Morgunblaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2010 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Suðurhrauni 3, Garðabæ, laugardaginn 4. desember 2010 kl. 12:00: DG-269 MD-211 NF-214 PR-085 TI-002 UO-275 U-656 YD-219 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi, 26. nóvember 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ytra-Holt, lóð 151368, Hringsholt, hesthús, 01-0120 (215-4598) Dal- víkurbyggð, þingl. eig. Fákar ehf., gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, HesthúseigendafélagYtra-Holti, N1 hf., og Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. nóvember 2010, Halla Einarsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 9, 200-2647, Reykjavík, þingl. eig. Fermeter ehf, gerðar- beiðandiTryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 30. nóvember 2010 kl. 13:30. Aðalstræti 9, 229-6384, Reykjavík, þingl. eig. Fermeter ehf, gerðar- beiðandiTryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 30. nóvember 2010 kl. 13:45. Aðalstræti 9, 229-6388, Reykjavík, þingl. eig. Fermeter ehf, gerðar- beiðandiTryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 30. nóvember 2010 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. nóvember 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Grundarbraut 10, fnr. 210-3608, Snæfellsbæ, þingl. eig. Margrét Ósk Sölvadóttir og Viktor Reinholdsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 13:00. Grundargata 45, fnr. 211-5083, Grundarfirði, þingl. eig. Guðrún Björg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti ehf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 11:45. Ólafsbraut 36, fnr. 210-3759, Snæfellsbæ, þingl. eig. HaraldurYngva- son og Sigurlaug Konráðsdóttir, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Íbúðalánasjóður, N1 hf, Snæfellsbær, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. ogTryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 12:45. Sýslumaður Snæfellinga, 25. nóvember 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Drekavellir 2, 0102 (227-7320), Hafnarfirði, þingl. eig. Stefán M. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 10:30. Drekavellir 2, 0201 (227-7321), Hafnarfirði, þingl. eig. Stefán M. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 10:30. Drekavellir 2, 0202 (227-7322), Hafnarfirði, þingl. eig. Stefán M. Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 10:30. Eyrarholt 14, 0102 (207-4557), Hafnarfirði, þingl. eig. Stefán Már Guðmundsson, gerðarbeiðendur Eyrarholt 14, húsfélag, og Sjóvá- Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 11:30. Eyrartröð 3, 0103 (226-9342), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 12:00. Eyrartröð 3, 0104 (226-9343), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 12:00. Eyrartröð 3, 0105 (226-9344), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 1. desember 2010 kl. 12:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 25. nóvember 2010. Tilkynningar Álver, jarðhitavirkjanir og háspennulínur í Þingeyjarsýslum Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum neðangreindra framkvæmda samkvæmt lögum nr. 106/2000. Framkvæmdirnar eru: 1. Kröfluvirkjun II, allt að 150 MWe jarðhitavirkjun, Skútustaðahreppi. 2. Þeistareykjavirkjun, allt að 200 MWe jarðhitavirkjun, Þingeyjarsveit og Norðurþingi. 3. Háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka við Húsavík, jarðstrengur frá Bjarnarflagi að Kröflu, Skútustaðahreppi, Þingeyjarsveit og Norðurþingi. 4. Álver Alcoa á Bakka við Húsavík, Norðurþingi, ársframleiðsla allt að 346.000 tonn. 5. Sameiginlegt mat framkvæmda 1-4. Álitin í heild liggja frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipu- lagsstofnunar og matsskýrslur fyrir einstakar framkvæmdir er einnig að finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulagsstofnun.is. Skipulagsstofnun. BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Selás-Norðlingaholt. Göngubrú Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 varðandi mislæga göngutengingu (göngubrú) yfir Breiðholtsbraut milli Seláshverfis og Norðlingaholts. Tillagan felur að öðru leyti ekki í sér breytingar á stígakerfi aðalskipulagsins. Tillagan var auglýst og var til sýnis, í þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 12-14 og á vefsvæði sviðsins, frá 6. ágúst til 17. september 2010. Athugasemdafrestur rann út þann 17. september 2010. Athugasemd barst frá einum aðila. Borgarráð, að undangenginni afgreiðslu skipulags- ráðs, hefur afgreitt athugasemdina og sent þeim aðila sem gerði athugasemdina umsögn sína. Afgreiðsla athugasemdar leiðir ekki til breytinga á auglýstri aðalskipulagstillögu Aðalskipulagstillagan hefur verið send Skipulags- stofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna og niðurstöðu borgarráðs geta snúið sér til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar. Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Félagslíf I.O.O.F. 12  19111268½  Þk. Markaður Menningarverstöðinni Stokkseyri. Frá kl. 12:00 – 17:00 laugardaginn 27. nóvember. Draugasetrið verður opið. Upplýsingar í síma 895-0020. Arinbjörn á stjórnlagaþing - nr. 5295. Arinbjörn Sigurgeirsson, frá Bjargi, er í framboði stjórnlagaþings. http://arinbjorn.blog.is/ og útvarpsviðtal: http://www.ruv.is/stjornlagathing/ frambjodendur Háaleitisbraut 68, s. 568 4240 Merki hinna vandlátu 20% afsláttur af völdum vörum Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Stærðir S - XXXL. Sími 568 5170 AÐHALDSBUXUR ER MÁLIÐ ! Teg. 73390 - Aðhaldsbuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 3.990 Teg. 73392 - Aðhaldsbuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 4.880,- Teg. 74391 - Aðhaldsbuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 3.990, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Nýkomið glæsilegt úrval af ökklaskóm úr leðri með vetrar- fóðri. Stærðir: 36 - 42 Verð: 17.500,- Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, laugardaga 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Ýmislegt Smáauglýsingar - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.