Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Blaðsíða 6
A Lí>ÝÐUBLABIS B verzluoartnanna'élag- >Merkúr< O g stytkja með því hið svo nefnda >VerzlunarrDannaféIag<. Verzlunarmenn! Aðgætið, hvar hagsmuoir okkar Hsrgj ! Við eigum að styrkja >Merkúr< og gera hann að hreinu stéttar'é- lagi í sambandi við Alþýðusam- band ísiands. Við eigum að nota þenna félagssk-p til þess að heimta þ ð, .* ð menn þurfi fulikomið nám og reynslutíma til að ná verzhmarmannsnafni, og að kaupið sé þá Hka svo hátt, að við getum lifað sómasamíega af þvi. Við eigum að takmarka með félagsskapnum töln þteirra manna, aem árlega ættu að bæt- ' ast við sem lærlingar, svo að framboð verzlunarmanna færi ekki fram úr atvinnumöguleikun- um og eyðilegðl launakjör okkar. Og við verðum í öl!u þes9u að styðjast vlð önnur verklýðs- og iðnaðarmannafélög, ef samtökin eiga að vinna á. Hagsmunir okkar eru því með Alþýðuflokknum, og hans með- limir geta hjálpað okkur í deil- um, en fulltrúar hans í niður- jöfnunarnefnd, bæjarstjórn og á alþingi. Með honum eigum við því að standa við kosningarnar. Kauplækkunarkrafan, sem kom- in er fram, mun ná til okkar sem annara. Þess meiri ástæða er fyrir okkur að átta okkur strax á máfinu og sýna með atkvæðum okkar nú við kosn- nerarnar, hvar við stöodum. Litið * kki syni stórefnamann- anna eða »Verzlunarmannafé- Iags<-meirihiutann stjórna ykkur! Þessara manna hagsmunir eru öndverðir okkar h@g. Við verð- um sjálfir að sýna, að við get- um unntð og hugsað og stutt eftir megni verkiýðssamtökÍD, A listann nú við ko ningarnar. Verdnnarmaður. Erlend slmskejti. Khöfn, 24. okt. fýzku umbrotln. Fiá Berlín er símað: Samtök verkamanna hröktu í gær skilnað- armennina burtu frá Aacheu. Eigi aö síönr grfpur hreyflngin um sig. Stóiko'-tlegar, b'óðugar hungurs- óeitÖir eru i Berlín og Hamborg, þar sem sameignarmenn reyna aö koma af stað aiisherjarverkföllum. Búðið hafa verið rændar. Bmuð- skortur er mikili, því ab bakarar geta ekki keypt mjö). Reynt er að hafa hemil á verðhækkunum með banni gegn hækkun í þá 24 tíma, sem opinbera gengisskráningin gildir. Leiðtogar verklýðsfólaganna kröfðust þess af Stvesemann í gær, áð lögleiddar væru kaup- greiðslur í gulli. Hervaldsbylting í Hrikklandl. Frá Aþenu er símað: Uppgjafa- herforingjar hafa undir forustu konungssinnans Metaxas hershöfð- inga komið af stað hervaldsbyltingu á Peloponnes og reyna að fella stjórniná til þess að tryggja óhlut- drsegar kosningar. Alt landið er í umsátursástandi. Hosniugar í Anstarríkl. Frá yín er símað: Við nýafstaðn- ar kosningar til þjóðarráðsins voru kosnir 76 af flokki kristilegra um- bótamanna, 66 jafnaðarmenn, 11 stói þjóðverjar og 4 bændaflokks- menn. Frá kaupdeilnnni. Garðar Gislaron kaupmaður kvað láta menn vinna hjá sér í samningsvinu fyrir sem svarar 60 aura thnalcaupi. Magnús Blöndahl kvað láta vinna við fiskreitagerð hjá sér í samningsvinnu fyrir sem næst 60 aura tímakaupi. Kaupið má ekki lœlcka! Verkamenn! Verið á verði! Alþýðuflokksinenn! Sæklð flokksfund ykker í Iðnó í kvöld! Kosningarnar eru á morgun. Alþýðublaðið er sex síður í dag. Melís kg- á 75 aura pr. */2 kg., melís st. á 70 aura pr. x/2 kg., korn- vörur, hreiolætisvörur, tóbaks- vörur o. fl. með lægsta verði í verzlun Símoaar Jönssona**, Grettisgötu 28. — Sími 271. Sklaldbpelðapiundup í kvöld. Embættlsmannakosning með mei-a. Snotur sölubúð til leigu. Upp- lýsingar í Mjólkurbúðinni á Laugavegi 49. Om daginn og veginn. Strandvarnirnar. Inni i Hafn- arfirði iiggur >Fálkinn< við veizluglaum fortngja með burg- eisunum, en suður í Garðsjó liggja togarar Jjóslausir í hópum allar nætur og spiila afla og velðafærum fyrir fátækum sjó- mönnum og útvegsbændum. Svona eru strandvarnirnar í burgeisaríkinu. Í»eir, sem eiga að vinna i kjördeiidum fyrir A-Iistann, komi í Alþýðuhúslð kl. 5 i dag. Langmesta lukku gerði það hjá auðvaldsfrúnum á kvennafund- inum á sunnudaginu, þegar frú Guðrún Jónasson sagði, að það, sem væri að, væri ekki það, að það vantaði vinnu, né heldur, að kaupið væri ekki nógu hátt, held ur hitt, að fólkið kynni ekki að fara með peningana; það keypti sig á Bíó og keypti óþarfa. Er hægt að hugsa sér hlægilegra en þegar ríkra manna konur, sem daglega eru í EÚkkulaði og terlu- gildi með niðursoönum ávöxtum með íjómafrobu í ofanálag, hneyxl- ast. á því, hve miklu allýðukonur eyði? Ritatjéri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn HaUdórasoo. Prentsmlðja Hallgríms Bpnediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.