Eyjablaðið - 19.01.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 19.01.1957, Blaðsíða 1
EYJABLAÐIÐ 18. ársangur Vestniannaeyjum 19. jan. 1956/. 1. tölubJað. Almenno landsmálafundurinn 8. jan. var fjölniennur og fróðlegur. íhaldið þorði ekki að leggja þar orð í belg, en reynir síðan að afflytjo mál ræðumanna í blaði sínu. Þeir Karl Guðjónsson aiþm. og Lúðvík Jósefsson ráðherra lx)ðuðu til almenns landsmála- hmdar hér í Alþýðuhúsinu hinn 8. þ. m. Allro ffokka menn. Var þar mikið fjölmenni og l'ólk úr ýmsum stjórnmálaflokk- um saman komið, flokksmenn fundarboðenda og andstæðingar, stuðningsmenn núverandi ríkis- stjórriar og mótgarigsmenn. Gunnar Sigurmundssón stjórn aði fundinum og gat þess í byrj- un fundarins, að á éftir frum- ræðum Karls qg I.úðvíks væri orðið l'rjáist og allt eins þeim, sem andmæla víldu fundarboð- endum svo og til fyrirspuma. Stiórnin tók við óleystum vandamálum. Karl hélt síðan alllanga ræðu og lýsti ástandi því í fjármálum Jandsins pg aðstöðu höfuðat- vinnuveganna, sem við hinni nýju ríkisst']órn blastí í önd- verðu. Varð af' máli hans Ijóst, að þar beið margur vandinn ó- leystur og þrátt fyrir stór skref, sem stigin hafa verið er þar enn óstigið yfir margah þröskuldinn. Alvarlegast alls var þó, að sá atvinnuvegurinii, sem þjóðin ölhi frekar byggir tilveru sína ;í, sjávarútvegurinn var, eftir að' hal'a verið hornreka margra al't- urlialdssamra ríkisstjórna, svo að þrengdur, að fjármagriið fór til- tölulega minnkandi í útgerð- inni og flestar aðrar greinar voru líklegri til að ávaxta sinn höfuðstól. Álþýðwbandalagið o«f hernáraismáiið. Einnig ræddi Karl um her- námsmálin og sýndi fram á, að eins og horfur voru um samn- inga við Bandaríkin í nóvember í liáust, þegar íslenzki utanríkis ráðlierrarin lýsti því yfir á þingi, að cf hann ætti að semja nú, vildi hann hafa herinn kyrran í landinu, þá hafi ekki verið um annað að ræða af hálfu Alþýðu- bandalagsins, en að viðurkenna það sem staðreynd, að það hafði ekki möguleika til að fýlgja þá á stundinni fram því stefnumáli sínu, að herinn skyldi látinn víkja úr landi. Og heldur en að reka á eftir samningum, sem fyr brsjáanlega hefðu leitt til nýs hernáinssanmings, var af Alþýðu bandalagsiris hálfu fallizt á frest un samningagerðar, enda láu þá fyrir yfirlýsingar af hálfu hinna samstarfsflokkanna t' ríkisstjórn- inni um að þeir teldu enn í gildi samþykkt Alþingis frá síðasta vetri um uppsögn hernámssamn íngsins með því markmiði að láta heririn hverfa úr landinu, áðeins teldu þeir ekki nægilega Iriðvænlegt í heiminum eins og þá stóðu sakir til þess að fram- kvæma brottflutning hersins við þær aðstaeður. En Karl tók fram, að í samþykki Alþýðubandalags- ins \rið frestun samningagérðár- innar við Bandaríkin fælist ekk- ert samþykki við sjónarmið sam- starfsflokkanna í ríkisstjórninni í þessu máji. Vestmannaéyjaskio. , SamgöngUrnar við Vestinanna eyjar gerði Karl einhig að um- talsefni og var það vafalaust öll- um lundarmönnum fagnaðar- éfni, að hann taldi nú miklar líkur til, að af ríkisins hálfu yrði á þessu nýbyrjaða ári lagt fram verulegt fé til smíða á nýju \restmannaeyjaskipi. Ótrufluð fromleiðsla. Lúðvík ræddi því næst í skýru máli aðalatriði hinna nýsam- þykktu 'ráðstafana, sem nú eru grundvöllur að því, að ríkis- stjórnin hefur náð fram samn- ingum um ótruflaða framleiðslu á ilestum þýðingarmestu sviðum þjóðlífsins. Benti hann á þá at- hyglisverðu nýlundu, að stjórn- in átti í beinum samningavið- neðum