Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 2
E V J A ii L A i) Í i) Atvinnuleysið Framliald at 1. síðu. "crðarinnar urðu svo til þess að huga þrek tveggja bæjarfulltrúa, sem að útgerðinni stóðu, svo að þeir tóku liöndum saman við í- haldsfulltrúana í bæjarstjórn- inni, sem alltaf höfðu viljað togaraútgerðina feiga, og mynd- uðu með þeim meirihluta um að selja skipin burt úr eigu Vestannaeyinga fyrir brot af því verði, sem þá var gangverð slíkra skipa. Bæjarfulltrúarnir, er samþykktu söluna, héldu því fram að rekst- ur togaranna væri bænum fjár- hagslegt ofurefli. En jregar á jjað er litið, að bæjarfélög méð mikið lakari fjárhag og erfiðari aðstöðu að öllu leyti, hafa allt til jressa dags rekið sín skip við- stöðulaust, sést að slíkt fær ekki staðist. Til dæmis má nefna jrað, að íslirðingar hafa aldrei látið hin erfiðu ár togaraútgerð- arinnar aftra sér frá j)ví að tryggja bæ síniun það atvinnu- öryggi, sem togararnir veita. Eyrstu árin eltir að Vest- mannaeyjar urðu togaralaus hær svarf atvinnuleysið jió ekki að með miklum þunga, því tog- arar annars staðar frá lögðu hér öðru hverju al'la á land, en nú hcfur einnig tekið fyrir jiað og nú hlasir atvinnuleysið við í allri sinni nekt. Framferði bæjarstjórn- armeirihlutans hér er í algerum sér-flokki. Fiestar hæjarstjórnir aðrar en hæ'jarstjórn Vestmannaeyja hafa markvisst unnið að jiví að tryggja íhúum bæja sinna aukna atvinnu. Sauðárkré)kur, Olafs- Ijöirður, Húsavík, Neskaupstað- ur og kauptúnin á Austurlandi hala kcyjit sér togara eða hluti í togara. Akureyri og Hafnar- Ijörður hafa reist stór fiskiðjn- vcr. Akranes, ísafjörður og Siglufjörðui; gera út sína tvo iogarana hver bær. En bæjar- stjórnin í Vestmannaeyjum er að ])\í leyti í algerum sérflokki, að hún hefur gert sérstakar ráð- stafanir til að minnka atvinn- una í hænum með því að selja togara hæjarins burt og þ’ótti svo mikið við liggja að hún hirti ekki einu sinni um að láta fullt verð koma fyrir. Með lokuð augu. hað helur verið algert trúar- atriði hjá ráðamönnum þessa bæjar að hér ættu ekki að vera önnur skip en vélbátar. Þeir liafa t. d. engu sinnt jiví, þótt nú fari fram á vegum ríkisins úthlutun og fjárhagsleg fyrir- greiðsla til handa jieim sem eignast vilja skip til langsóttari veiða. Mun nú rétt að Ijúka út- hlutun 12 smærri togara (230— 250 tonna) og borizt hafa all- margar umsóknir um togara af fullkomnustu gerð, en smíði jieirra er fyrirhuguð á vegum ríkisins. Ekki cr vitað til að hæj- arvöldin hér láti sig jietta neinu varða. Fyrirspurn og aumlegt svor. Fulltrúi Sósíalistaflokksins lagði nýlega jiessa fyrirspurn fram í bæjarráði og é)skaði svars meirihlutans: „Með því að núverandi hæjarstjórnarmeirihluti hef- ur að jafnaði þann hátt ;i um afgreiðslu hæjarmála, að ;i- kveða í sinn hóp og án alls samstarjs við aðra hæjarfull- trúa, hvað samþykkt skuli í hæjarstjórn, en hið alvarlega atvinnuleysi, sem nú hefur í fyrsta skipti um margra ára hil lagzt yfir jietta bæjarfélag, hlýtur að krefja hvern bæjar- fulltrúa til umhugsunar um, hvernig aukin verði atvinna í hænum, þá legg ég hér með eftirfarandi spurningar fyrir meirili 1 u ta hæjarráðs: 1. Hefur meirihluti hæjar- ráðs gert sér ljóst, að í bæn- uin er þegar geigvænlegt at- vinnuleysi? 