Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 12.09.1957, Blaðsíða 4
(JR BÆNUM Ovíst um árangur vatnsleitarinnar. Um þessai' mundir er verið að bora þriðju liolnna í vatns- leit þeirri er liér stendur nú yf- ir og frá er sagt í síðasta Eyja- blaði. Fyrsta liolan var boruð hjá I)(")ltun og varð jiar vatns vart ;í uni Jiað bil 90 m. dýpi. Enn er í rannsókn hvern árangur sú borbola kann að gefa. Næst var borað suður undir lireiðabakka, en jrar reyndist koma fram sjór í um 90 m. dýpt. Nú er borað i norðurhlíð Sælellsins skammt suður af flug- vellinum. Þar er talið vera um 100 m niður að sjávarmáli og er sú Jiola enn ekki nema hálf- boruð. Að undanförnu befur jteirri bolu miðað um náhegt 4 m á dag. Nýr vélbátur « smíðum. 1 Nú er liðinn um Jtað bil einn íiratugur síðan nýsmíði fiskibáta lagðist niður bér. En nú er lítill vélbátur í sniíðum í skipasmíða- stöð Gunnars M. Jónssonar. Áætlað er að báturinn verði um 14 rúml. og ætlaður fyrst og fremst til handfæraveiða og er súðbyrtur. Eigendur bátsins eru Þorleif- ur Sigurjásson og Jónatan Að- alsteinsson. Mjöl úr fiskslógi. Stöðugt lærist mönnum að nytja fullkomnar verðmæti liskaflans. Á undanförnum ár- um befur rutt sér til rúms mjöl- vinnsla úr fiskslógi, en slógið belur bér lítið verið nytjað nema óunnið til áburðar í kál- garða. Mjöl úr því er bins veg- ar verðmætur varningur. Eiskimjölsverksmiðjan bér er nú að befja byggingu viðbótar- búsrýmis, sem hún ætlar fyrst og Iremst til mjölvinnslu úr slógi. Engin síld í reknet á heimamiðum. Nokkrir bátar bafa reynt síld- veiðar í reknet bér á lieima- miðum og einn jDeirra, Hann- es lóðs, liefur fengið opinbera iryggingu fyrir greiðslu kostn- að umfram aflaverðmæti til síldarleitar á þessum slóðum. Afli befur enginn verið að teljandi sé. Allmargir Eyjabátar ern farn- ir til síldveiða við Reykjanes og fleiri eru á förum, enda befur EYJABLAÐID veiðst þar sæmilega síðustu dag- ana. Framsóknarfélagið lætur Þorstein hætfa ritstjórninni. Þorsteinn Víglundsson hefur nú verið afskráður sem ritstjóri Framsóknarblaðsins og mun að jrví lítill harmur kveðinn með- al flokksmanna hans. Ábyrgð á útgáfu blaðsins hefur verið færð yfir á Svein Guðmundsson lyrr- um vínsala. Námskeið í siglinga- fræði. Hinn 1. okt. n.k. er ráðgert að hefjist hér námskeið í sigl- ingafræði á vcgum Sjomanna- skólans. Námstíminn er 4 mán- uðir og próf, sém tekið verður í lokin, veitir skipstjórnarrétt- indi á fiskiskipum allt að 120 rúmlestir. . Forstöðiunaður námskeiðsins verður Páll Þorbjörnsson. Um síðustu helgi höfðu bor- izt 26 þátttökuumsóknir. Nám- skeiðið fer fram samkvæmt lög- um, sem sett voru á s.l. vetri um siglingafræðikennslu utan Rvíkur. II. fl. Týr og Þór 1:0. Á sunnudaginn var fór fram haustkappleikur II. fi. Þórs og Týs. Leikurinn fór fram á nýja íþróttavellinum og sigraði Týr með einu marki 'gegn engu. í leik jressum vildi til jrað slys, að einn leikmanna fót- brotnaði eða brákaðist á fæti. Var það Kjartan Bergsteinsson ;i Múla. M.b. Bergur varð aflahæstur Eyja-báta á síldveiðunum nyrðra. Á síðast- liðnu sumri voru gerðir út 38 Vestmannaeyjabátar, eða bátar á vegum Vestmannaeyinga fyrir Norðurlandi. Afli þeirra var yl- irleitt rýr. Þessir Eyjabátar höfðu mest- an afla (mál og tunnur); Bergur, skipstjóri Kristinn Pálsson, .5.986. Gullborg, skipstjóri Benóný Friðriksson, 5.309. Stígandi, skipstj. Helgi