Eyjablaðið - 26.09.1957, Page 1

Eyjablaðið - 26.09.1957, Page 1
Hnignun í atvinnulífinu er fylgja íhalds - bæj arstj órnar TÖLUR FRÁ LIÐNUM ÁRUM GETA EKKI KOMIÐ í STAÐ LIFANDI ATVINNULÍFS Þess sjást nokk- ur merki í sið- asta FyJki, að andstæðingum bæjárstjórnarmeirililutans lieiur teki/.t að \ ekja íhaldið lil nokk- urrar umliugsunar um ]jað liveri horíir liér í átvinnumál- um. Bæjarstjórinn þenur sig þai sem sagt á tveim síðum og skal það sagt hoiuim til hróss, að nokkrai áhyggjui 'virðist hann liafa ai þeim afleiðingum gerða sinna og samsiarlsmanna að ráð- stala beztu atvinnuuekjunimi úr bænum. liitt et veikleiki, sem lengi virðist ætla við hann að loða, að viðurkenna ekki giappaskot sín heldir, leitast við að verja þau fram í rauðan dauðann og má svo sem segja að ekki sé það ómannlegt með öllu. Alvarlegra er hitt, að áhyggjur hans virð- ast ekki standa nema þá í mjög lauslegu sambandi við þau áhril sem atvinnuleysi hlýtur að hafa ;i afkomu manna hér og fram- tíð bæjarfélagsins yfirleitt, held- ur gægist það hvarvetna fram, staður, eini bærinn þar sem sósíalistar eru í hreinum meiri- hluta, leggur sig flestum el' ekki öllum bæjum fremur l'ram um að halda atvinnulífinu sem blómlegustu og hefur teki/.t það mjög vel og er þar ólíktt sam- nn að jaliia við (luðlaugs- Þor- s': in -s'jó: nina hér, sem hefur flo'iiandi at vimiulitM'lur að fylgjtt. Fn maður, sem hefur slæma sam- vizku og vill í engu bæta ráð sitt, ;i lárra góðra kosta völ, svo sem grein bæjarst jórans vitnar. Dyggðit íhaldsins í atvinnu- málunum telur hann Jjcssar: 1. Bærinn lánar aðkomutog- urum löndunartæki lyrir ekk- ei t. 2. Bærinn tekm ekki hafnar- gjöld a! aðkomutogurum, sem j landa hér. g. Bærinn hlífir vinnslustöðv- itnum hér við útsvari af tekjum þeirra af vinnslu lisks úr að- komutogurum. Bæjarstjórinn þenur rig í Fylki. Dvggða- 'króin. ríkustu atvinnufyrirtækin hér heima á eftir og gerðu ábata- vænlegan samning við bæjar- félagið ttm vægt litsvar, allt í skjóli þess hve bæjarvöldin héldu lint á málum. Vera má að Reykvíking- ar, Hafnfirð- ingar, Akur- eyringar og fleiri, seni hér liafa komizt að góðum samningum, lofsyngi jtá Guðlaug fyrit þetta, þótt líklegrá sé raunar hitt, að þeit Itlagi að þeim, en V'est- mannaeyingar liafa sannarlega hvotki íistæðu til að gleðjast né þakka þessa dyggðaskrá, liúit hef tu enga atvinnu skapað hér, iiiin hefur einungis haft al b;ej- arfélaginu réttmætar tekjut. Tölur bæjar stjórans varð- andi töp bæjarútgerðarinnai' 1953 mundu nú þarfnasl dálít- ið nánari skýringa en í grein hans er að l'inna, ef þær ættn að sætta Vestmannáeyinga end- anlega við þá tilhugsun, að hér Gamlar tölur. j Réttmætar tekjur týndusí. eigi nú og í framtíðinni að vera atvinnuleysi. Eyjablaðið Itefur aldrei talið að rekstur bæjarútgerðarinnar hali allur verið til fyrirmyndar, og rétt er það, að á því ívitn- aða tímabili var reksturinn mjög óhagstæður. En þess ber að gæta, að verulegan lilut í erfiðleikum útgerðarinnar þá átti hin dæmalausa óstjórn í- lialdsins á sjávarútvegsmálum landsins, en þar réðu flokks- bræður