Eyjablaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 26.09.1957, Blaðsíða 1
EYJA iS. árganaur ýestmannaeyjurn 26. sept. 1957 tölublað Hnignun í atvinnulífinu er fylgja ihalds-bæjarstjórnar TÖLUR FRÁ LIÐNUM ÁRUM GETA EKKI KOMIÐ í STAÐ LIFANDl ATVINNULÍFS Þess sjást nokk- ur merki í síð- asta FyJki, að andstæðingum bæjarstjórnarmeirihlutans liefur teki/.t að yekja íhaldið til nokk- urrar umhugsunar uni það livcrt horfír liér í atvinnumál- um. Bæjarstjórinn þenur sig þar sem sagl á tveim síðuni ö'g skal þáð sagt lionúm lil liróss, að nokkrar áliyggjur Yirðist hann hafa ai þehu allcioingum gerðá sinna óg samsiarl'smaiina að ráð- stafa be/iu atvinnutækjununj úi bænuni. Hitt ci veikleiki, sem lengi virðist ætíá við liann að loða, að viðufkénna ekki giappaskot sin heldur leiiast við að verja þau jfrarii í rauðan dauðann og má svo sein segja að ekki sé það ómannlegt með öllu. AlvarJegra er liitL, að áhyggjur hans virð- ast ekki standa nema þá í mjög lauslegu sambándi við þaú áhrif sem atvinnuleysi hlýtur að hafa á afkomu manna hér og fram- tíð bæjarfélagsins yfirleitt, held- ur gægist það hvarvetna fram, að hið alvarlega við málið sé lækkandi gengi íhaldsaflanna í bænum. Þótt það sé eins óg bæjarstjór- anum sýnist að stjarna íhaldsins sé lækkandi, þ^ er ályktun hans að öðru leyti svo fjarri raun- veruleikanum að hann fullyrð- ir, að andstæðingar sínir gieðj- ist yfir atvinnuleysinu. Allir sem l'ylgst hafa með gangi málanna vita að barátta okkar hefur alla tíð beinst að þyí öllu iJðru fremur að bægja atvinnuleysinu frá dyrum óg er þetta alveg öfugt við hann óg lians nóta, — Hann 'seldi togar- ana eii ekki við, og sem svar við þeivri aðdróttun li'ans að við tefjuni atvinnuleysi pólitískt vatn á okkar myllu, má t. d. benda honum á, að Neskaup- staður, eini bærinn þ'ár sem sósíalistar cru í hrcinuin ineiri- hluta, leggur sig liestum ef ekki öllum bæjum fremur fram um að halda atvinnulífinu seni blómlegustu og hcfur teki/.t það mjög vel og cr þar ólíku sam- an að jafna við Guðlaugs- I>or- S'ÆÍns-stjc')rnina hér, scm hefur cio-'iiandi ai\ iiiiiuhoiiur að fylgju. ckráin. En ínaðui, scm helur skcma sani- vizkú og vil! í cngu bæta ráð sitt, á lána g(')cJi'a kosta völ, svo sem grein bæjarstjórans vitnar. DýggtJir íhaldsins í atvinnu- niáliinuni iclur hann þessar: 1. Bærlnn lánar aðkomutog- uruni líindunartæki fyrir ekk- ert. 2. Bærinn tekur ekki hafnar- gjöld af aðkomutoguruin, sem landa hér. 3. Rærinn hlílir vinnslustöðv- uniini hér við útsvari af tekjum þeirra af vinnslu fisks úr að- komutogurum. ()g þessari dyggðaskrá lylgja auðvitað tilheyrandi skammir um ótætis kcjmmana, sem ekk- ert evangelíum sáu í þessu. Bæjarstjói inn ætti raunar að \ita það, að enginn togari hefur hvorki fyrr né síðar landað hér vegna þessarar eftirgjafar, . en auðvitað hai'a útgerðarfyrirtæki þau sem hér ciga hlut að máli notf'ært scr hið landsfræga ráð- deildar- og ístöðuleysi sem tog\ arasöluliðið hér sýndi með því að hirða ckki um að fá neitt viðhlítandi verð lyrir skipin á sínum tíma og hafa hér vegið í sama knérunn og hrætt bæjar- stjórann