáfan Lúðrasveit Hafnarf jarðar heldur næstkomandi sunnudag kl. 2 í G.T.-húsinu glæsilega HLUTAVELTU á boðstólum margt ágætra muna. - Engin núlL ósvikið happdrætti. - Að- gangur 1 kr. - Kl. 1,30 leikur lúðrasveitin við G.T.-húsið. - Á meðan hluta- veltán stendur, dynjandi músík, margar hljómsveitir. i

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.