Alþýðublaðið - 26.10.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 26.10.1923, Side 1
Alþýðubíaðið Gefið út af Alþý”«floklmum 1923 Föstudaginn 26. október. 253. tölublað. Shrlfstofa A-lístans verður á morgun í Good-Templarahúsínu. Margar símalínur. Biðjið um A-listann. Starfsfólk A-listans mæti kl. 10 í fyrramálið (laugardag) í Templarahúsinu. Bréf B-lístans. Bréf frá B-listanum hefir ver- ið sent út um bæinn. Er það svo ókurteist í garð verka- manna, að undrum sætir, að við- komandi útsendarar skuli ekki ekammast sín fyrir slíkt. f bréfinu segir, að A-listinn rilji fella hið ennþá ríkjandi þjóðskipulag í rústir, það þjóð- skipulag, sem við búum við. Já, |>að er satt; við Alþýðuflokks- menn viljum og munum breyta og leggja í rústir það fyrir- komulag á þjóðfélaginu, sem sýnt hefir oss öllum og þó helzt hinum fátæka lýð gagnsleysi sitt. Hver dirfist að halda því fram, að þjóðfélagsfyrirkomu- lagið, sem nú ríkir, hafi fullnægt þeim þörfum, sem hver einstak- lingur hefir þurft á að halda? Hver dirfist að halda því fram, að þeir, sem stjómað hafa, hafi gert það til allra heilla? Nei og aftur nei. Allir vita, að þjóðskipulag þetta getur ekki staðist lengur. J>að hlýtur að falla. það er óhjákvæmilegt. það hefir náð hápunkti svívirð- inganna. Og það fellur. Hverjir hafa stjómað? Eru |>að „sósíalistar" ? Eða eru það ,Jiinir“? Já, það eru þessir „hinir", sem hafa stjómað. það eru þeir, sem hafa siglt oss út í J>að fen spillingar á öllum svið- tun, sem við nú eram í. það era B-listamennimir. Vér vitum það allir, að það eru þeir og fram- herjar þeirra. Á einum stað 1 bréfi þeirra stendur, að þeir ætli að horfast í augu við örðugleikana. Og svei! þið B-listamenn megið vera vissir um, að þið fallið fyr- ir þeim draug — örðugleikunum í landinu, — sem þið og ykkar samherjar hafið vakið upp. Ykkur fer eins og manni, sem vekur upp draug og fellur svo sjálfur í baráttunni um yfirráð- in og er kastað í hina opnu gröf. þið fallið í hana og tapið. þið yfirvinnið aldrei örðugleikana, þið hafið verið nógu duglegir að búa þá til, en þeir eru orðnir ykkar ofjarlar. þeir segjast vilja taka á örð- ugleikunum með „festu“ og „dugnaði. Já, orð, orð, innam tóm. Vér þekkjum „festu“ og „dugnað" ykkar, sem hafa stjómað. Jú, við höfum reynt hvort tveggja, þessa „festu“ og þennan „dugnað“. O-jæja. þeir viðurkenna illa stjóm, þ. e. að fjárkreppan sé „ekkert einsdæmi". Nei, við er- um orðnir nógu þjakaðir undir þessari altaf sívaxandi fjár- kreppustjóm ykkar, og við vilj- um hana ekki lengur. Við viljum ykkur ekki lengur! þeir segja, að fjárkreppan sé afleiðing ófriðarins mikla. Vér vitum, að svo er það í ófriðar- löndunum. En hverjir hafa kom- ið ófriðnum af stað? Eru það jafnaðarmenn? Nei, það eru flokksbræður ykkar, sem siguðu fólkinu út á blóðvöllinn. það voru þeir, sem riefndir era „spekúlantar“. þeir börðust um peningana. pað var frjáls sam- keppni!! Og þið, B-listamenn! eruð aftan í þeim. Og að endingu segja þeir: „Og nú viljum vér þegar í stað leggja hönd á plóginn“. Og greyin! þið lofið bót og betrun. Ykkur fer eins og krakka, sem refsað er fyrir óhlýðni og van- rækslu. Krakkamir lofa bót og betran, og þið eruð eins. En nei, geyin mín! þið stjómið ekki lengur. þið erað búnir að sýna okkur, að þið eruð ónothæfir. þið fallið. því er slegið föstu. Verkamenn hafa hingað til legið á hnjánum fyrir ykkur. Og þið hafið orðið stórir í augum þeirra. En þið eruð það ekki lengur, því að verkamenn eru staðnir upp og famir að kreppa hnefann. B-listinn fellur! A-listinn sigrar! V. S. V.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.