pg alla hans fylgihnetti til að ljá sér dvr tajki l'yrir ekk- evt .,.og láta hinn fjárþurfandi hafnarsjóð falla frá lögmætum gjöldum. Og auðvitað komu svo ríkustu atvinnufyrirtækin hér heima á eftir og gerðu ábata- vænlegan samning við bæjar- íélagið um vægt útsvar, allt í skjóli þess hve bæjarvöJdin héldu lint á málum. Rétfmætar rekjuir týndust. Vera má að Reykvíking- ar, Hafnfirð- ingar, Akur- eyringar og ileiri, sem hér hafa konii/.t að góðuni samninguin, lofsyngi þá GuðJaug lyrir þetta, j)ótt Iíklcgra sé raunai hitt, að þeir hkcgi að þeim, en Vest- inaimaeyingar hafa sannarlega hvorki ásta'ðu til að gieðjasi né þakka þessa dyggðaskiá, lu'ui Jief ur cnga alvinnu skapað hér, hiin hefur einungis hall af bæj- arlélagiiui rétlnuetai lekjui. Gamlar tölur. | Tölujr ba:jai stjórans varð- andi töp bæjarútgerðarinnar 1953 niundu nú þarfnast. dálíL- ið nánari skýringa en í grein lians er að Jinna, ef þær ættti að sætta Vestmannaeyinga end- anlega við þá tilhugsun, að hér eigi mi og í iranníðinni að vera atvinnuleysi. Eyjablaðið hefur aldrei talið að rekstnr ba'jarútgerðarinnar hafi allur verið til fyrirmyndar, ög rétt er það, að á því íýitn- aða tímabili var reksturinn mjög óJiagstæður. En þess ber að gæta, að verulegan Jilut í erfiðleikum i'ugerðarinnar þá átti hin dæmalausa óstjórn í- Jialdsins á sjávárútvegsmálum landsins, en þar reðu llokks- bræður bæjarstjófáris. l'rani að miðju ári 1953 var gersamlega vanrækt al stjórnar- valdanna hállu að afla nægjan- legs markaðs lyrir frystan fisk, cn löndunarbann Breta á ís- vörðuin Logaialiski yar þá í al- glcymingi. Aðstaða togaranna var vissulega nijög skcm á þess- u 111 líma, þótt flcstir ög raun- ar allir aðrir en íhaldið hér og þrcklcysingjar hið íucsta því kaniust með útgcrð sína yfii þennan hjalla. Tvennskonar forngripir. Það er rauh ar láknræni fyrir þann bæjarstjórn—armeirihliua, sem hér ræðiir mi að telja lélegar atvinnuhorfur á þessu hausti og næstu haustúm réttlættar, við- sættanlegar eða jafnvel laættar með töhnn tun Lap á útgerð Framliald á 2. síðu. múmqm eiga m 31 sklp í smíðism Samanlögð stærð þessara skipa er áætluð 10.657 rúmlestir. Af skipum þessum eru tvö flutningaskip, tveir stórir togarar, tólf smærri rogarar og tuttugu fiskibátar. Hér fer á eftir skrá um skip þessi, stærð þeirra, byggingarstað og eigendur. SKIP í SMÍÐUM INNANLANDS í Hafnarfirði er eitt (io rúm- lesta skijD í smíðum, eigandi er Skipasmíðastciðin Dröfn. Á ísa- l'irði cru tvö r,8 rúmlcsta skip í smíðum og eigendur þeirra Helgi Björnsson o.fl., Hnífsdal cjg íshúsfélag fsfirðinga, ísafirði. A Akureyri er eitt 12 rúmlesta- skip í smíðum, eigandi KEA. Akureyri. í Neskaupstað eru 2 skip í smíðum, annað 60 rúm- lestir, eigandi Dráttarbrautin h.l. í Neskaupstað, hitt er 25 rúmlestir og er Dráltarbrautin h.f. einnig eigandi þess. í Vest- mannaeyjum er eitt 12 rúmlesta skip í smíðum og er eigandi þéss Jónaian Aðalsteinsson o. 11., Vestmannaeyjum. SKIP í SMÍÐUM ERLENDIS. . í Risör í Xoregi 'er eitt 70 rúmlesta skip í smiðum og er Eramhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.