Eyjablaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 1
 18. árgangur Vestmannaeyjum 5. júlí 1957 3. tölublað Nýi íþrótfavöilurinn í Löngulág var vígður á laugardaginn var Ný vatnsleit er hafi n Eitt af þeim málum sem Alþingi afgreiddi undir þinglokin var 250 þús. kr. fjárveiting til vatnsleitar hér í Eyjum. Árið 1947 hófst bygging nýs íþróttavallar hér og var vellin- um valinn staður í Löngulág. Síðan heftir verið unnið að vall- argerðinni meira og minna á hverju ári og hefur nú teki/.t að ná þeim áfanga að knatt- spyrnuvöllurinn og hlaupa- brautin eru tilbúin til notkun- ar. Laugardaginn 29. júní s.l. af- henti bæjarstjóri íþróttahreyf- ingunni hér völlinn til afnota og hélt ræðu við það tækifæri við leikvanginn. Formaður í- þróttabandalags Vestníannaeyja, Sigurður Finnsson, þakkaði bæj- arfélaginu fyrir liönd iþrótta- manna og riljaði í ræðu sinni að nokkru upp þróun íþrótta- mála hér á undanförnum árum og bar fram óskir sínar um nýtt blómaskeið íþróttahreyfingunni til handa á komandi árum. Fór síðan fram fyrsti knatt- sþyrnukappleikurinn á hinum nýja velli. Kepptu þar eldri Fyrirhugað var, þegar vígsla nýja íþróttavallarins fór fram, að þá þegar um kvöldið færi fram fyrsti keppnisleikur í- þróttabandalags \restmannaeyja í íslandsmótinu í knattspyrnu, sem nú stendur yfir, en Vest- mannaeyingar eru þar þátttak- endur í IF deild. Svo gat þó ekki orðið, því flugveður brást og komust liinir reykvísku kepp- endur ekki hingað. Áþriðjudagskvöldið fór þessi kappleikur svo fram í svo góðu veðri, sem be/t má verða. Átt- ust þarna við Víkingur úr Reykjavík og ÍBV. Leikurinn var allur hinn skemmtilegasti. liðin næsta jöfn og leikurinn oftast hraður og lifandi. í upphafi virtust Vík- ingur mega sín öllu meira en knattspyrnulið úr Þór og Tý, allt knattspyrnumenn, sem nú liafa lagt þá íþrótt á hilluna. Fyrirliðar á leikvelli voru: Jón Ólafsson bankagjaldkeri hjá Þór og Skarphéðinn Vilmundarson flugvallarstjóri hjá Tý. Úrslit leiksins urðu 3:1 Þór í vil. í hálfleikshléinu liljóp hinn góðkunni langhlaupari Karl Sigurhansson einn hring á hlaupabrautinni sem er um- hverfis völlinn, og vígði hana þar tneð. Langt er enn í land að í- jnóttasvæðið þarna sé fullgert, : jrótt góðum áfanga sé nú náð. Umhverfi vallarins er,enn mest upprót og klappir og smærri vellir fyrir handbolta eða tenn- is o. fl. er enn eftir. Einnig er fyrirhugað að íþróttafélögin j komi sér upp sameiginlegu félagsheimili í nágrenni vallar- ins. Vallargerðin er nú talin kosta rétt um eina milljón króna. heiinamenn og fengu fljótt bolt- ann í net Vestmannaeyinga, en það var Reykvíkingum fremur eins og vinningur í happdrætti en árangur eigin dugnaðar, því þetta var sjálfsmark. Þegar líða tók á leikinn kom greinilega í ljós að Vestmanna- eyingar áttu meira til í poka- horninu eii í upphafi virtist og tóku þeir nú að sækja á og jöfnuðu leikinn með fallegu skoti, sem Guðmundur Þórar- insson sendi af löngu færi ó- verjandi efst í mark Víkinga. Þótt Vestmannaeyingar virt- ust nú eiga fleiri tækifæri um skeið strandaði frekari sókn á sterkri vörn Vikinga, einkum