Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 1
i <S. an>am>ur Vcstmannaeyjum 12. sept. 1957 4. tölublað. Ársœll Sveinsson setur lslands- met í málaferlum, Nýlega eru fallnir í undirréffi 30 dómar í gjaldeyrismólum skipverjanna á bótum Ár- sæls Sveinssonar. Var Ársæll dæmdur til að greiða skipverjum bóta sinna hiut úr gjald- eyrisfrsðindunum, eins og aðrir útgerðar- mesin, auk vaxta og mólskosfnaðar, sem mun nema samtals í kringum 200 þús. kr. !>(’) lesendmn Kyjablaðsins sé að nokkrn kunn forsaga þessaru gjaldeyrismála þykir rétt að rilja liana upjj lil skvringar þeg- ar greint er Irá framkomu lor- seta bæjarst jórnar við skipverja sína, en margir þeirra hala þjónað lionum at trúmennsku um ijölda ára. Þegar tiskkaupendur greiddu útgerðarinönmnn uppbót á liskverðið árið 1951 kröfðu sjó- menn hér um hlut úr þeirri verðuppbót. Þó fjöldinn allur af útgerðarmönnum hér teldu að þeir ;ettu að greiða lilut úr nefndri verðuppbót taldi Lands- samband íslenzkra útgerðar- manna þá ekki greiðsluskylda og urðu því sjóinannafélögin að leita úrskurðar dómstólanna. Eitt mál var rekið sem próf- niál og féll, sem kunnugt er, sjónKÖnnum í vif, bæði í undir- rétti og Hæstarétti. Allir útgerð- armenn hér nema Ársæll Sveins- son greiddu þá sjómönnum sín- uni Idut ur verðuppbóiinni og jafm þeir sem keypt höfðu lisk- inn af sjómönnum og saltað liaim sjálfir. Ársæll einn laldi réttlatt að lians sjómenn fengju minna verð lyrir fiskinn en aðr- ir, en þar sem hér var uin liil- ar upplueðir að ræða, 500 til (ioo krónur á mann, nenntu sjó- mennirnir ekki að lara í um- langsmikil málafeiii lyrir slíka smáupphæð. Þær krónur, ásamt smáninni sem fylgja þeim, eru því Ársæls enn í dag. Þegar svo höfðu’gengið dóm- ar um að sjómönnum bæri hlutur úr gjaldeyrisuppbótum íhaldsforsetinn, sem sveik sjó- menn sína um uppgjör í heilt ár, þótt réttur þeirra væri stað- festur af Hæsta- rétti. áranna i().-,2 og 1959 og stjórn f 11 vegsbæivda lél agsins hafði lengið því framgengt að bank- inn lánaði þeim útgerðarmönn- um sem þess þyrftu með til að standa skil á þeim greiðslum gerðu allir útgerðarmenn, nema Ársæll Sveinsson, upp þær gjaldeyrisgreiðslur við sjómenn sína. Ársæll Sveinsson ætlaði að Ieika sama leikinn og áður, neita að greiða í trausti þess að þar við yrði látið sitja. Kn nú var þolinmæði sjé)- mannanna . þrotin enda um margfált stærri upphæðir að ræða. Ké)lu þeir j)VÍ sjómanna- félögunum að innheimta fyrir sig hina vangoldnu liluti. Upjjhaið sú sem um var deiit og Árs;ell hefúr nú verið dæmd- ur lil að greiða er 140 lil 150 jtús. kr. Þá var hann dæmdur J til að greiða ö% vexti á alla | upph.eðina frá 1. jan. 1954, en j jjað munu vera um 30 jnis. kr. og auk þess í málskostnað uin t'", jrús. kr. eða öl 1 ujjphæðin samtals um 200 þús. kr. Þö að þess séu dærni að at- vinnurekendur refjist við að greiða launþegum kaujr þeirra, mun jjað vera algjört einsdæmi að éinn atvinnurekandi neyði 40 starfsmenn sína til málalerla gegn sér út al hliðstæðri kauj)- greiðslu og áður höfðu gengið domar um, tvisvar í undirrétti og einu sinni í Hæstarétti og baka með j>\ í sjálliim sér tug- um jjúsunda í auknum útgjöld- um að (ij)örlu. Hvað helði liann jjábbi orð- ið, ef hann helði hert? sagði strákurinn. Ársæll Sveirisson liefur talið sig vera sérstakan vin sjéimanna og ýmsir hafa giap/.i á að laka hann alvariega í Jjeim efnum, cins og marka má af jtví, að 11111 fjölda ára helhir hunuin verið ÞqS runnu upp nýir fímor. Vestmannaeyingar haf'a átt því láni að fagna um alllangt árabil, að atvinnuleysis hel'ur ekki gætt hér að neinu ráði. Á Jt\ í hefur það byggzt, að byggð- arlagið hefur blómgazt og vaxið öl I eftirstríðsárin og hagur vinnandi lólks hefur óvíða ver- ið betri en hér allt til Jressa. Sú nýsköpun atvinnulífsins, sem Iram fór á fyrstu árum ís- lenz.ka lýðveldisins gjörbreytti í rauninni ailri aðstöðu fiskfram- leiðslub.æjar eins og Vestmanna- j eyja. Atvirúiuleysið, sem svo lengi hafði sniðið efnahagsleg- um möguleikum almennings þriingan stakk, og jalnan fylgdi hverju síðsumri og hausti allt líI áramóta, var í rauninni rek- ið ;i dyr með útgerð togaranna, þeirra skipa, setn ekki voru bundin við fiskigöngur á næstu miðtim heldur gátu fært vinnu- fúsum höndum verkefni á þeim falið það heiðursstarf á sjó- mannadaginn, að setja hátíðar- liöld sjómanna með ræðu, en Jtað sýna brjóstheilindi bæjar- st jórnarforsetans að hann skyldi laka slíka liluti að sér síðasta sj(')inannadag á sama tíma og hann krafðist þess af réttvísinni að hann yrði ekki dæmdur lil að greiða 40 sjómönnum sínum nema samtals um 5000 kr. Jtegat hann skuldaði |)eim 170—180 |)éis. Svona forherta geta aukin völd og mannvirðingar hjá í- haldinu gcrl heiðarlegustu menn. tímum, sem áður voru tekju- lausar eyðslur. Vestmannaeyingar voru al líli og sál þátttakendur í hinni nýju atvinnu-upjjbyggingu, sem ])á hélt í hlað. Hingað voru, svo sem flestir niuna, keyptir tveir nýsk()j)unartogarar og gerðir héðan út. Hleypli Jjað miklum fji'irskap í atvinnulífið og varð ujjphaf að jjví stórframkvæmda- tímabili sem hér helur verið síðasta áratuginn, og munu jjess lá dæmi í víðri veröld að í fjög- ur þúsund manna bæ hafi ver- ið jafnmikið byggt. al' íbúðar- luisum og iðjuveruiii á einum áratug. En íhaldsöflin núðu aS draga okkur affurúbak. Rekstur skijjanna sjálfra gekk að vísu nokkuð misjafnlega og ýmis atriði í stjórn þeirra voru ekki hafin yfir gagnrýni. Fjár- hagslegir örðugleikar bæjarút- Framhald á 2. síðu. Atvinnuleysið hefur nú haldið hér innreið á ný. Skammsýni bæjarstjórnarmeirihlufans í at- vinnumólum er nú deginum Ijósara.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.