b.ejarst jórans. Fratn að miðju ári 195;; vat gersamlega vanrækt al stjórnar- valdanna hállit að afla nægjan- legs markaðs lyrir frystan fisk, en löndunarbann Breta á ís- vörðum togarafiski var þá í al- gleymingi. Aðstaða togaranna var vissulega mjög skem á þess- um Líma, jjótt flestir og raun- ar allir aðrir en íltaldið Itér og þrekleysing'jar hið næsla því k.'emust með úlgerð sína ylii þennan Itjalla. Það er taiut ar tákmænt lyrir þanu bæjarstjórn—armeirihluta, sem hér ræður nú að telja lélegar atviimuhorlur ;i þessu Itausti og næstu haustum réttlættar, við- sættanlegar eða jafnvel bættar með tölum itm ta]j á útgerð Framhald á 2. síðu. Tvennskonar forngripir. Islendingar eiga m 36 ikip í smíðum Samanlögð sfærð þessara skipa er óæfluð 10.657 rúmlestir. Af slcipum þessum eru tvö flutningaskip, tveir stórir togarar, tólf smærri togarar og tuttugu fiskibótar. Hér fer ó eftir skró um skip þessi, stærð þeirra, byggingarstað og eigendur. að hið alvarlega við málið sé iækkandi gengi íltaldsaflanna í bænum. Þótt það sé eins og bæjarstjór- anttm sýnist að stjarna íltaldsins sé lækkandi, ]r;j er ályktun hans að öðru leyti svo fjarri raun- verttleikanum að hann fullyrð- ir, að andstæðingar sínir gleðj- ist yfir atvinnuleysinu. Allir sem lylgst hafa með gangi málanna vita að barátta okkar liefur alla tíð bcinst að því ölltt öðru fremut að bægja atvinnuleysinu frá dyrttm og er þetta alveg öfugt við hann og Itans nóta. — Hann seldi togar- ana ett ekki við, og sem svar við þeirri aðdróttun hans að við teljuín atvinnuleysi pólitískt vatn á okkar myllu. má t. d. benda honuni á, að Neskauj)- Og ])essari dyggðáskrá fylgja auðvitað tilheyrandi skammir uni ótætis kommana, sem ekk- ert evangelíum sáu í þessu. Bæjarstjórinn ætti raunar að vita það, að enginn togari hefur hvorki fyrr né síðar landað Itér vegna þessarar eftirgjafar, en auðvitað hafa útgerðarfyrirtæki þau sem hér eiga hlut að máli notfært sér hið landsfræga ráð- deildar- og ístöðuleysi sent togx arasöluliðið Itér sýndi með því að ltirða ekki um að lá neitt viðltlítandi verð fyrir skipin á sínum títna og hata Itér vegið í sama knérunn og luætt bæjar- stjórann og alla hans fylgihnetti til að Ijá sér dýr tæki fyrir ekk- eri ..og lát.a hinn fjárþurfandi hafnarsjóð falla frá lögmætum gjöldum. Og auðvitað komu svo SKIP í SMÍÐUM INNANLANDS í Hafnarlirði er eitt (io rúm- lesta skip í smíðum, eigandi er Skipasmíðastöðin Dröfn. Á ísa- firði crtt tvö r,8 rúmlesta skip í smíðum og eigendur þeirra Helgi Björnsson o.fl., Hnílsdal og Ishúsfélag ísfirðinga, Isafirði. A Akureyri er eitt 12 rúmlesta- skip í smíðum. eigandi KEA. Akureyri. í Neskaupstað eru 2 skip í smíðum, annað Go rúm- lestir, eigandi Dráttarbrautin h.f. í Neskaupstað, hitt er 25 rúmlestir og er Dráttarbrautin h.f. einnig eigandi ])ess. í Vest- mannaeyjum er eitt 12 rúmlesta skip í smíðttm og er eigandi þess Jónalan Aðalsteinsson o. II., \;estmannaeyjum. SKIP í SMÍÐUM erlendis. í Risöt 1 Noregi er citt 70 rúmlesta skip í smíðum og et Framhald á 2. síðu.

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.