Hamar - 15.12.1950, Blaðsíða 5

Hamar - 15.12.1950, Blaðsíða 5
HAMAR 5 £***»c»e»c»e»e»c*e»e»e*e»e»e»e*e*e*e»c»e»c*e»e*e»e»e»c»e»e»e»e»e*e»e*e»e»e*e»e*e»e»e*e*e»e»e»e*e*e»c*c»e*e»e*e*e»e*»e»e*c»e*e»e»e»e»e*e»c*e*e»e»c*e»c»c*e*c»c*c»c*e»e*e»e»e^^ BÆKUR TIL JÓLAGJAFA 1. Sögur ísafoldar, 4. bindið er komið, en fyrri bindin eru því nær uppseld. í þessu bindi er m. a. Vendetta. 2. Æfisaga Guðmundar Friðfónssonar, skráð af Þóroddi syni hans. 3. Norræn soguljóð, eftir Matthías Jochumsson. í þessari bók eru ljóðaflokkarnir Friðþjófssaga, eftir Tegner og Bóndinn, eftir Hovden, báðir skreyttir myndum. 4. Dulmögn Egtjptalands, eftir Brunton. — Guð- rún Indriðadóttir þýddi. Bækur Bruntons eru afburða skemmtilegar og vel ritaðar. 5. Nonni. Hvert mannsbarn á íslandi kannast við bækur Jóns Sveinssonar. Þær voru lesnar á hverju heimili næst á eftir Bemskunni, eftir Sigurbjörn Sveinsson. Nonni er 4. bókin, sem kemur út af safni Nonna-bókanna. 6. Bernskan. Heildarútgáfa af verkum Sigur- björns Sveinssonar, eru tvö bindi, Bemskan og Geislar. Bækurnar eru gefnar út í fallegri útgáfu, með myndum eftir danska teiknarann Falk Bang, Tryggva Magnússon, Halldór Pét- ursson o. fl. Nú eru aðeins örfá eintök eftir af þessari vinsælu bók. 7. Mamma skilur allt, eftir Stefán Jónsson. ís- lenzkir lesendur kannast við Hjalta litla. Þessi nýja bók er framhald af Hjalta. 8. Virkið í Norðri, eftir Gunnar M. Magnúss. Þetta er 3. og síðasta bindið og lýsir atburðum ófriðarins á sjónum við strendur landsins og áhrifum þeirra á líf þjóðarinnar. Auk þess eru þar myndir af öllum íslendingum, sem fórust á sjó af ófriðarástæðum. 9. Eiríkur Hansson er nú kominn allur. Fáar bæk- ur vöktu meiri og almennari ánægju ungra og gamalla en Eiríkur Hansson, þegar hann kom fyrst út hér á landi. Nú er komin ný kyn- slóð, sem mun fagna Eiríki ekki verr en hin eldri. 10. Litli dýravinurinn, sögur og Ijóð eftir Þorstein Erlingsson. Mest af því, sem þama kemur, birtist áður í gamla dýravininum og sömu vin- sælu myndimar, sem fylgdu sögunum þar, skreyta bókina. En auk þess hefur Ragnhildur Ólafsdóttir teiknað nokkrar - fallegar myndir. Snúið yður til næsta bóksala eða beint til 11. Bólu-Hjálmar. — Heildarútgáfa af verkum Bólu-Hjálmars í fallegu skinnbandi. 12. Einar Benediktsson. — Ljóðasafn Einars í vönduðu skinnbandi. 13. Bláskógar, ljóð Jóns Magnússonar, bundin í , vandað skinnband. . 14. íslenzk úrvalsljóð, eftir öll hélztú Ijóðskáld ís- lendinga, tólf bindi í alskinn og’gyllt í sniðum. 15. Gömlu ljóðabækurnar Snót, Svanhvít og Svava. Þetta eru ennþá Vinsælustu ljóðasöfnin, sem út hafa verið gefin og verða lengi. 16. íslenzkir þjóðhættir, eftir Jóna,s Jónasson frá Hrafnnagili. 17. Lífið og ég, eftir Eggert Stefánsson söngvara er ein af þeim bókum, sem mesta athygli hef- ur vakið á þessu hausti. Eggert hefur sér- stæðan og glampandi stíl. 18. Á hverju heimili ætti að vera til Sálmabókin, Bihlían í mijndum (myndimar eftir hstamann- inn Doré),Bænabókin, eftir séra Sigurð Páls- son í Hraunngerði og Nýjar Hugvekjur. BÓKAVERZLUNAR ÍSAFOLDAR í**3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3**3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3**3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3*3**3*3*)*3*3*3*3*3*3*3*3* Glæsilegasta happdrætli ársins • Enginn hefur efni á því að kaupa ekki miða Miðarnir eru seldir víðsvegar um bæinn Freystið hamingjunnar - kaupið miða. l X sMÍS' • l raj- VINNINGAR: 3 farseðlar ftjrir hjón og 4 farseðlar fijrir einstaklinga með m.s. Gull- fossi til Kaupmannahafnar og aftur til Rvk. 2 farseðlar fyrir hjón og 6 farseðlar fyrir einstaklinga með íslenzkum millilandaflugvélum til Khafnar og aftur til Reykjavíkur. 2 RAFHA-eldavélar 1 RAFHA-ísskápur 1 RAFHA-þvottapottur 1 Strauvél 2 ELNA-saumavélar 3 sett hraðsuðupottar. 25 vínningar - Verðmæfi kr. 80.000 DREGIÐ 15. JANÚAR 1951 — DRÆTTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ — MIÐINN KOSTAR 5 KRÓNUR Happdrætti Sjálístæ&isílokksins

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.