Morgunblaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.11.2010, Blaðsíða 34
34 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2010 Sudoku Frumstig 9 1 8 7 3 9 5 4 5 9 3 2 7 5 9 7 2 4 3 4 1 5 2 3 8 7 8 1 8 4 9 4 6 8 3 9 6 9 7 2 4 8 1 8 6 7 3 1 6 9 4 3 2 8 5 4 8 8 3 7 9 5 7 7 1 4 6 5 8 1 6 4 5 4 8 3 1 9 6 8 4 7 1 6 5 3 2 9 9 3 1 8 2 4 6 7 5 6 5 2 3 9 7 1 4 8 2 6 3 5 1 8 7 9 4 5 7 9 2 4 3 8 1 6 4 1 8 6 7 9 5 3 2 1 9 5 7 8 2 4 6 3 7 8 4 9 3 6 2 5 1 3 2 6 4 5 1 9 8 7 1 6 9 3 5 8 4 2 7 5 8 7 4 2 6 9 3 1 2 4 3 1 9 7 6 8 5 4 3 5 2 7 9 1 6 8 7 2 1 8 6 4 5 9 3 8 9 6 5 3 1 2 7 4 6 1 4 9 8 3 7 5 2 3 7 2 6 1 5 8 4 9 9 5 8 7 4 2 3 1 6 1 6 8 9 5 7 4 2 3 5 7 3 2 4 1 8 6 9 4 9 2 6 8 3 7 1 5 8 1 5 3 9 2 6 4 7 6 2 9 5 7 4 1 3 8 7 3 4 8 1 6 5 9 2 3 5 1 7 6 9 2 8 4 2 8 6 4 3 5 9 7 1 9 4 7 1 2 8 3 5 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er föstudagur 26. nóvember, 330. dagur ársins 2010 Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyr- ir vini sína. (Jh. 15, 13.) Víkverja hefur aldrei leiðst aðborða. Þegar hann var yngri kom það ekki að sök því brennslan var mikil í sportinu. Eftir að brennslunni lauk hefur útlitið breyst enda hefur ekkert verið dregið úr át- inu nema síður sé. Matur er líka mannsins megin og meðan svo er er ástæðulaust að halda í við sig í því efni. x x x Hver árstíð hefur sinn mat-arsjarma. Jafnvel hver mán- uður ef út í það er farið. Á sumrin er ekki leiðinlegt að halda sig sem mest við grillið en sem betur fer má líka grilla aðra mánuði ársins og Víkverji naut þess til dæmis um nýliðna helgi. x x x Annars er þessi árstími, síðustuátta til 12 vikurnar fyrir jól, sérlega skemmtilegur matartími. Þá eru árshátíðir, vinnustaðapartí, vina- fagnaðir og jólahlaðborð að ógleymdum öllum jólaveislunum, áramótaveislunum, afmælunum, uppskeruhátíðunum og öðrum uppá- komum. Tíminn frá áramótum fram að páskum er heldur ekki leiðinlegur. Þá eru þorrablótin, hinar árshátíð- irnar, vinnustaðapartíin, vinafagn- aðirnir, afmælin og öll tímamótin sem ekki eru á öðrum tíma. Það þarf líka að borða sig niður eftir jólin og gera sig kláran fyrir páskalambið. Vorin eru einstök að því leyti að þá bætast allar útskriftarveislurnar við hinar hefðbundnu veislur og marg- víslegu matartilefni. Á sumrin þarf auðvitað að gæta þess að innbyrða nóg þó að ekki sé nema til þess að halda sér vel heitum á veturna. x x x Alltaf bætast fleiri og fleiri mat-staðir við. Í gær þurfti Víkverji ekki að fara yfir lækinn til þess að fá sér afbragðs hádegisverð. Hann skellti sér í mötuneytið hjá Jónasi Hallgrímssyni í Fjölsmiðjunni við Víkurhvarf í Kópavogi og naut þess í botn enda frábær matur á góðu verði. Og í hádeginu eftir viku er það Kringlukráin. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 brumhnappar, 8 hefja upp, 9 brotna, 10 mán- aðar, 11 haldist, 13 pílára, 15 karlfugl, 18 sundfuglar, 21 bein, 22 slöngvuðu, 23 mjúkan, 24 geðslag. Lóðrétt | 2 garm, 3 þurfa- lingur, 4 tekur, 5 kjánum, 6 feiti, 7 hrun, 12 móðurlíf, 14 greinir, 15 síðast af öllu, 16 rengdu, 17 grasflöt, 18 styrkir, 19 dútla, 20 brún. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búbót, 4 nýtur, 7 lokið, 8 göfgi, 9 ala, 11 skap, 13 gata, 14 ostra, 15 fúlt, 17 tólf, 20 bar, 22 gifta, 23 ábata, 24 niðra, 25 apana. Lóðrétt: 1 belgs, 2 bukka, 3 taða, 4 naga, 5 tafla, 6 reika, 10 litla, 12 pot, 13 gat, 15 fegin, 16 lyfið, 18 óraga, 19 flasa, 20 bala, 21 ráma. