Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 11.03.1957, Blaðsíða 1
 18. árganguv Vestmannaeyjum n. marz 1957 . 2. tölulylað. Stutt viðfraS við Kari Guðjónsson Um fjárlögin og hlut V estmannaeyinga í síðasta Fylki er þess getið, að fjór- lög séu nýlega afgreidd á Alþingi, og þykir biaðinu það markverðast við þau, að niðurstöðutölurnar eru hærri en ó fjórlögum undanfarinna óra. Þótt slíkt hafi mótt segja um öll fjórlög um óra- tugi, telur Fylkir þetta sérstaka van- virðu fyrir Karl Guðjónsson sem for- mann fjórveitinganefndar. Hluti þessa byggðarlags af fjórveitingum ríkisins sér íhaldið ekki og virðist telja hann engu móli skipta, enda hafa fjórlög í haldsins borið þess merki ó undanförn- um órum. 810 millj. kr. fjórlög Karl Guðjónsson kom liing- að heim strax að lokinni ai- greiðslu fjárlaganna, enda létti þá mjög a£ annríki Ijárveitinga- nefndarmanna. Eyjablaðið innti þann eftir því, hvað lianti hefði að segja um fjárlögin. — Þau eru liá, svarar Karl. — Ráðgerð útgjöld ríkisins á þessu ári nema um 810 millj- ónum króna, og þótt-flestir lið- ir þeirra séu óhjákvæmilegir og að mestu sanngjarnir, þá álít ég að ýmsir liðirnir mættu lækka eða hverfa, en rnjög margir fjárlagaliðir eru ákveðn- ir í öðrum lögum og fjárveit- inganefnd hefur því raunveru- lega ekkert ákvörðunarvald um þá, lieldur reiknar aðeins út hve háir þeir verða að vera. Hlutur Yestmannaeyja er nú alSur annar en óður var. Hvað er þá sérstaklega um Vestmannaeyjar að segja? — Það er skoðun mín, að þær hafi aldrei til þessa notið þeirra fjárveitinga á fjárlögum sem réttlátt hefði vgrið. Með þessum fjárlögum hel'ur þó færzt nær því en áður að til- lit sé tekið til þarfa og réttar þessa byggðarlags, og ólíkt jjyk- ir mér, að blað Sjálfstæðis- flokksins hér hefð'i talið jiess- um fjárlögum alh til foráttu og enga bjarta lilið séð á jieim, eí þeir helðu sjálfir átt frum- kvæði að setningu þeirra, því jiau leggja grundvöll að stór- nm fjárveitingum í þarfir \'est- mannaeyinga, ekki einasta með þeim hækkunurn. sem þau kveða á 1 ár, heldur btnda þau einnig fjárveitingar hingað á næstu árum. Vesfrmannaeyjjasksp. Þannig er ákvörðunin um tveggja milljón króna fjárveit- ingu til byggingar \7estmanna- eyjaskips hugsuð og ákveðin sem fyrsta framlag og verður að ætla að þar sé í rauninni um framlag . að ræða, sem standa muni þar til greiðslum ríkis- ins fyrir skipið lýkur, en lík- legast er að þar sé 11111 4 ára Hlutur Vestmannaeyinga ó fjórlögum 1957 Stórhöfðavegur ............................ 70 þús. kr. Ræktunarvegir ............................. 30 — — Mjólkurflutningar ........................ 400 — — Vestmannaeyjaskip .......................2.000 — — Hafnargerðin ............................. 400 — — Gagnfræðaskólabyggingin .................. 140 — — Myndlistarskéilinn ........................ 10 — — Sjómannalesstofa KFUM ...................... 4 — — Leikíelag Vesttnannaeyja ................... 8 — — Tónlistarskólinn .......................... 15 — — Lúðrasveit Vestmannaeyja .................. 10 — — Elliheimilið .............................. 30 — —• Sjóvarnargarður á Eiðinu ................. 200 — — Viðurkenning til Þorsteins í Laufási fyrir rannsóknir á fiskimiðunum................ 10 — — Nýir liðir eru hér: Vestmannaeyjaskip 2 millj. kr. — sem hugsað er sem árlegt framlag þar til skipið er greitt, — Myndlistarskólinn, sem þeir Bjarni Jónsson og Páll Steingrímsson reka, 10 þús. kr. — Sjóvarnargarður á Eið- inu 200 þús. kr., miðað við að verkið verði unnið á 3 ár- um. — Viðurkenningin til Þorsteins Jónssonar í Laufási, 10 þús. kr. Hcekkanir á eldri. liðiun eru: Stórhöfðavegur, hækkun 10 þtis. kr. — Mjólkurflutningarnir, hækkun 100 þús. kr. — Hafnargerðin, hækkun 50 þús. kr. (auk fjárlagafram- lagsins á hafnargerðin loforð fyrir 250 þús. kr. fjárveit- ingu á þessu ári úr Hafnarbótasjóði, svo sem veitt var á s.l. ári). — Gagnfræðaskólabyggingin, liækkun 20 þús. kr. — Leikfélagið, hækkun 3 þús. kr. — og Lúðrasveitin, liækkun 2 þús. kr. Yfirlit: Nyir liðir nema alls kr. 2.220.000,—. Eldri liðir hækka alls kr. 185.000,—. l járlög 1956 náiiiu á ofantöldum liðum kr. 922.000,00. Ejárlög 1957 nema á ofantöldum liðum kr. 3.327.000,-, . og ma al jiví sjá að framlög beint í þágu Wstmannaeyinga j aIa nieira en þrefaldazt með þessum fjárlögum. | Flugvöllurinn og fleiro. Auk þess sem þegar er upp talið rná svo auðvitað ætla j að hingað renni hluti af almennum fjárveitingum á ýms- j um sviðum. Hvergi á lilutur Vestmannaeyja að.rýrna á j þeim póstum, en það sem líklegast er að hér geti mest um ( inunað er að fjárvéitingin til flugvallagerða er nú hækkuð | úr 3,5 millj. kr. í 6.150 millj. kr. En ráðstöfun þess fjár er j í höndum Flugráðs og flugmálastjóra. Yfirvöld bæjarins j þurfa því að knýja fast á dyr þessara aðila, til þess að haf- j in verði gerð þverbrautar í flugvellinum á komandi I sumri. t tímabil að ræða. Það er annars mál út af fyrir sig, livert fyrir- komulag verður á li.aft uin smíði og rekstur skipsins þeg- ar þar að kemur, og er ekki á- stæða til að ræða um það á þessu stigi, en aðeins vert að greina frá því, að fjárveitingin er þannig orðuð í fjárlögunum: Til byggingar skips vegna Vest- mannaeyja og nálcegra hafna, Framhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.