Hamar - 15.12.1950, Blaðsíða 8

Hamar - 15.12.1950, Blaðsíða 8
8 HAMAR Garðarsbúð býður yður beztu viðskiptin. Höíum oftast allar fáanlegar nauðsynjavörur. Til jólanna: Allt í baksturinn. / jólamatinn: Hangikjöt. Fyrir börnin: Leikföng. Ýmsar jólavörur. Svo koma ávextirnir fyrir jólin. Kannið nýjar leiðir, reynið viðskiptin. Sendum heim. Garðarsbúð Vesturbraut 13 Sími 9935 Happdrættismiðar í happdrætti Sjálfstæð- isflokksins fást á eftir- töldum stöðum: Verzl. Þóiðar Þórðar- sonar. Verzl. Einars Þorgils- sonar h.f. Jóni Mathiesen Bókabúð Böðvars Stebbabúð, Sjónar- hól. Öll íslenzk fornrit inn á hvert íslenzkt heimili í dag kemur út sjötti flokkur íslendingasagnaútgáfunnar: Fornaldarsögur NorÖurlanda í fjórum bindum Áskriftarverð bókanna er kr, 215,00 í góðu skinnbandi en kr. 165,00 óbundið. Áskriíendur íslendingasagna: Sækið bækur yðar strax, því upplag Foraldarsagnanna verður mjög takmarkað fyrir jól. Islendingasagnaútgáfan h. f. Túngötn 7 — Símar 7508 og 81244 — Retjkjavík / jólamatinn Svínakjöt — Nautakjöt Rjúpur — Kjúklingar Hangikjöt Grænar baunir og allskonar niðursoðið grænmeti. Stebbabúð h.f. Símar: 9291 - 9991 -'9219 •c«c9e«c«c*c*c»c«e«e«c4e9c9c*c*e«e9c«e9e«e«e«c«c9c«c«e«cæ«c«c«c*e*c«c«e*c«e«e«e«c*e«c«e«ctc«e*e> Hafnfirðingar! Gerið jólainnkaupin í kaupfélaginu Kaupfélag HafnfírÖinga „Snemma beygist krókurinn“ BÖRNIN velja plasticleikföngin frá Álfafelli Jólainnkaupin bezt í Kjötbúð Vesturbæjar Hafnarfjörður Málmur tilkynnir: Vörur fyrir jólin: Veggfóður, gluggatjaldastengur, Ijósakrón- ur, vegglampar, borðlampar, málverk, Hell- isgerðisntyndir, standramrruvr, skíðasleðar og margs konar leikföng. Málmur TILKYNNING Hér með er vakin athygli á tilkynningu Verðlagsstjórans frá 14. nóv. 1947, þar sem segir m. a.: „Iðnaðarvörur skulu ávallt einkenndar með nafni eða vörumerki iðjufyrirtækisins, þannig að unnt sé að sjá hvar varan er framleidd.“ Þá segir einnig í sömu tilkynningu: „Ennfremur varðar það sektum að hafa slíkar vörur á boðstólum, ef þær eru ekki merktar, sem að framan greinir.“ Með því að það er til mikilla hagsbóta fyrir neytendur að geta séð, hver framleiðir hinar ýmsu vörutegundir, verður gengið ríkt eftir að áðurnefndri tilkynningu verði fylgt og verður tafarlaust kært til verðlagsdóms, ef útaf er brugðið. Reykjavík, 7. nóv. 1950, Verðgæzlustjórinn Taurulla til sölu á Austurgötu 40 Sími 9290 „Guðinn, sem brásf" er mjög spennandi bók skrifuð af þekktum rithöfundum um kommúnisma. Fcest í bókabúðum

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.