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. b3 Da5+ 6. c3 Bd6 7. 0-0 Rbd7 8. Bb2 Dc7 9. Rbd2 0-0 10. c4 cxd4 11. exd4 dxc4 12. bxc4 b6 13. De2 Bb7 14. Re5 Bb4 15. f4 Bxd2 16. Dxd2 Re4 17. De3 f5 18. a4 Had8 19. Hac1 Rxe5 20. fxe5 Dd7 21. Bc2 a6 22. Bb3 b5 23. axb5 axb5 24. d5 bxc4 25. dxe6 Dxe6 26. Bxc4 Bd5 27. Bxd5 Dxd5 28. De2 De6 29. De3 Hd2 30. Bc3 Ha2 31. Ha1 Hfa8 32. Hxa2 Hxa2 33. Bd4 h6 34. h3 Kh8 35. Hb1 Dg6 36. Df3 Rg5 37. Dd5 De6 38. Dd8+ Kh7 39. Hb6 Dc4 40. Dd7 Einn af mörgum sigrum Margeirs Pét- urssonar á alþjóðlegum skákmótum var í Hastings áramótin ’85/’86. Með frammi- stöðu sinni tryggði hannsér áfanga að stórmeistaratitli en hann var útnefndur stórmeistari árið 1987. Hér hafði hann svart gegn sænsku skákdrottningunni Piu Cramling. 40. … Rf3+! og hvítur gafst upp. Svartur á leik BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Krossgötur. Norður ♠53 ♥ÁG98 ♦KD53 ♣D93 Vestur Austur ♠8 ♠10942 ♥76532 ♥KD10 ♦G1094 ♦86 ♣K72 ♣10865 Suður ♠ÁKDG76 ♥4 ♦Á72 ♣ÁG4 Suður spilar 7♠. Rússinn Georgi Matushko stóð á krossgötum í tólfta slag: Átti hann að spila upp á þvingun eða einfalda svín- ingu? Hann leit á andstæðingana, Ísr- aelsmennina Ginossar og Lengy. Þeir voru steinrunnir. Spilið er frá Champions Cup. Út- spilið var hjarta og Matushko spilaði nákvæmt: trompaði tvisvar hjarta og felldi hjónin þriðju. Þar með átti hann tólf slagi og möguleika bæði í tígli og laufi. Hann kláraði trompin og henti ♣Dx úr blindum. Kannaði svo tígulinn og sá í vestur valdaði litinn. Matushko var staddur í borði með frían ♥G, tíg- ulhund og laufhund, en heima átti hann ♣ÁGx. Hann spilaði ♥G og henti laufi. Það gerði vestur líka og var því kominn niður á ♦G og ♣K blankan. Stóra stundin. Matushko spilaði laufi og … svínaði gosanum. Tveir niður. . 26. nóvember 1987 Fyrsta einkasýning Louisu Matthíasdóttur listmálara hér á landi var opnuð í Gallerí Borg, en hún hafði þá dvalið í Bandaríkjunum í 46 ár. „Flest málverkanna seldust á tíu mínútum,“ sagði Morg- unblaðið. 26. nóvember 1993 Skilaboðaskjóðan eftir Þor- vald Þorsteinsson var frum- sýnd í Þjóðleikhúsinu. Fyr- irsögn á gagnrýni í Morgunblaðinu daginn eftir var: „Fullkomið listaverk.“ 26. nóvember 1998 Eftirlitsmyndavélar voru formlega teknar í notkun í miðborg Reykjavíkur, en áður höfðu verið gerðar tilraunir með þær. Í upphafi voru myndavélarnar átta og var markmiðið „að fækka af- brotum og skemmdarverkum á almannafæri,“ eins og það var orðað í Morgunblaðinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… „Þetta er stórafmæli. Það minnir á að maður er byrjaður að eldast, samkvæmt árafjöldanum, en mér finnst ég þó ennþá sami stráklingurinn,“ seg- ir Kolbeinn Pálsson, framkvæmdastjóri upplýs- ingavefjarins job.is, sem verður 65 ára í dag. „Ég er ríkur maður, á yndislega fjölskyldu. Ég hlakka til að sjá þetta ríkidæmi í dag,“ segir Kolbeinn. Kolbeinn hefur komið víða við um ævina, jafnt í atvinnulífi sem félagsstörfum. Margir þekkja hann sem einn af bestu körfuknattleiksmönnum landsins frá upphafi. „Ég er enn að flækjast í kringum þetta sem afi, þegar KR þarf á að halda.