Berg- vinsson, 4.212. Gjafar, skipstjóri Rafn Krist- jánsson, 3.823. Sjöstjarnan, skipstjóri Elías Sveinsson, 3.755. Samnorrænu sundkepninni er nú að ijúka og hefur jrátttaka bér í sundinu verið fremur lé- leg. Þeir, sem enn bafa ekki synt 200 metrana eru hvattir til að draga Jrað ekki lengur. — ALB5RT, nýtt varðskip. Um síðustu hclgi kom hið nýja skip Alliert bér í böfnina. Skip jjetta er í senn ætlað til landhelgisgæzlu og björgunar- starfa, einkum fyrir Norðúr- iandi. Skipið er íslenzk smíði og annað stálskipið sem hér er byggt. Hefttr jrað hvarvetna vakið athygli fyrir myndarlegt bandbragð sem á því er og sannar jrað ljóslega að tæknilega er ekkert til fyrirstöðu, að bér- lendis megi befja auknar stál- skipasmíðar. Hins vegar mun skipið vera nokkuð dýrara en sambærileg skip eru erlendis, jrar sem skipasnríðaiðnaður bef- ur náð að þróast. Bæjarráð ekki aðgerðalcust. Eina verkefnið, sem lagt var fyrir síðasta bæjarráðsfund var ekki aðgerðir í atvinnumálun- um, beldur kveðja frá Ársæli S\einssyni, sem jaá var staddur í Reykjavík, og tilmæli um að bann mætti kattpa þar málverk bjá systur sinni á kostnað bæjar ins og færa jrað suður á Bessa- st.aði og gefa það kollega sínum. Meiriblutinn samþykkti jietta auðvitað og fól Ársæli að af- benda jrcssa gjöf Vestmannaey- inga með r;eðu og jrakka Ásgeiri fyrir komuna bingað í bitteð- fyrra. Félagar í. V. Hér með er skorað á þá, sem ekki hafa enn synt 200 metrana að gera það nú strax. Stjórnin. Öirukkur Það er nú orðið á alþjóðar- vitorði bvað bæjarstjórnarmeiri- blutinn okkar er afskaplega hugmyndaríkur. Og mig undr- ar jraö oft og tíðuin stórlega að ekkt nema fimm kollar skuli geta framleitt jiessi feikn af hugmyndum og komið þeim í framkvæmd. Ef litið er yfir voi l hjartkæra eyland þá blasa alls staðar við merkin, verkin sem tala. Þó er sérstaklega ein teg- und l'ramkvæmda sem al ber hvað snertir stórlmg, athafna- semi, tæknikunnátta, fegurðar- skyn og — hugmyndaflug. Það eru bleðslurnar. Hverjum nema arkitektuin hefði getað dottið annað eins í hug? Fyrst hlóðu þeir tröppur. Það voru góðar tröppur. Svo hlóðu jieir Skans- inn. Það var góð hleðsla. ()g svo á einu og sama sumri demba jieir sér í að hlaða Vilpu og hlaða upp í Dalnum. Hvers vegna hleðslur? Jú, af því að þeir eru búnir að Jiurráusa svo alla aðra framkvæmdamögu- leika á síðasta kjörtímabili að okkur almúganum sýnast orðnir litlir möguleikar á að jieir geti hlaðið undir ,sig nægilega öflug- um kosningaloforðum þegar þar að kemur. En mér er spurn, núna í gjaldeyrisvandræðunum: Væri ekki liægt að flytja út eitt- bvað af þessum snjöllu bug- myndum, Jiessum atbafnamætti \orra elskulegu snillikolla, t d. til Jijóða ,,sem skammt eru á veg komnar“? Eins og kunnugt er (hefur jió ekki kornið í útvarpsfréttum, kemur vonandi seinna) dvelur br. Sparisjóðsstjóri Þ. Þ. V. ut- anpolls og menntar Norðmenn. Hefur bonum verið forkunnar vel tekið enda ekki að furða jrar sem erindin bafa borið elt- irfarandi beiti (samkvæmt Voss- revien); Rentur og rindilmenni. Gripir og girðingar. Fiskveiða- frét.taþjónustan. Togarasölur og kogarakaup. Ekkert að Gera í Vinnslustöð- inni. Óskar í útlöndum. Ekkert að gera í Fiskiðjunni. Gústi á Madeira. Steini í Lissa- bon. Ekkert að gera í íshúsinu. Bjössi í Lissabon. Nóg að gera á Rafstöðinni. Ásmundur þar.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.