reyndist markvörður þeirra mjög traustur. Og urðu það Framhald á 2. síðu. Eitt af vandamálum okkar Vestmannaeyinga er öflun neyzluvatns og er það raunar ekki ný-tilkomið að vandinn í þeim efnum rekur til nýrra framkvæmda. Þegar búið var í forfbæjum. Frá fyrstu tíð hefur það ver- ið aðal-annmarki þessa byggð- arlags að rennandi vatn er hér ekki til svo að til neyzlu verði haft að neinu ráði. Það rná nærri geta, að vanda- mál þetta hefur reynt óspart á þolrif þeirra íbúa fyrri alda er hér bjuggu í torfbæjum jtar sem nær ekkert vatn varð hamið af húsþekjum. Að sönnti tíðkaðist þá svo miklum mun minni vatnsnotkun í hýbýlum manna en nú, að þar var aðeins um lít- ið brot af vatnsneyzlu nútíma fólks að ræða. En allt um það, vatnslausir gátu hvorki menn né málleysingjar verið og þrátt fyrir allan sparnaðinn nægðu þau útispjót, sem menn höfðu til vatnsöflunar við bæi sína ekki og vatnsburður og annar flutningur vatns frá vatnsbólun- um í Herjólfsdal og á Póstflöt- iim hlýtur að hafa kostað mikla fyrirhöfn og erfiði, þótt slíkar aðfarir . Iiafi á engan hátt nægt til þess hreinlætis sem nauðsyn- legt hefði verið. Oklcar vafnsskattur er hár. Það ráð nútíma Vestmanna- eyinga og þeirra kynslóða, sem næst á undan okkur hafa alið hér aldur sinn, að safna vatni af húsaþökum í jrar til’ gerða brunna hefur að vissu leyti leyst sárasta vandann., .þótt annmarka- laust sé það-ekki. - —. ... . Með J>.ví að aJ,Ín -b.úi .1' stórúnr einbýiisbúsum og að fjölskyldur séu fremur fámennar, eins og hér er nú algengast, má með 40—50 tonna vatnsþróm við hvert hús hafa nægilegt vatn ef gætt er alls hófs um notkunina. En jretta er ærið dýrt. Al- kunna er að einbýlishús hljóta jafnan að vera nokkru dýrari en íbúðir í sambyggingum. Vatnsþróin sjálf og viðhald hennar ásamt dælukerfi javí senr henni verður að fylgja svo og rafmagnsnotkun og annar kostnaður við allan jrann út- búnað mundi jrykja ærinn vatnsskattur ef liann væri færð- ur til reiknings og innheimtur af því opinbera. Allt jretta höfum við Vest- mannaeyingar þó orðið að borga til Jressa og ekki haft við neinn að sakast um það. Og það er heldur ekki verst að þurfa að gjalda slíka hluti til- tölulega háu verði. Stór vandi óleysfur. Hitt er alvarlegra, að. með öllum þessum vatnskostnaði heimilanna er vatnsþörf byggð- arlagsins sem slíks alls ekki bjargað. Heimilin sjálf standa líka höllum fæti gagnvart Iram- tíðinni, þótt svo megi máske teljast að þörfum dagsins / dag sé bjargað. En stöðugt Jlcygir tækninni fram og inn á heim- ilin koma nýjar og nýjar vélar sem þarfnast vatns — aiikins vatns, . Eitt af því sem veldur veru- legum vankvæðum á góðum hótelrekstri hér er vatnsskortur- inn. Engin leið er að fá megi- legt vatn af þaki einnar hótel- byggingar til að fullnægja þörf- um slíkrar stofnunar, allra sízt, þegar hótelgestir eru óvanir allri takmörkun á vatnseyðslu og gæta þess ef til vill ekki að skrúfa fyrir .vatnsrennsli í baði eða. við handlaugar að notkun lokinni. Framhald á 2. síðu. Fyrsta keppni IBV á nýja vellinum Ví KINGUR - Í.B.V. 2:2

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.