“ Kolbeinn er af miklum rakaraættum og ákvað þriggja ára að feta í fótspor föður síns og afa. Hann vann á stofunni í nokkur ár og hefur gripið skærin þegar mikið hefur legið við í fjölskyldunni. Nú hafa börnin boðað að hann fái alvöru amerískar rakaraklippur í tilefni dagsins. Hann hugsar sér gott til glóðarinnar að taka vini og ættingja í stólinn. „Ég lærði mikið í þessu starfi á sínum tíma,“ segir Kolbeinn. Rakarastofan var mikil miðstöð, ekki síst í pólitískri umræðu. „Gunn- ar Thoroddsen hringdi til dæmis oft í pabba til að vita um ástandið í þjóðfélaginu,“ segir hann. helgi@mbl.is Kolbeinn Pálsson fagnar árunum 65 Mundar klippurnar á ný Flóðogfjara 26. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 2.54 0,8 9.10 3,9 15.34 0,8 21.41 3,4 10.32 15.59 Ísafjörður 5.00 0,5 11.03 2,2 17.44 0,5 23.33 1,8 11.03 15.38 Siglufjörður 1.44 1,2 7.14 0,4 13.29 1,3 19.56 0,2 10.47 15.20 Djúpivogur 6.19 2,2 12.39 0,6 18.29 1,9 10.07 15.23 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Rómantíkin blundar með þér um þessar mundir. Láttu áhyggjur umfram allt ekki trufla fjölskyldulífið. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú fylgir meðaltalinu, sem veitir þér styrk. Hvernig væri að kafa dálítið ofan í þetta? Ekki beita ágiskunum í samskiptum við þína nánustu, láttu þá heyra hvað er þér mikilvægt. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Uppfærðu óskalistann, þú ert vax- in/n upp úr því sem þú hélst að þig langaði í. Tjáðu þig um deilumál sem þú kemur að og þér mun líða betur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú þarft ekki að vera unglingur til að finnast allt frekar fáránlegt. Einstein sagði að snilld sín fælist í ímyndunaraflinu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur gaman af góðu rifrildi. Ekki gera úlfalda úr mýflugu vegna þess að það þjónar engum tilgangi. Notaðu svo kvöldið fyrir sjálfa/n þig. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Vanalega hefurðu beittan húmor, en hann gæti nú virst torskilinn. Veistu hvar þú geymir gögnin þín? Eru þau örugg? (23. sept. - 22. okt.)  Vog Láttu ekki lítilfjörlegar deilur reita þig til reiði því reiðin gerir bara illt verra. Láttu fjöl- skylduna og heimilið hafa forgang. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Reyndu að halda einkalífi þínu og starfi aðskildu. Nú er ekki rétti tíminn til þess að ætla sér að komast til botns í ein- hverju. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Stjörnurnar gera þér það auðvelt að tékka á hvernig heiminum líst á þig. Ef þú hins vegar verður spurð/ur álits skaltu vanda orð þín. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert farin/n að taka vinnuna með þér heim sem bitnar á einkalífi þínu. Ekki hlusta á þann sem reynir að draga úr þér vegna dagdrauma þinna um fjarlæg æv- intýri. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Léttu á hjarta þínu því þá líður þér betur á eftir. Passaðu mataræðið betur, þú veist hvað þú þolir og hvað ekki. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þetta er góður dagur til að átta sig á hvar þú ert í lífinu. Þú berð ábyrgð á þér – enginn annar. Stjörnuspá Í dag er Hil- degard Þorgeirs- son, Dvalarheim- ilinu Ási, Klettahlíð 16, Hveragerði, átt- ræð. Á þessum tímamótum mun Hildegard ásamt eiginmanni sínum, Hafsteini Þor- geirssyni, dvelja í faðmi fjölskyld- unnar. 80 ára Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.