Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 1
EYJABLADID * **<+++****'****'***+*+*+***+*+>+*+++*****+>*+*++++*++++>*+*+++>*++++*+++*>, 18. árgangur Vestmannaeyjum 11. marz 1957 2. tölublað. Stutt viðtal við Karl Guðjónsson Um f járlögin og hlut Vestmannaeyinga í síðasta Fylki er þess getið, að fjór- lög séu nýlego afgreidd ó Alþingi, og þykir blaðinu það markverðast við þau, að niðurstöðutölurnar eru hærri en á fjárlögum undanfarinna ára. Þótt slíkt hafi mátt segja um öll fjórlög um ára- tugi, telur Fylkir þetta sérstaka van- virðu fyrir Karl Guðjónsson sem for- mann fjárveitinganefndar. Hluti þessa byggðarlags af fjórveitingum ríkisins sér íhaldið ekki og virðist telja hann engu máli skipta, enda hafa fjárlög r haldsins borið þess merki á undanförn- um árum. 810 millj. kr. fjárlög Karl Guðjónsson kom hing- að heim strax að lokinni aí- greiðslu fjárlaganna, enda létti þá nij(")g af annríki fjárveitinga- nefndarmanna. Eyjablaðið innti hann eftir því, hvað líann iiefði að segja um fjárlögin. — Þau eru há, svarar Karl. — Ráðgerð útgjöld ríkisins á þessu ári nema um 810 millj- ónum króna, og þótt liestir lið- ir þeirra séu óhjákvæmilegir og að mestu sanngjarnir, þá álít ég að ýmsir liðirnir mættu lækka eða hverfa. en mjóg margir fjárlagaliðir eru ákveðn- ir í öðrum lögum og fjárveit- inganefnd hefur því raunveru- lega ekkert ákvörðunarvald um þá, heldur reiknar aðeins út hve háir þeir verða að vera. Hlutur Vestmannaeyja er nú alður annar en óður var. Hvað ex þá sérstaklega um Vestmannaeyjar að segja? — Það er skoðun mín, að þær hafi aldrei til þessa notið þeirra fjárveitinga á fjárlögum sem réttlátt Jiefði verið. iVieð þessum fjárlögum liefur þó íærzt nær því en áður að til- lit sé tekið til þarla og réttar þessa hyggðarlags. ög ólíkt þyk- ir mér, að hlað Sjálfstæðis- flokksins hér hefði talið þess- um fjárlögum allt til foráttu og enga hjarta hlið séð á þeim, ef þeir hefðu sjálfir átt frum- kvæði að setningu þeirra, því þau leggja grundvöll að stór- um ijárvcitingum í þarfir Vest- mannaeyinga, ekki einasta með þeim hækkunuin,. sem þau kveða. a 1 ár, heldur binda þau einnig fjárveitingar hingað á j næstu árum. Vestmannseyjaskip. Þannig cr ákvörðunin um tveggja milljón króna fjárveit- ingu til byggingar Vestmanna- eyjaskips hugsuð og ákveðin sem fyrsta framlag og verður að ætla að þar sé í rauninni um framlag ..að ræða, sem standa muni þar til greiðslum ríkis- ins fyrir skipið lýkur, en lík- legast er að þar sé um 4 ára Hlutur Vestmannaeyinga á fjárlögum 1957 Stórhöfðavegur ........................ 70 þús. kr. Ræktunarvegir ........................ 30 — — Mjólkurflutningar .................... 400 — — Vestmannaeyjaskip....................2.000 — — Hafnargerðin........................ . 400 — — Gagnfræðaskólabyggingin .............. 140 — — Myndlistarskólinn..................... io — — Sjómannalesstofa KFUM ............... 4 — — Leikfélag Vestmannaeyja.............. . 8 — — Tónlistarskólinn...................... 15 — — Lúðrasveit Vestmannaeyja .............. 10 — — Elliheimilið .......................... 30 — — Sjóvarnargarður á Eiðinu .............. 200 — — Viðurkenning til Þorsteins í Laufási fyrir rannsóknir á fiskimiðunum........... 10 — — A%V USir eru hér: Vestmannaeyjaskip 2 millj. kr. — sem hugsað er sem árlegt framlag þar til skipið er greitt, — Myndlistarskólinn, sem þeir Bjarni Jónsson og Páll Steingrímsson reka, 10 þús. kr. — Sjóvarnargarður á Eið- inu 200 þús. kr., miðað við að verkið verði unnið á 3 ár- um. — Viðurkenningin til Þorsteins Jónssonar í Laufási, 10 þús. kr. Hœkkunir á eldri liðum eru: Stórhöfðavegur, hækkun 10 þús. kr. — Mjólkurflutningarnir, hækkun 100 þús. kr. — Hafnargerðin, hækkun 50 þús. kr. (auk fjárlagafram- lagsins á hafnargerðin loforð fyrir 250 þús. kr. fjárveit- ingu á þessu ári úr Hafnarhótasjóði, svo sem veitt var á s.l. ári). - Gagnfræðaskólahyggingin, hækkun 20 þús. kr. — Leikfélagið, hækkun 3 þús. kr. - og Lúðrasveitin, hækkun 2 þús. kr. Yfirlit: Nýir liðir nema alls kr. 2.220.000,—. Eldri liðir hækka alls kr. 185.000,—. Fjárlög 1956 námu á ofantöldum liðum kr. 922.000,00. Fjárlög 1957 nema á ofantöldum liðum kr. 3.327.000,-, og má af því sjá að framlög heint í þágu Vestmannaeyinga haia meira en þrefaldazt með þessum fjárlögum. Flugvöllurinn og fleirf. ' Auk þess seni þegar er upp talið má svo auð'vitað ætla að hingað renni hluti af almennum fjárveitingum á ýms- u'm s\4ðum. Hvergi á lilutur Vestmannaeyja að.rýrna á þeim póstum, en það sem líklegast er að hér geti mest um tnunað er að fjárvéitingin til flugYallagerða er nú hækkuð úr 3,5 millj. kr. í 6.150 millj. kr. En ráðstöfun þess fjár er í höndum Flugráðs og fiugmáiastjóra. Yfirvöld bæjarins 'þurfa því að knýja f'ast á dyr þessara aðila, til þess að haf- in verði gerð þverbrautar í flugveninum á komandi sumri. ^ tímahil að ræða. Það er annars mál út af fyrir sig, hvert fyrir- komulag verðtir á h.aft um smíði og rekstur skipsins þeg- ar þar að kemur, og er ekki á- stæða til að ræða um það á þessu. stigi, en aðeins vert að greina frá því, að fjárveitingin er þannig orðuð í fjárlögunum: Til byggingar skips vegna Vest- mannaeyja og nálœgra hafna, Framhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.