2. Helur meirihlutinn ;i prjónunum nokkrar ráða- gerðir til að auka nú og í framtíðinni atvinnu í hæn- um?“ íhalds- og framséiknarfulltrú- arnir frestuðu fundi að fyrir- spurninni fram kominni og gengu á eintal. Komu þeir síðan á fundinn aftur og bé)kuðu, að þeir mundu fylgjast með atvinnu- ástandinu í framtíðinni'. (Ekki hefði nú bæjarstjéiranum fund- ist það merkilegt svar við alvar- legu máli hefði ha,m /engið það frá sínum andstæðingum!) En þarna hafa bæjarbúar jiað sem sagt: í stað atvinnu verður at- hygli stórmennanna á bæjar- kontórnum að nægja. F.11 nú hafa líka niargir feng- ið sig fujlsadda af slíkum stór- mennuni. .Útgefandi: Sósfalistafél. Vestmannacyja Ábyrgðarm.: Tryggvi Gunnarsson. l’rentað í Prentsm. Eyrún h. f. rmmrmmmmmmmmtmmwwmmmiimmmmfömm'mttíi Herjólfsdalur Samkvæmt ákvörðun hæjarstjórnar Vestmannaeyja er bannað að aka hifreiðum um Herjéilfsdal annars staðar en á vegum Jieim er til þess cru gerðir að viðlagðri ábyrgð. LÖGREGLUSTJÓRI. mmmmi Nr. 21 /1957. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið elt.irfarandi hámarksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar h. f., Hafn- arlirði: líldavél (ierð 2650 - 4403 - 4403A - 4403B - 44030 Kr. 2.290,00 - 2.985,00 - 3.085,00 - 3-5°5>OH - 3.845,00 — - 4404 — 3.310,00 — — 4404A — 3.420,00 — — 4404B — 3.845,00 — — 4404G — 4.185,00 Sé óskað eftir hitahólfi í vélarnar kostar Jiað aukalega kr. 350,00 ísskápar L-301 kr. 4.075,00 Þvottapottar 100 1.................................... — 2.230,00 Þilofnar, fasttengdir, 250 w.......................... — 260,00 --- --- 300 iv.............................. — 270,00 --- --- 400 iv.............................. — 290,00 --- --- 5°° "r............................■ • • — 335,00 --- 600 iv.......................... — 370,00 --- 700 iv.......................... — 400,00 --- 800 iv.......................... — 450,00 --- 9°° w........................... — 500,00 --- 1000 ív........................ — 570,00 --- 1200 iv................'....... _ 660,00 —~ 1500 w........................... — 765,00 --- 1800 IV.......................... — 915,00 A öðrum verzl unarstöðum en í Reykjavík og Hafnarfirði má hæta sannanlegum Ilutningskostnaði við ofangreint hámarksverð. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 13. ágúsl 1957. V E RÐ LAGSSTJ Ó RIN N. Sundlaiigin vcrður opin Irá kl. 6 e. h. til kl. 10 að kvöldi fram á sunnudag. Einungis fyrir þá, sem eiga eftir að synda 200 metrana (frjáls að- ferð). Á sunnudaginn, 15. septemher (síðasta dag keppninnar) vcrð- ur opið frá kl. 9 f. h. til 12 á miðnætti. **o»ó(»o»o»oí)o«’?«o*o*o»o»o**«o»*»c«o**»<**o»*Ío*o«o«o2o«o«o»o«o*o«**oéoí Sundlaugarnefnd. 0»O*O«O«O»O«O»: Atvinna. Röskur niaður með bifreiðaprófi óskast strax. MAGNÚSARBAKARÍ. íþróttafélagið Þór Skorar d alla meðlimi sinu, eldri sern yngri, sem 'enn haja ekki lokið 200 metra sundinu i Samnorrcenu sundkeppninni að Ijúlia pvi sem fyrst. Munið, að sundið er islenzk nauðsynjaiprótt. sern hverjum ipróttaunnanda er skylt. að nieta. STJÓRNIN .

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.