Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 3
E Y J A B L A Ð 1 Ð 3 Frá barnaskólanum. I'cgar bíirn Ijúka barnapi()fi eis>a J)au að liafa leyst af hencli ákveðið sundpróf (;p sii”). Til J>es að geta gert |)etta verða börn- in að iðka sund undir handleiðslu kennara. ALLAN SEPTEM- BKR verður sundnáunskeið fyrir Jrau börn, sem Ijúka eiga barna- próli mesta vor. Kennslan fer frani í sundlauginni sem hér segir: Drengir, er voru í 5. bekk A og 1) í vetur sem leið kl. <),oo alla daga Drengit, er voru í 5. bekk B og C. í vetur seiii leið kl. (j,go alla daga Stúlkur, er \oru í 5. bekk \ og I) í vctur er leið kl. 10,00 alla daga Slúlkur, er voru í 5. bekk B og (i í vctur er leið kl. 10,30 alla daga £r» fe • u » Koreldrar livetjið börnin lil.þess að siekja Jiessa auglýstu sund- tíma. Geyniið auglýsinguna. SKÓLASTJÓRl. mmmmmmmmmimmwmmmimmmmmwMmjmmim Nr. 22/1957. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan liefur í dag ákveðið eitirfarandi há- niarksverð á selda vinnu h já bilreiðaverkstæðum. Dagv. Kftirs. Næturv. Sveinar .................. Kr. 39,30 Kr. 55,00 Kr. 70,75 Aðsloðarinenn ............ Kr. 31,35 Kr. 43,85 Kr. 56,40 \Trkamenn ................ Kr. 30.65 Kr. 42,95 Kr. 55-20 \'erkstjórar .......... Kr. 43,25 Kr. 60,50 Kr. 77,80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. sepl. 1957. \' KRf )LA( fSS'IJ ÓRIN N \ | - -.8/ >957- ’ Ikynning. InnflutningsskrilsLofan lielur í dag ákveðið eftirlarandi há- marksverð á selcla vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstreðisvinna og viðgerðir: Dagvinna .......................... kr. 40,95 Kftirvinna ......................... kr. 57,35 Næturvinna ......................... kr. 73,75 II. Vinna við rallagnir: Dagvinna .................................... kr. 39,05 Eftirvinna .................................. kr. 54,65 Næturvinna .................................. kr. 70,30 Söluskattur og útflutningssjóðsgjalcl er innifalið í verðinu, og skal vinna, seni undanjiegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík- 1. september 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN Vélbátar til sölu! Hefi til s<")lu tvo. vélbáta, 12 rúmlesta og 22 rúmlesta. — 11 agkvæm i 1 greiðsl usk il má lar. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hdl. Garðastræti 17. — Reykjavík. Sími 1-28131. iwmMimwmmmmm Lögtaksúrskurður Samkvæmt Iramkominni beiðni og með lieiinild í 35. gr. hafnarteglugerðar fyrir Vestmannaeyjahöfn nr. 79/1950, úrskurðast bér með, að logtak má lrani fara til Lryggingar ógreiddum gjaldföllnum gjöldum samkvæmt reglugerðinni pr. 1. september 1957 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að liðiium 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bœja 1 'fógetinn i Vestmannaeyjum, íj. seplember /5957, THEÓDÓR S. GEORGSSON ftr. (sign. L. S.) mmmrmmmmmm Lögtaksúrskurður Lögtak má fram lara til tryggingar (igreiddum, gjald- föllnum útsvöruni til bajarsjóðs Vestmannaeyja árið 1957, ásaint dráttarvíöxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá lögbirtingu úrskurðar þessa. Bfcjaijógelinn í Vcslmannaeyjum, y. scptember /5157, THKÓDÓR S. GKORGSSON ftr. (sign. f„ S.) Nr. 20/ 1957. TILKYNNING Innflutningsskiilstolaii liefur ákveðið eltirfarandi hámarks- verð á ben/.íni og gasolíu, og gilclir verðið livar sem er á landinu. 1. Benzín hver lítri .................kr. 2.27 2. Gasolía: a. Heildsöluve'ð, liver smálest .....— 870,00 b. Smásöluverð úr geymi, hver lítri .— 0,87 Heimilt er að reikna 3 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna tólf aura af líter af gasolíu í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum má verðið vera 214 eyri liærra hver olíulítri og 3 aurum hærra liver benzínlítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. ágúst 1957. Reykjavík, 31. júlí 1957. VERÐLAGSSTJÓRINN. rnmmmm mmmmi

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.