við fulltrúa frá verkalýðs samtökunum í heiid og auk þess við fulltrúa bátaútvegsmanna og biítasjómanna, togaraútgerð- airaenn og togarasjómenn, svo og í'ulltrúa fiskvinnslustöðv- anna. Sýndi Lúðvík fram á, að með' lögunum um framleiðslusj(')ð og þeim samningum, sem nú hefðu fram farið um málefni út- vegsins, hefði hagur útvegs- manna verið stórlega bættur og fiskverð til sjómanna, sem hér í Eyjum hefur verið kr. 1,25 fyr- ir hvert kg af þorski, verði nú kr. 138, en auk þess hækki orlol's fé sjómánna og aukist skattfríð- indi þeirra. Tekjuöflunin. Þá benti ráðherrann á, að í tekjuöfluninni til að mæta þessu hefði þess verið gætt, að verðlag nauðsynja útvegsins þyrf'ti ekki að hækka og ekki heldur hinar almennustu neyzluvörur. Taldi hann því, að þótt engar ráðstaf- anir gætu óbreyttar staðið um langa framtíð, væru þó líkur til, að hér væri gengið svo frá málum út\egsins, að ekki þyrfti ])ar stórra breytinga við um næstu aramót nema um stærri sveiilur yrði að ræða á heims- markaði en verið hefur síðustu árin. I ræðu sinni drap Lúðvík Jósefsson einnig á það, að í kjöl- f'ar þessara ráðstafana muni hann brátt leggja fyrir þingið lagafrumvarp urri nýja skipari ai'- urðasölumála útvegsins, enda væri núverandi fyrirkoinulag þeirra mála mjög umdeilt. Hefði kosið sumt á annan veg. Ráðherrann kvað alla stjórn- arflokkana bera sameiginlega á- byrgð á þeim ráðstöfunum, sem gerðar hefðu. verið. Benti hann á, að enginn mundi þó að öllu ánægður og hefði óskað að' haga ýmsu á annan veg en gert var. Til dæmis taldi hann sig og Al- þýðubandalagið sem slíkt hefðu AðalfundurJÖTUNS var haldinn 7. þ. m. Stjórn íélagsins var sjálfkjörin, þar sem ckki konui frain aðrar liliömir urh stjórn Stjórnina skipa: Sigurður Stefánsson, formaður; Sigurfinnur Einarsson, varafor maður. Jónas Guðmundsson, ritari; l'órð ur Sveinsson gjaklkeri; Grétar Skaftason, varagjaldkeri. kosið, að skattlagning bankanna til þessa kerfis hefði verið meiri, en þeini er gert að greiða til þess 10 millj. króna árlega. En hann benti á, að hér væri þó farið inn á nýja braut, þótt í smáum stíl væri miðað við hagnað þessara aðila. Einnig benti hann á, að nú væri í fyrs.ta sinn hróflað við hagsrnunum ýmissa gróðaaðila svo sem tryggingafélaga og skipa í'élaga með skatti á gjaldeyris- greiðslur þeirra, en þær eru stor liðu/r í hinum duldu gjaldeyris- greiðsluni. Guðlaugur þagði á fundinum. Eins og áður segir var fundur- inn mjög fjölsóttur. Ekki tóku þó aðrir til máls en Helgi Bene diktsson auk fundarboðenda. Þéss má þó geta, að meðal lundarmíinna var Guðlaugur Gíslasön bæjarstjóri, og hefði mátt yænta þess, að hann sem fulltrúi þess flokks seni svo hart hefur deilt á ríkisstjórnina fyrír J)að málið, sem þarna var helzt :i dagskrá, léti nú ljós sitt skína og benti á betri leiðir en þær, sem íhaldið átelur svo mjög í öðru orðinu en telur frá sér ætt aðar í hinu orðinu. En hann var jafn tillögufatækur og flokks- menn hans á þingi en sínu þög- ulli. Fyikir fékk ræðu hans óflutta. Þeg'af heim kom, mannaði piltur sig þó upp í að senda flokksblaði sínu ,,Fylki" ræðuna, sem hann hafði ekki uppburði i sér til að halda á fundinum, og skartar hún nú á forsíðu næst síðasta „Fylkis". Er þar gei-ð svo klaufaleg til- raun til að rangfæi_a og afflytja ræður fund<arboðenda, einkum Lúðyíks Jósefssonar, að vandséð er, að bögulegar hefði til tekizt þckt Guðlaugur hefði stigið upp í ræðustólinn.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.