Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 1
EYJABLAÐID ****+*r++*--*-***^j *#sr^r*s#s#s#N#N##s#s#^#^#s#*#s#s# i<S. árgangur Vestmannaeyjum 12. sept. 1957 w**#*****« ^/^M^^rr, 4. tölublað. Arsæll Sveinsson sehir íslands- met í málaferlum. Nýlega eru faílnir s undirrérri 30 dómar í gjaldeyrssmálum skipverjanna á báíum Ár- sæls Sveinssonar. Var Ársæll dæmdur ril að greiða skipverjum háta sinna híur úr gjald- eyrisfríðindunum, esns og aðrir úfgerðar- menn, auk vaxra og mólskosrnaðar, sem mun nema samrals í kringum 200 þús. kr. !»(') leseiidiun Kyjablaðsins sé að nokkru kunn forsága þessara gjaldéyrismála þykir rétt að rilja hana npj> tii skýringár þeg- ar greint er l'rá framkomu for- seta bæjarstjórnar við skipverja sína, en margir þeirra hafa þjónað honum aí' trúmennsku um fjölda ára. Þegar fi'skkáupendur greiddu útgerðarmönhum uppbót á iiskverðið árið 1951 kröfðu sjó- menn hér 11111 hlut úr þeirri verðuppbót. Þó ijöldinn allur af útgerðarmönnuni hér teldu að þeir ættu að greiða hlut úr nefndri vérðuþpbót taldi Lands- samband íslenzkrá útgerðar- manna þá ekki greiðsluskylda og urðu því sjómannafélögin að leita úrskuiðar dómstólanna. Eitt má! var rekið sem próf- mál og 'félL. sem kunnugt er, sjómönnum í vil, bæði í undir- rétti og Hæstarétti. Allir útgerð- armenn Íiér nema Ársæll Sveins- son greiddu þá sjómönnufh sín- um hlut úr verðuppbórinni og jafnt þeir sem keypt liöfðu l'isk- inn af sjómönnum og saltað liann sjálfir. Ársæil einn taldi réttlátt að hans sjómerih fengjii minna verð fyrir fiskinn en aðr- ir, en þar scm hér var urn litl- ar upphæðír að ræða, 500 (il 600 krónur á mann, nenntu sjó- mennirnir ekki að fara í uni- fangsmikil málaferji lyrir slíka smáuppliæð. Þær krónur, ásamt smáninni sem fylgja þeim, eru því Ársæls enn í dag. Þegar svo höfðu'gengið dóm- ar um að sjómönnum bæri hlutur úr gjaldeyrisuppbótum ílialdsforsetihn, sem sveik sjó- menn sína um uppgjör í lieilt ár, þótt réttur þeina yæri stað- festur af Hæsta- rétti. aranna 1952 og 1953 og stjorn utvegsbændáfélagsins haiði fengið því framgengt að bank- inn lánaði þeim útgerðarmönn- um sem þess þyrftu með til að standa skil á þeim »reiðs!um gerðu allir útgerðarmenn, nema Ársæll Sveinsson, upp þær gjaldeyrisgTeiðslux við sjónienn sína. Arsæll Syeinsson ætlaði að Ieika sama leikinn og áður, neita að greiða í trausti þess að þar við yrði látið sitja. En nú var þolinmæði sjö- mannanna . þrotin enda um margfalt stærrj upphæðir að ræða. Fólu þeir því sjómanria,- félögurium að innheimta iyrir sig hina vangoldriu hluti. Upphæð sú sem um var deilt og Ársælí helur nú verið dæmd- ur til að greiða er 140 til 150 þús. kr. Þá var hann dæmdur lil að greiða 6% vexti á alla upphæðina frá 1. jan. 1954, en það munu vera um 30 þús. kr. og auk þess í málskostnað uni 25 þús. kr. eða öll upphæðin samtals um 200 þús. kr. Þó að þess séu dæmi að at- vinnurekendur refjist við að greiða launþcgum kaup þeirra, mun það vera algjört einsdæmi að 'einn atvinnurekandi neyði 30 starfsrrienn sína til málaferlá gegn sér út af hliðstæðri kaup- greiðslu og áður höfðu gengið aómar um, tvisvar í undirrétti 0» éinu sinni í Hæstarétti pg !>aka með því sjálftfm sér tug- nni þúsunda í auknum útgjöld- um að óþörlii. Hvað helði hann þabbi orð- ið, el hann hefði lært? sagði strákurinn. Ársæll Sveinsson helur lalið sig vera sérstakan vin sjómanna og ýmsir háfa glapzt á að taka hann alvarlega í þeirri efnum, eins og marka má af því, að uni f'iölda ára helur liynum verið falið það heiðursstarf á sjó- mannadaginn, að setja liátíðar- hö!d sjómanna með ræðu, en það sýna brjóstheilindi bæjar- stjórnarforsetans að hann skyldi taka slíka hluti að sér síðasta sjómannadág á sama tíma og hann krafðist þess af réttvísinni ^að hann yrði ekki dæmdur til að greiða 30 sjómönnum sínum nema samtals um 5000 kr. þegar hanri skiijdaði þeim 170—180 þús. Svona lorherta geta aukin völd 0,1^ inannvirðingar hjá í- haldinu gert heiðarlégustu inenn. Atvinnuleysið hefur nú haldið hér innreið á riý. Skammsýni bæjarstjórnarmeirihlutans í at- vinnumálum er nú deginum Ijósara. Það runnu upp nýir rsmar. Vestmanhaeyingar Irafa átt því láni að fagna um alllangt árabil, að atvinnuleysis hefur ekki gætt hér að neinu ráði. Á því hefur það byggzty að byggð- arlagið hefur blómgazt og vaxið öll eltirstríðsárin og liagur vinnandi lólks helur óvíða ver- ið betri eri hér allt til þessa. Sú nýsköpun atvinnulífsins, sem fram lór á lyrstu árum ís- lenzka lýðveldísins gjörbreytti í rauninni allri aðstöðu fiskfram- leiðslubæjar eins og Vestmanna- eyja. Atvirihuleysið, sem svo lengi hafði sniðið efnahagsleg- um möguleikum almennings þröngan stakk, og jafrian f'ylgdi hverju síðsumri og hausti allt til áramóta, var í rauninni rek- ið á dyr með útgerð togaranna, þeirra skipa, sem ekki voru bundin við fiskigöngur á næstu miðum heldur gátu fært vinnu- fúsum liöndum verkefni á þeim tímuni, sem áður voru tekju- lausar eyðslur. Vestmannaeyingar voru al lífi og sál þátttakendur í hinni nýju atvinnu-uppbyggingu, sem þá liélt í hlað. Hingað voru, svo sem l'lestir muna, keyptir tveir nýsköpunartogarar og gerðir liéðan út. Hleypti það miklum fjörskap í atvinnulífið og varð upphaf að því stórframkvæmda- tímabili sem hér hel'ur verið síðasta áratuginn, og mtinu þess f'á dænii í víðri veröld að í fjög- ur þtisund manna bæ hafi ver- ið jafnmikið byggt af íbúðar- húsum og iðjuverum á einura áratug, En íhaldsöflin náðu að draga okkur afrurábak. Rekstur skipanna sjálfra gekk að vísu nokkuð misjafnlega og ýmis atriði í stjórn þeirra voru ekki Iiafin yfir gagnrýni. Fjár- hagslegir örðugleikar bæjarút- Framhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.